Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984
Opið kl. 1—3
Þetta fallega hús viö Mávahraun
Hf.
er til sölu
Húsiö er 165 fm aö stærö auk 40 fm bílskúrs og
skiptist m.a. í stofu (arinn í stofu), boröstofu, sjón-
varpsstofu, eldhús, þvottaherb., búr, 4 svefnherb.,
vandaö baðherb. o.fl. Mjög fallegur garöur. Teikn. á
skrifst.
Nánari upplýsingar veitir:
FASTEIGNA FF
MARKAÐURINN
Óöin*götu 4, afmar 11540 — 21700.
Jón QuOmundss. aOlust)., StsMn H. Brynjóltss. sölum.,
Lsó E. Lðvs lögfr., Magnús QuOlaugsson Iðgfr.
/A\ / Nr 1
27750 27150 4-
iFASTEIONAHÚSIÐl
| Ingóltsstrnti 18. Stotnað 1974 — Sýnishorn úr söluskrá:
Símatími frá kl. 13—15 í dag
| I Laugarneshverfi
| Lítil 2ja herb. risíbúö, snotur,
Iósamþ., laus. V. 780 þús.
í Breióholtshverfi
| Góö 3ja herb. m/bflsk.
j Nýleg 4ra herb. jaröh.
ICa. 120 fm í Seijahv. Sórinng.
ÍFossvogur—
Fossvogur
Sólrík 4ra herb. endaíbúö á
Ihæö, suðursvalir, sórhiti.
Laus fljótl.
■
- í Háaleitishverfinu
I Falleg 4ra—5 herb. íb. á 2.
■ hæö, 117 fm, þvottah., í íb.,
I sórhiti, suöursv., bflskúr.
| Atvinnuhúsnæöi
j viö Smiöjuveg 160 fm
! A götuhæö meö góöri loft-
| hæö.
I
Einbýli m/bílskúrum
Til sölu viö Álagranda, Mala-
braut, á Seltjarnarnasi, I
Kleppsholti, viö Kleifarsel, (
Árfoæjarhverfi, (Kópavogi.
2ja íbúöa húseign ■
A Seltjarnarnesi. Verö 3,6 m.
í Þorlákshöfn
130 fm sórhæO m/bflsk.
Vantar sérstaklega
tyrir trausta og fjársterka kaupendur: :?
# 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi.
• 3ja—5 herb. í Kleppsholti.
e Ca. 160 fm sérh. f Vestur- ■
bæ.
e Ca. 200 fm einb.h. (
GarOabæ.Kaup eöa skipti i
á minna.
e Einbýli í Hafnarfirói. 4
svefnherb. Mögul. aö láta |
4ra herb. íb. uppí í Reykja-
I Lögmenn Hjalti Steinþórsson hdl., Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Grínþættir
Benny Hill
á markaðinn
FÁLKINN hefur sett á markad
myndbönd með skemmtiþáttum
brezks grínleikarans Benny Hill.
Alls eru komnir á markað sex
þættir og framvegis er von á
tveimur þáttum árlega, að því er
segir í frétt frá Fálkanum. Þar
segir ennfremur að Benny Hill sé
þekktásti skemmtikraftur Breta
um þessar mundir og þættir með
honum séu sýndir um allan heim.
Island sé eitt örfárra landa sem
ekki hafi haft þættina á boðstól-
um. Fyrsti þátturinn er 120 mín-
útur. Þættirnir eru með íslenzkum
texta og er Þrándur Thoroddsen
þýðandi.
29277'
2ja herb.
Asparfell
55 fm á 5. hæð. Góöar innr. Þv. á
hæöinni. Sólríkar svalir. Barna-
heimili í húsinu. Vídeó. Leiksvæöl.
Verð 1350 þús.
Æsufell
56 fm á 7. hæö. Björt íbúö mót
suöri. Geymsla á hæðinni. Vfdeó.
Þv. og frystihólf í kj. Verö 1350 þús.
Kríuhólar
50 fm á 2. hæö. Góóar innr. Sklpti
mögul. á góöri 3ja herb. íbúö. Verö
1250 þús.
Víóimelur
50 fm kj.fbúö. Sérinng. Parket. Stór
og fallegur garóur. Verö 1,3 millj.
3ja herb.
Hæöargaröur
Glæsileg 96 fm íbúó á 2. hæð í
vinsælu fjölbýli. Stór stofa meö
arni, klæöingar og bitar í lofti, fal-
leg eldhúsinnr. Akv. sala. Verö
2250 þús.
Skeljanes
70 fm á 1. hæö i nýuppgeröu timb-
urhúsi. Nánast allt sem nýtt. Bfl-
skúrsréttur. Akv. sala. Verð
1800—1900 þús.
