Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 f DAG er sunnudagur 25. nóvember, sem er 330. dagur ársins 1984, Tuttug asti og þriöji sd. eftir Trínit atis. Katrínarmessa. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 7.40 og siðdegisflóó kl. 20.04. Sól arupprás í Rvík kl. 10.28 og sólarlag kl. 16.01. Sólin er í hádegisstaö í Rvik kl. 13.15. Tunglið er í suðri kl. 15.48. Þess vegna eruð þér ekki framar gestir og út- lendingar, heldur eruð þér samþegnar hinna heilögu og heimamenn Guðs. (Efes 2,19.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ■K 11 13 14 ■ LZ1‘ j 1S 16 FRÉTTIR LÁRÉTT: — 1. böfu«rmt, S. aérhljóS- w. 6. batnar, 9. leynd, 10. treir eins, 11. rartesdi, 12. mánnter, 13. me« Ofiaa Biann, 15. borte, 17. milger- ÚUL l/MIRÉTT: — 1. feitnr, 1 atertur, 3. teil. 4. ratekaa, 7. sára, 8. eldaUeði, 12. Ofi, 14. ta/lmater, 16. esding. LAU8N SlÐUfmj KR08SGÁTU: LÁRÉIT: - I. Itria, 5. akáp, 6. auka, 7. ha, 8. luria, 11. ai, 12. fma, 14. nin, 16. aaaaat l/H)KÉTT: — 1. krakkana, 2. Mmr, 3. aka, 4. spóa. 7. ham, 9. alin, 10. Hta, 13. alt, 15. fm. KATRÍNARMESSA er 1 dag, 25. nóvember. „Messa til minningar um Katrinu písl- arvott frá Alexandríu, sem margar sögur er um, en engar áreiðanlegar og óvist hvort hún hefur verið til“, segir i Stjörnufræði/Rímfræði um þessa messu. MS-FÉLAG íslands heldur fund annaðkvöld, mánu- dagskvöld, kl. 20 í Sjálfsbjarg- arhúsinu Hátúni 12. Sagt verður frá alþjóðlegum fundi MS-félaga og sýndar myndir. FLUGFÉLAG. I nýju Lögbirt- ingarblaði i dálkunum Firma- tilkynningar er m.a. tilkynnt um stofnun Flugfélagsins Artic sf. Tiigangur þess er flugrekst- ur og skyld þjónusta. Þetta sameignarfyrirtseki reka þeir Arngrímur Jóhannsson, Leirn- tanga 6, Mosfellssveit og Einar F. Fredríltsen, Hringbrant 71, Rvík. SÁLFRÆÐIÞJÓNU8TAN Laufásvegi 17, er nýtt fyrir- tæki hér i bænum, sameignar- félag, sem þeir reka Tryggvi Sigurðsson, Grettisgötu 72, Páll Magnússon, Laufásvegi 44, Þorgeir Magnússon, Efstahjalla 13, Kópavogi og Evald Sæ- mundsson, Drápuhlið 22. MÓÐURMÁLBSKÓLINN sf. er sameignarfélag i Kópavogi, sem m.a. hyggst annast kennslu, námskeiðahald, gerð námsgagna, tölvusetningu m.m. Þeir sem reka fyrirtækið fyrir 25 árum ÞESSIR skemmtikraft- ar voru þá hér í Reykja- vík. Röðull: Hallbjörg Bjarnadóttir og Haukur Morthens með hljóm- sveit Árna Elfars. í Búðinni hljómsveit Árna ísleifssonar, i Vetrargarðinum Plútó- kvintettinn og Stefán Jónsson. í Þórskaffi JH-sextettinn söngvari Elínbergur Konráðsson. Á Hótel Borg hljómsveit Björns R. Og þvi má bæta við að KK-sextett- inn og Ellý Vilhjálms og óðinn Valdimarsson skemmtu Hafnfirðing- um í Alþýðuhúsinu þar. eru Heimir Pálsson, Skóiagerði 13 og Þórður Helgason, Bjarn- hólastíg 16. BASAR OG flóamarkað heldur Systrafélagið Alfa á Hallveig- arstöðum í dag, sunnudag, og hefst hann kl. 14. STYRKTARHJÓDUR aldraðra tekur með þökkum á móti framlögum f sjóðinn (minn- ingargjöfum, áheitum, dán- argjöfum). Tilgangur hans er að styrkja eftir þörfum og getu hvers konar gagnlegar framkvæmdir, starfsemi og þjónustu i þágu aldraðra með beinum styrkjum og hag- kvæmum lánum. Sjóðurinn er til húsa í skrifstofu Samtaka aldraðra á Laugavegi 116, sfm- inn er 26410. SUÐURFARAR ætla að hittast í Torfunni, 2. desember nk. milli kl. 14 og 17. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Valta úr Reykjavikurhöfn með olíu á ströndina. Mánafoss var vænt- anlegur af ströndinni f gær. í dag, sunnudag, er Bakkafoss væntanlegur að utan og Esja er væntanleg úr strandferð. Þá var norskt lýsiskip Haf- ström væntanlegt í gær til að lesta hér lýsi. Langá er vænt- anleg að utan á morgun, mánudag, og þá er væntanleg- ur rússneski isbrjóturinn Otto Smith og á morgun kemur tog- arinn Hjörleifur inn af veiðum til löndunar. Þessar ungu skólastúlkur eiga heima í Langholtssókn og efndu til hlutaveltu f safnaðarheimili kirkjunnar til ágóða fyrir hana. Þar söfnuðu þær rúmlega 1000 krónum. Þær heita Karen Linda Einarsdóttir, Katla Kjartansdóttir, Ingibjörg Grétarsdóttir, Ragnheiður Gestsdóttir og Hrefna Björk Sigurðardóttir. Kvðtd-, iMBtur- og holgarþiónuBta apótakanna í Reykja- vik dagana 23. nóvembor tll 29. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er i Lytjabúö Breiöholts. Auk þess er Apótek AusturtMsiar opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunn- ar nema sunnudag. Ueknastofur eru lokaöar á laugardðgum og heigldögum, en hægt er aö ná sambandl vtö Isekni á Qöngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 29000. Qðngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 aila vlrka daga lyrlr fólk sem ekki hefur helmilisinkni eöa nær ekkl tll hans (simi 81200). En stysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á töstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. onæmisaógeróir fyrlr fulloröna gegn mssnusótt fara fram í HeUsuvemdarslðó Reykjsvikur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sár ónæmlsskfrtefnl. Neyóervakt Tannlæknatéiags Islands i Hellsuverndar- stööinnl viö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarf|öróur og Qaróabær Apótekln i Hafnarfiröi. HafnarQaróar Apótok og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lasknl og apóteksvakt f Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Sfmsvarl Heilsugæslustðövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Selfoes: Setfoes Apótek er oplö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást ( simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dðgum, svo og laugardðgum og sunnudðgum. Akranee: Uppl. um vakthafandl lækni eru i sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl íaugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaafhvarf: Oplð allan cólarhrlnglnn, slml 3120S. Húsaskjól og aöstoö viö l.onur sem betttar hafa \ erlö cfbeldl f heimahúsum eöa orölð fyrlr nauögun. Skrifstofa Hallvetgarstööum 1:1.14—16 daglega. aiml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. KvennaráógJAfin Kvennahóslnu viö Hallærlsplanlö: Opln þrlóiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8ÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vtðlðgum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir i Sföumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Stlungapollur sími 81615. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traðar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 afla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eiglr þú vlö átengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræólstóóln: Ráögjöf i sátfræöilegum efnum. Sfml 687075. Stuttbylgjueendlngar útvarpslns tll útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö QMT-tfma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsöknartimar: LandapKaHnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelldin: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennadeitd: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrlr feóur kl. 19.30—20.30. BamæpAeii Hringsine: Kl. 13—19 alla daga Öktrunarlækningadelld Landspttatane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — LandakotsapftaN: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn (Fosavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr Alla daga kl. 14 tH kl. 17. — Hvftabandtö, hjúkrunardelld: Heimsóknartfml frjáls alla daga. Qrenaáedeikt: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hetlauvemdarstöóín: Kl. 14 tll kl. 19. — FæóingarheknHI Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KleppespttaH: Alla daga kl. 15.30 tN kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ftókadskd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópevogshæHB: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidðgum. — VffHesteösepiteli: Helmsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóe- ðfsspfteli Hafn.: Alla daga kl. 15—18 og 19—19.30. lunnuhlíö hjókrunarheimHi i Kópevogi: Heimsóknartimi i;l. 14—20 og oftir samkomulagl. Gtjókrahúe Keflevikur- [æknishárete og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn cr 02-4000. Cfmapjónusta er allan sóiarhringlnn. 3ILANAVAKT Vektþjónuete. V'egna bllana ó veHukerfl vatna og liitæ- veitu, síml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. Retmagnsveitan bilanavakl 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háskótabókasatn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Oplö inánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Uppiýslngar um opnunartíma útibúa í aöalsafnl, siml 25088. Þjóöminjasafnlö: Optö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. 8lotnun Áma Magnósaonar Handrltasýning opin þriðju- daga. Hmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Optö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þlngholtsstrætl 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fydr 3Ja—6 ára bðm á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöateafn — lestrarsalur.Þinghoitsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sepl,—april ar einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö trá júnl—ágúst. Séróttán — Þlnghoitsstrssti 29a, síml 27155. Bækur lánaöar sfcipum og stotnunum. Söfheimasatn — Sólhelmum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnlg opM) á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3)a—6 ára bðm á miðvlkudðgum kl. 11—12. Lokaó frá 16. Júti—8. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta tyrir tatlaða og aldraóa. Simatfmi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaHasafn — Hofs- vallagötu 16. siml 27840. OpM) mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaó i trá 2. Júlf—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. OpM) mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—18. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára bðm á mlövikudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. Júli—6. ágúst. Bókabflar ganga ekkl frá 2. JÚH—13. ágúst. BHndrabókasafn ístends, Hamrahlið 17: Virka daga kl. 10—16,3iml 86922. Horræna hósiö: Bókasafnið: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsailr: 14—19/22. Árbæjarsaln: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. í sima B4412 kl. 0—10 vlrka daga. Ásgrimsaatn Uergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og (immtudaga frá kt. 13.30—16. [tðgjgmyndasafn Asmundar Gveinssonar vlð Slgtún cr oplö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llstasafn Einars Jónssonar Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaróurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóna Sfgurtesonar i Kaupmannahðfn ar opiö mló- vikudaga til föstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatestaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpM) mán.—töst. kt. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttórufræðtetofa Kópavogs: Opin á mlðvlkudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 00-21840. Sigluf jöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatetaugin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039. 8undtaugsr Fb. BroWholtk Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhöilin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vssturbssjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Qufubaöiö f Vesturbœjarlauginnl: Opnunartfma skipt mllli kvenna og karia. — Uppl. f sima 15004. Varmártaug i Mosteltoavsit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðfl Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug KópevogB: Opin mánudaga—löetudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Bundlaug Hafnartjarter er opin mánudaga — Iðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. [lundlaug Akureyrar er opln rnánudaga — iöstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260. iundteug 3aHJamameee: Opin mánudaga—Iðetudaga [1 7.19—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga l.l. 0—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.