Morgunblaðið - 25.11.1984, Side 8

Morgunblaðið - 25.11.1984, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 f DAG er sunnudagur 25. nóvember, sem er 330. dagur ársins 1984, Tuttug asti og þriöji sd. eftir Trínit atis. Katrínarmessa. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 7.40 og siðdegisflóó kl. 20.04. Sól arupprás í Rvík kl. 10.28 og sólarlag kl. 16.01. Sólin er í hádegisstaö í Rvik kl. 13.15. Tunglið er í suðri kl. 15.48. Þess vegna eruð þér ekki framar gestir og út- lendingar, heldur eruð þér samþegnar hinna heilögu og heimamenn Guðs. (Efes 2,19.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ■K 11 13 14 ■ LZ1‘ j 1S 16 FRÉTTIR LÁRÉTT: — 1. böfu«rmt, S. aérhljóS- w. 6. batnar, 9. leynd, 10. treir eins, 11. rartesdi, 12. mánnter, 13. me« Ofiaa Biann, 15. borte, 17. milger- ÚUL l/MIRÉTT: — 1. feitnr, 1 atertur, 3. teil. 4. ratekaa, 7. sára, 8. eldaUeði, 12. Ofi, 14. ta/lmater, 16. esding. LAU8N SlÐUfmj KR08SGÁTU: LÁRÉIT: - I. Itria, 5. akáp, 6. auka, 7. ha, 8. luria, 11. ai, 12. fma, 14. nin, 16. aaaaat l/H)KÉTT: — 1. krakkana, 2. Mmr, 3. aka, 4. spóa. 7. ham, 9. alin, 10. Hta, 13. alt, 15. fm. KATRÍNARMESSA er 1 dag, 25. nóvember. „Messa til minningar um Katrinu písl- arvott frá Alexandríu, sem margar sögur er um, en engar áreiðanlegar og óvist hvort hún hefur verið til“, segir i Stjörnufræði/Rímfræði um þessa messu. MS-FÉLAG íslands heldur fund annaðkvöld, mánu- dagskvöld, kl. 20 í Sjálfsbjarg- arhúsinu Hátúni 12. Sagt verður frá alþjóðlegum fundi MS-félaga og sýndar myndir. FLUGFÉLAG. I nýju Lögbirt- ingarblaði i dálkunum Firma- tilkynningar er m.a. tilkynnt um stofnun Flugfélagsins Artic sf. Tiigangur þess er flugrekst- ur og skyld þjónusta. Þetta sameignarfyrirtseki reka þeir Arngrímur Jóhannsson, Leirn- tanga 6, Mosfellssveit og Einar F. Fredríltsen, Hringbrant 71, Rvík. SÁLFRÆÐIÞJÓNU8TAN Laufásvegi 17, er nýtt fyrir- tæki hér i bænum, sameignar- félag, sem þeir reka Tryggvi Sigurðsson, Grettisgötu 72, Páll Magnússon, Laufásvegi 44, Þorgeir Magnússon, Efstahjalla 13, Kópavogi og Evald Sæ- mundsson, Drápuhlið 22. MÓÐURMÁLBSKÓLINN sf. er sameignarfélag i Kópavogi, sem m.a. hyggst annast kennslu, námskeiðahald, gerð námsgagna, tölvusetningu m.m. Þeir sem reka fyrirtækið fyrir 25 árum ÞESSIR skemmtikraft- ar voru þá hér í Reykja- vík. Röðull: Hallbjörg Bjarnadóttir og Haukur Morthens með hljóm- sveit Árna Elfars. í Búðinni hljómsveit Árna ísleifssonar, i Vetrargarðinum Plútó- kvintettinn og Stefán Jónsson. í Þórskaffi JH-sextettinn söngvari Elínbergur Konráðsson. Á Hótel Borg hljómsveit Björns R. Og þvi má bæta við að KK-sextett- inn og Ellý Vilhjálms og óðinn Valdimarsson skemmtu Hafnfirðing- um í Alþýðuhúsinu þar. eru Heimir Pálsson, Skóiagerði 13 og Þórður Helgason, Bjarn- hólastíg 16. BASAR OG flóamarkað heldur Systrafélagið Alfa á Hallveig- arstöðum í dag, sunnudag, og hefst hann kl. 14. STYRKTARHJÓDUR aldraðra tekur með þökkum á móti framlögum f sjóðinn (minn- ingargjöfum, áheitum, dán- argjöfum). Tilgangur hans er að styrkja eftir þörfum og getu hvers konar gagnlegar framkvæmdir, starfsemi og þjónustu i þágu aldraðra með beinum styrkjum og hag- kvæmum lánum. Sjóðurinn er til húsa í skrifstofu Samtaka aldraðra á Laugavegi 116, sfm- inn er 26410. SUÐURFARAR ætla að hittast í Torfunni, 2. desember nk. milli kl. 14 og 17. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Valta úr Reykjavikurhöfn með olíu á ströndina. Mánafoss var vænt- anlegur af ströndinni f gær. í dag, sunnudag, er Bakkafoss væntanlegur að utan og Esja er væntanleg úr strandferð. Þá var norskt lýsiskip Haf- ström væntanlegt í gær til að lesta hér lýsi. Langá er vænt- anleg að utan á morgun, mánudag, og þá er væntanleg- ur rússneski isbrjóturinn Otto Smith og á morgun kemur tog- arinn Hjörleifur inn af veiðum til löndunar. Þessar ungu skólastúlkur eiga heima í Langholtssókn og efndu til hlutaveltu f safnaðarheimili kirkjunnar til ágóða fyrir hana. Þar söfnuðu þær rúmlega 1000 krónum. Þær heita Karen Linda Einarsdóttir, Katla Kjartansdóttir, Ingibjörg Grétarsdóttir, Ragnheiður Gestsdóttir og Hrefna Björk Sigurðardóttir. Kvðtd-, iMBtur- og holgarþiónuBta apótakanna í Reykja- vik dagana 23. nóvembor tll 29. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er i Lytjabúö Breiöholts. Auk þess er Apótek AusturtMsiar opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunn- ar nema sunnudag. Ueknastofur eru lokaöar á laugardðgum og heigldögum, en hægt er aö ná sambandl vtö Isekni á Qöngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 29000. Qðngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 aila vlrka daga lyrlr fólk sem ekki hefur helmilisinkni eöa nær ekkl tll hans (simi 81200). En stysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á töstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. onæmisaógeróir fyrlr fulloröna gegn mssnusótt fara fram í HeUsuvemdarslðó Reykjsvikur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sár ónæmlsskfrtefnl. Neyóervakt Tannlæknatéiags Islands i Hellsuverndar- stööinnl viö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarf|öróur og Qaróabær Apótekln i Hafnarfiröi. HafnarQaróar Apótok og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lasknl og apóteksvakt f Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Sfmsvarl Heilsugæslustðövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Selfoes: Setfoes Apótek er oplö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást ( simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dðgum, svo og laugardðgum og sunnudðgum. Akranee: Uppl. um vakthafandl lækni eru i sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl íaugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaafhvarf: Oplð allan cólarhrlnglnn, slml 3120S. Húsaskjól og aöstoö viö l.onur sem betttar hafa \ erlö cfbeldl f heimahúsum eöa orölð fyrlr nauögun. Skrifstofa Hallvetgarstööum 1:1.14—16 daglega. aiml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. KvennaráógJAfin Kvennahóslnu viö Hallærlsplanlö: Opln þrlóiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8ÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vtðlðgum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir i Sföumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Stlungapollur sími 81615. