Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fatahönnuður Álafoss hf. óskar eftir samvinnu viö fata- hönnuö til þess aö hanna herrafatnaö úr ull- arefnum okkar (free-lance). Vinsamlegast hafiö samband viö deildar- stjóra hönnunardeildar í síma 666300. Þroskaþjálfi óskaö er eftir þroskaþjálfa til starfa viö þjálf- un fatlaöra barna á dagvistarstofnunum Akraneskaupstaðar frá 1. janúar 1985. Góö vinnuaöstaöa í boöi. Reynt verður aö aö- stoöa viö útvegun húsnæöis ef óskaö er. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 10. desember. Félagsmálastjóri, Kirkjubraut 28, Akranesi. sími 93-1211, Fjárhagsdeild Sambandsins óskar eftir aö ráöa í eftirtaldar stööur: I. Deildarstjóra í verðlagningardeild Leitaö er aö manni meö stjórnunarhæfileika sem hefur reynslu eða þekkingu í tollaf- greiöslu og verðútreikningum. Bókhalds- kunnátta nauösynleg. II. Starfsmann í toilmerkingar Leitaö er aö starfsmanni til aö sjá um toll- merkingar á tollskjölum. Æskilegt er aö umsækjandi hafi þekkingu á tollskrá svo og lögum og reglugeröum um tollamál. Umsóknareyöublöð hjá starfsmannastjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 5. des. nk. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉLAG A STARFSMANNAHALO LINDARGÖTU 9A Starfsfólk óskast Garöakaup sf. óskar eftir starfsfólki í vöru- markaö í Garöabæ, sem opnaöur veröur í desember. Okkur vantar fólk til starfa allan daginn eöa eftir hádegi, bæöi í kjötvinnslu og viö afgreiöslustörf. Uppl. í síma 51460 og 44773. Unglingaheimili ríkisins vill ráöa uppeldisfulltrúa frá næstu áramótum. Umsóknum sé skilaö á skrifstofuna Garöa- stræti 16 eöa á meöferöardeild aö Kópa- vogsbraut 17. Forstöðumaður. Bókaverslun 9 Forstöðumaður óskast aö félagsmiöstöö unglinga Agnarögn í Kópa- vogi. Um er aö ræöa fullt starf. Umsóknareyöublöö liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Umsóknarfrestur er til 5. desember. Nánari upplýsingar veitir tómstundafulltrúi í síma 41570. ARN4RFWGHE Markaðsdeild Arnarflug hf. mun á næstunni ráða í störf í Markaðsdeild félagsins. Reynsla viö hliöstæö störf æskileg. Umsóknir sendist starfsmannahaldi Arnar- flugs hf., Lágmúla 7, fyrir 4. desember nk. á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Félagsmálastofnun Kópavogs. Rannsóknamenn óskast til starfa á efnafræöistofu Raunvís- indastofnunar Háskólans. 1. Rannsóknamaöur meö góöa undirstööu- menntun í efnafræöi og lífefnafræöi, t.d. BS-próf í efnafræöi, líffræöi, matvælafræöi eöa lyfjafræöi, óskast til starfa viö hjarta- rannsóknir. Upplýsingar veitir próf. Sigmundur Guö- Bjarnason, Raunvísindastofnun Háskólans, sími 21340. 2. Rannsóknamaður meö BS-próf í efna- fræöi eöa sambærilega menntun óskast til starfa viö rannsóknir á sviöi ólífrænnar og málmlífrænnar efnafræði. Upplýsingar veitir Dr. Ingvar Árnason dósent, Raunvísindastofnun Háskólans, sími 21340. 3. Rannsóknamaður meö góöa undirstööu- menntun í efnafræöi og/eöa eölisfræöi óskast í hlutastarf viö litrófsmælingar og tölvugreiningar á sviöi eðlisefnafræði. Upplýsingar veitir dr. Ágúst Kvaran, Raun- vísindastofnun Háskólans, sími 21340. Afgreiðslu- og lagermann vantar í þekkt iönfyrirtæki Starfssviö: tiltekt pantana og hleösla bif- reiöa, upprööun söluvöru á lager, aöstoö viö afgreiöslu (sölu). Leitum aö: sjálfstæöum, röskum starfskrafti sem á auövelt meö mannleg samskipti. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 29. nóv. merkt: „Röskur — 1465“. Snyrtifræðingar Snyrtifræðingar óskast strax í nýja snyrti- vöruverslun. Vinnan er almenn snyrting á snyrtistofu og til ráögjafar í snyrtivöruverslun. Tilboð sendist á augl.deild Mbl. merkt: „0 — 2653“. Ungur viðskiptafræðingur nýkominn frá námi, óskar eftir góöu framtíö- arstarfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 2572“ fyrir nk. miövíkudag. Hárgreiðslusveinn með góöa starfsþjálfun óskast. Þarf aö geta hafiö störf ekki seinna en í byrjun janúar ’85. Uppl. í síma 10949 eftir kl. 19.00 virka daga. 9 Starfsmaður óskast á launadeild hjá Kópavogskaupstaö. Þarf aö vera vanur launaútreikningi og tölvu- vinnslu. Um 1/z starf er aö ræöa. Laun samkv. launakjörum Starfsmannafélags Kópavogs. Upplýsingar ásamt umsóknareyöublööum fást á bæjarskrifstofunni, Fannborg 2,4. hæö. Umsóknarfrestur er til 28. nóvember 1984. Bæjarritarinn í Kópavogi. Saumakonur Vanar saumakonur vantar strax í Sportfata- deild viö framleiöslu á léttum fatnaöi. Upplýsingar í síma 12200. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, Reykjavík. Vanur skipstjóri óskast á mb. Sæborgu RE 20 (233 brl.), til neta- veiöa, væntanl. frá Grindavík. Uppl. gefur Jakob Sigurösson, Sjófang hf., sími 24980, eöa heimasími 32948. Lagerstarf Heildsölufyrirtæki í Garöabæ óskar eftir aö ráöa starfsmann á lager. Um er aö ræöa fjölbreytt starf viö þrifalegar aðstæöur. Æski- legt er aö viökomandi hafi bílpróf. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. des- ember nk. merkt: „Lager — 1069“. w Starfsfólk Óskum eftir aö ráöa duglega og áhugasama stúlku til afgreiöslustarfa í verslun okkar hálf- an daginn (1—6). Æskilegt er aö viökomandi kunni ensku og hafi reynslu í afgreiöslustörf- um. Æskilegur aldur 25—45 ára. Hér er um framtíöarstarf aö ræöa fyrir réttan aðila. Uppl. í versluninni mánudaginn 26. nóvem- ber. ÁSTUND, bókabúö, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Framtíð Óskum aö ráöa starfsmann til afgreiðslu- og lagerstarfa í vélaverslun. Viö leitum eftir samviskusömum aöila meö góöa framkomu. Einhver þekking á járniön- aöarvélum æskileg. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 30. nóvember merkt: „B — 1464“. Sláturfélag Suöurlands vill ráöa til sín starfs- fólk til eftirtalinna starfa: 1. Kjötafgreiöslu í matvöruverslun. 2. Ræstingastarf í matvöruverslun eftir kl. 18.00. 3. Aöstoöarstúlku í mötuneyti Vfe daginn. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1. Sláturfélag Suöurlands, Starfsmannahald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.