Hrafnhólar
Góó 3ja herb. íbúö á 2. hæó. Akv.
sala. Verö 1600 þús.
Rauöarárstígur
Mjðg góö 75 fm á 2. hæö. Tvöf.
gler. Nýtt þak. Tvennar svalir.
Sérhiti. Verö 1700 þús.
Brávallagata
87 fm á 1. hæö í þríbýli. ibúöin er
mikið endurn. og lítur mjög vel út.
Akv. sala. Verö 1950 (jús.
Furugrund
90 fm góö fbúö á 3. hæö. Akv. sala.
Verö 1700 þús.
Hraunbœr
97 fm á 3. hasö. Akv. sala. Verö
1750 þús.
Kópavogsbraut
90 fm sérjaröhæö í þríbýli. Góö
íbúö. Stór garóur. Verð 1,9 millj.
Blönduhlíö
115 tm kj.fbúö. Tvö svefnherb.,
etdhús og baö. Danfoss. (Skiptl
möguleg). Verö 1750 þús.
Smyrlahraun
3ja herb. á jarðhæö f tvíbýli. Ný
rafmagnslögn, ný vatnslögn. Sér-
hiti. Snotur íbúö. Verö 1,3—1,4
millj.
Garðastræti
75 fm á 1. hæö. Sérinng. 2 svefn-
herb., 1 stofa. Verö 1,5 mlllj.
4ra—5 herb. íbúðir
Melabraut
4ra herb. 100 fm neöri hæö. 2 stof-
ur, 2 svefnherb. Nýtt gler og póst-
ar. Bflskúrsréttur. Akv. sala. Veró
1.9 millj.
Hrafnhólar
4ra herb. 106 fm á 2. hæö. Falleg
íbúð meö góöum innr. Akv. sala.
Verö 1,9 millj.
Skaftahlíð
85 fm mjög góö kj.íbúö meö sér-
inng. Tvöf. verksm.gler. Ný eldh.
innr. öll nýt. máluö og Iftur sérlega
vel út. Akv. sala. Verö 1800 þús.
Öldugata — 3 íbúöir
Til sölu steinhús meö 3 fbúöum
sem eru tvær 120 fm íbúöir á 1. og
2. hæö, 2 stofur og 2 stór svefn-
herb. i risi er íb. meö 3 svefnherb.
og 1 stofu. Stórar geymslur og
þvottahús í kj. Verö á hæöunum er
2.1 millj. en 1,8 á risíbúö.
Fálkagata
95 fm sérhæö og 40 fm f kj. 5
svefnherb., 2 stofur. Nýtt tvöf. gler.
Akv. sala. Laus strax. Verö 2,8
millj.
Vesturgata
110 fm á 2. hæö. 3 svefnh. og 2
stofur, 20 fm upph. bflskúr. Verö
2.2 millj.
Æsufeli
4ra herb. 110 fm fbúö á 3. hæö. 3
svefnherb. Verö 1,9 millj.
Engjasel
4ra—5 herb. 119 fm fbúö á 2. hæö.
Fullgert bflskýti. Verö 2,2 millj.
Sérhædir
Reynimelur
Glæsileg efri sérhæö 135 fm og 75
fm í risf. 3 saml. stofur, 4 svefn-
herb. Bflskúr meö gryfju.
Blönduhlíö
Mjög góö 130 fm neörl hæö f fjór-
býli. Nýlr gluggar. Akv. sala. Verö
2,8 millj.
Granaskjól
Góö sérhæö 130 fm. 3 svefnherb.,
2 stofur. Nýl. þak. 30 fm bílskúr.
Verö 3 millj.
Víóimelur
Falleg 120 fm neöri sérhæö. 3 stof-
ur, 1 svefnherb., gott gler. Stór
bflskúr. Verö 3,1 millj.
Lynghagi
Sérhasö í þríbýli. 2 svefnh. og 2
stofur. Nýlegur bílskúr. Verö 2,9
millj.
Eskihlíó
6 herb. 120 fm á jaröhæö. Endur-
nýjuö aö hluta. Verð 2,3 millj.
Efstasund
Sérhæö og ris. Hæöin er 95 fm og
risiö sem er 3ja ára ca. 45 fm meö
3 svefnherb. Eignin er öll í góöu
standi. Góður garöur. Nýr 42 fm
bflskúr. Verð 3,3 millj.
Básendi
140 fm neöri sérhæö í þribýli. Stór
og falleg stofa, 3 svefnherb. á sér-
gangi. Ný uppgert flísalagt bað.
Verö 2,7—2,8 millj.