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traðar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 afla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eiglr þú vlö átengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræólstóóln: Ráögjöf i sátfræöilegum efnum. Sfml 687075. Stuttbylgjueendlngar útvarpslns tll útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö QMT-tfma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsöknartimar: LandapKaHnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelldin: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennadeitd: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrlr feóur kl. 19.30—20.30. BamæpAeii Hringsine: Kl. 13—19 alla daga Öktrunarlækningadelld Landspttatane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — LandakotsapftaN: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn (Fosavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr Alla daga kl. 14 tH kl. 17. — Hvftabandtö, hjúkrunardelld: Heimsóknartfml frjáls alla daga. Qrenaáedeikt: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hetlauvemdarstöóín: Kl. 14 tll kl. 19. — FæóingarheknHI Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KleppespttaH: Alla daga kl. 15.30 tN kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ftókadskd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópevogshæHB: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidðgum. — VffHesteösepiteli: Helmsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóe- ðfsspfteli Hafn.: Alla daga kl. 15—18 og 19—19.30. lunnuhlíö hjókrunarheimHi i Kópevogi: Heimsóknartimi i;l. 14—20 og oftir samkomulagl. Gtjókrahúe Keflevikur- [æknishárete og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn cr 02-4000. Cfmapjónusta er allan sóiarhringlnn. 3ILANAVAKT Vektþjónuete. V'egna bllana ó veHukerfl vatna og liitæ- veitu, síml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. Retmagnsveitan bilanavakl 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háskótabókasatn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Oplö inánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Uppiýslngar um opnunartíma útibúa í aöalsafnl, siml 25088. Þjóöminjasafnlö: Optö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. 8lotnun Áma Magnósaonar Handrltasýning opin þriðju- daga. Hmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Optö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þlngholtsstrætl 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fydr 3Ja—6 ára bðm á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöateafn — lestrarsalur.Þinghoitsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sepl,—april ar einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö trá júnl—ágúst. Séróttán — Þlnghoitsstrssti 29a, síml 27155. Bækur lánaöar sfcipum og stotnunum. Söfheimasatn — Sólhelmum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnlg opM) á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3)a—6 ára bðm á miðvlkudðgum kl. 11—12. Lokaó frá 16. Júti—8. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta tyrir tatlaða og aldraóa. Simatfmi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaHasafn — Hofs- vallagötu 16. siml 27840. OpM) mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaó i trá 2. Júlf—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. OpM) mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—18. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára bðm á mlövikudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. Júli—6. ágúst. Bókabflar ganga ekkl frá 2. JÚH—13. ágúst. BHndrabókasafn ístends, Hamrahlið 17: Virka daga kl. 10—16,3iml 86922. Horræna hósiö: Bókasafnið: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsailr: 14—19/22. Árbæjarsaln: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. í sima B4412 kl. 0—10 vlrka daga. Ásgrimsaatn Uergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og (immtudaga frá kt. 13.30—16. [tðgjgmyndasafn Asmundar Gveinssonar vlð Slgtún cr oplö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llstasafn Einars Jónssonar Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaróurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóna Sfgurtesonar i Kaupmannahðfn ar opiö mló- vikudaga til föstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatestaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpM) mán.—töst. kt. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttórufræðtetofa Kópavogs: Opin á mlðvlkudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 00-21840. Sigluf jöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatetaugin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039. 8undtaugsr Fb. BroWholtk Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhöilin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vssturbssjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Qufubaöiö f Vesturbœjarlauginnl: Opnunartfma skipt mllli kvenna og karia. — Uppl. f sima 15004. Varmártaug i Mosteltoavsit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðfl Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug KópevogB: Opin mánudaga—löetudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Bundlaug Hafnartjarter er opin mánudaga — Iðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. [lundlaug Akureyrar er opln rnánudaga — iöstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260. iundteug 3aHJamameee: Opin mánudaga—Iðetudaga [1 7.19—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga l.l. 0—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.