Einbýlishús og raðhús
Garóaflöt
230 fm einbýlí. 50 fm tvðf. bílskúr.
Fallegt og vel skipulagt hús. Hiti f
innkeyrslu. Fallegur garöur. Akv.
sala. Verö 5.5 millj.
Giljaland
Fallegt raöhús ca. 200 fm. 4
svefnherb., stofur og fjölsk.herb.
Bflskúr. Mjög fallegur garður. Verö
4.3 millj.
Hjallasel
Raöhús 240 fm þar af 28 fm bfl-
skúr. Húsiö er tvær hæöir og ólnnr.
ris. Vel hannaö hús. Gott útsýni og
blómaskáli. Nánari uppl. aöeins á
skrífst. Verö 3,8 millj.
Kambasei
Raöhús á 2 hasöum. Rúmlega tilb.
undir tréverk. Ibúöarhæft. Innb.
bílskúr. Verö 3 millj.
Hálsasel
Raöhús á tveimur hæöum, 176 tm
meö innb. bflskúr. 4 svefnh. Vand-
aöar innr. Akv. sala. Verö 3,6 millj.
Giljasel
Einbýli ca. 200 fm. 30 fm bílskúr. 4
svefnherb., 2 stofur. Allt f góöu
standi. Akv. sala.
Hrísateigur
Einbýli — tvíbýli. 78 fm hæö og 45
fm ris. i kj. 2ja herb. séribúö. 30 fm
bflskúr. Séríega fallegur garöur.
Snyrtileg eign. Laus fljótl. Verö
4—4,2 millj.
Grundarstígur
180 fm steinhús sem er tvær hæöir
og kj. + 30 fm bflskúr. Fallegur
garöur. Veró 4,3 millj.
Víóihvammur
Glæsilegt nýlegt einbýll 200 fm á
tveimur hæöum + 30 tm bflskúr.
Vandaöar innr. Arinn f stofu. Viö-
arklædd loft. Ekki alveg fullgert.
Verö 5,2 millj.
Skriöustekkur
Fallegt 320 fm einbýli á tveimur
hasöum meö Innb. bflskúr. Húsiö er
allt í ágætu standi. Fallegur garöur.
Akv. sala. Mögul. á aö taka 4ra—5
herb. fbúð uppf. Verö 5,9 millj.
Fagrakinn — Hafnarfirói
Eldra einbýli 80 fm grunnfl., kj.,
hæö og óinnr. ris. Séríbúö í kj.
Verö 2950 þús.
Bergstaóastræti
Timburhús sem er 2 hæöir og kj. 80
fm aö gr.fl. f ágætu standi. Getur
verið tvær 3ja herb. íbúöir. 600 fm
eignarlóö. 50 fm steinhús á efnni
hæö stendur á lóöinnl. Selst saman
eöa sitt í hvoru iagi. Verö 3,8 millj.
Skriöustekkur
Einbýli 2x138 fm. Innb. 30 fm bíl-
skúr. Möguleiki aö taka uppf
4ra—5 herb. íbúö eöa raöhús. Akv.
sala. Verö 5,7 millj.
Vesturberg — Gerðishús
Fallegt einb. meö fráb. útsýni. 135
fm hæö + 45 fm kjallari. 30 fm sér-
byggöur bflskúr. Akv. sala. Verö
4,5 millj.
Starrahólar
Stórglæsilegt 280 tm einb.hús, auk
45 fm bflskúrs. Húsiö má heita full-
kláraö meö miklum og fallegum
innr. úr bæsaöri eik. Stór frágeng-
inn garöur. Húsiö stendur fyrír neö-
an gðtu. Stórkostlegt útsýni.
I byggingu
Hverafold
176 fm raöhús á einni hæö meö
innb. bflskúr. Afh. fokheld f marz
'85 eöa tilb. undir tréverk f maí '85.
Nánari uppl. og teikn. á skrifst.
Gamli miöbærinn
3ja herb. íbúöir á 2. og 3. hæö.
Bflskýli. Afh. tilb. undir trév. í aprfl
1985. Tefkn. og nánarl uppl. á
skrífst.
Skerjafjörður
116 fm sérhæöir fokheldar f dag.
22 fm bflsk. Fullb. aö utan. Telkn. á
skrifst. Verö 2,2 millj.
Arnarnes — Lóö
1.000 fm sjávarlóö viö Súlunes.
Verö tílboö.
Vantar allar stæröir
eigna á söluskrá
Sjálfvirkur símsvari
utan skrifstofutíma
Opiö kl. 1—4
Sími 2-92-77 — 4 línur.
'ignavai
Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar,)|
Eggert Magnússon og Grétar Haraldsson hrl.