Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 39 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Frá mennta- málaráöuneytinu Vélstjórnarkennara vantar aö Heppuskóla á Höfn í Hornafiröi til aö kenna faggreinar vél- stjórnarnáms fyrir 1000 hestafla réttindanám vélstjóra tímabiliö janúar-maí 1985. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-8348. Menntamálaráöuneytiö. Pappírsumbrot — setning Óskum aö ráöa mann til starfa viö setningu og pappírsumbrot. Uppl. í síma 26380 milli kl. 16 og 18 á daginn. Prenthúsiö sf., Barónsstíg 11A. Vélstjóra vantar á skuttogarann Ými frá Hafnarfiröi. Upplýsingar í síma 51370 og 52605. Heimilishjálp Eldri kona óskast til aö sjá um heimili fyrir aldraöa konu. Búseta á staönum nauðsynleg. Vinnutími frá mánudegi til föstudags. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: „J — 2249.“ Offsetprentarar Óskum eftir aö ráöa offsetprentara til starfa hiö allra fyrsta. Góöar vélar — góö vinnuskilyröi. Guðjón Ó. hf., Þverholti 13. Vélfræðingur óskar eftir vinnu í landi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „V — 2652“. Miölun er upplýsingaþjónusta. í markaðs- deild fyrirtækisins vantar nú Reiknimeistara Viökomandi þarf aö vera eftirtöldum kostum búinn: Töluglöggur og áreiöanlegur, bera skyn- bragö á tölfræöi eöa stæröfræöi og hafa gjarnan hlotiö menntun sem slíkur. Vera nákvæmur og ábyggilegur í tölumeðferö. Rit- hæfni — vera sæmilega ritfær og geta sett saman stuttar skýrslur. Tölvuþekking: Hafa nokkra þekkingu á smátölvum og gjarnan reynslu af vinnu viö dbase gagnavinnslukerfi og Multi-plan töflureikni. Umsóknir ieggist inn á auglýsingadeild Morg- unblaösins fyrir 30. desember merkt: „Reiknimeistari — 0651“. Starfsmaður óskast Starfsmaöur vanur alhliöa skrifstofustörfum óskast sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist afgreiöslu Morg- unblaösins merkt: „Skrifstofumaður — 3769“. Opinber stofnun vill ráða: 1. Fulltrúa í bókhaldsdeild. Góö bókhaldsþekking nauðsynleg. 2. Starfsmann í afgreiðslu. Þekking á bókhaldsstörfum æskileg. Tilboö merkt: „O — 2569“ berist augl.deild Mbl. fyrir 26. nóvember. Kranamenn Vana kranamenn eöa góöan vélamann sem vill læra á bílkrana óskast strax, aöeins reglusamur og stundvís maöur kemur til greina. Upplýsingar í síma 40469 næstu kvöld. Heimir og Lárus sf. Auglýsingateiknari meö 10 ára starfsreynslu óskar eftir vel laun- uöu framtíöarstarfi. Alhliöa reynsla í auglýs- ingagerð og uppsetningu blaða, bæklinga og tímarita. Alls konar störf koma til greina er tengjast faginu, jafnvel stjórnun auglýsingamála. Góö vinnuaöstaöa skilyrði. Get byrjaö strax. Tilboö merkt: „Framtíöar- starf — 3768“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. des. nk. Desirée hárgreiöslustofan óskar eftir hárgreiöslusveini. Upplýsingar í síma 12274 á daginn og 667124 á kvöldin. Aðstoðarmaður Augnlæknir óskar eftir starfsmanni í hluta- starf til aöstoöar á augnlækningastofu. Æskilegt er aö viökomandi hafi persónulega reynslu af notkun og meöferö snertilinsa (contactlinsa). Umsóknir merktar: „Snertilinsur — 2261“ sendist til blaösins fyrir 27. nóv. nk. Stýrimann vanan línuveiðum vantar á mb. Boöa frá Njarövík. Einnig vantar vanan beitingarmann. Húsnæöi og fæöi á staðnum. Uppl. í síma 92-1745. Húsgagnasmiður — uppsetningar Vandvirkur húsgagnasmiöur óskast í upp- setningar á INVITA innréttingum. Vegna þess aö viö tökum ábyrgö á öllum okkar uppsetningum krefjumst viö vandaörar vinnu, góös frágangs, stundvísi og samvisku- semi. Góö vinna og ágætir tekjumöguleikar fyrir réttan mann. Áhugasamir umsækjendur hafi samband viö Eldaskálann, ekki í síma. Kennarar — Kennarar Kennara vantar aö Egilsstaöaskóla eftir ára- mót vegna forfalla. Húsnæöi í boöi. Nánari upplýsingar gefur undirritaöur í síma 97-1146. Skólastjóri. Verksmiðjustörf Óskum aö ráöa stundvísa og reglusama starfsmenn í verksmiöjur okkar. Upplýsingar veitir verksmiöjustjóri þriöju- daginn 27. nóvember. Smjöriíki hf., Sól hf., Þverholti 19. Afgreiðslustúlka Okkur vantar afgreiöslustúlku á Nýju Sendi- bílastööina. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Upplýsingar á skrifstofunni, Knarrarvogi 2, næstu daga. JWT ELDASKALINN f V ' Grensésvegi 12, Atvinna 28 ára maöur meö stúdents- og kennarapróf ásamt reynslu af verslunar- og stjórnunar- störfum óskar eftir framtíöaratvinnu á höfuö- borgarsvæöinu sem fyrst. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. nóv. merkt: „A — 3766“. Atvinna óskast 25 ára gamall maöur meö verslunar- og stúd- entspróf og góöa bókhaldsþekkingu óskar eftir góöu framtíöarstarfi. Upplýsingar í síma 24042. Sölumaður Okkur vantar duglegan og reglusaman sölu- mann til aö annast sölu á byggingavörum. Umsóknir meö uppl. um fyrri störf og mennt- un ásamt kaupkröfu og meömælum sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „Viður — 2571. Sölustarf Erum aö leita aö líflegu og skemmtilegu sölu- mannsstarfi fyrir 21 árs gamlan mann. Hefur verzlunarskólapróf og eigin bíl til um- ráöa. Er fús til aö leggja á sig mikla vinnu og lang- an vinnudag. Góö meðmæli fyrir hendi. Upplýsingar á skrifstofu okkar í síma 621322. GuðniIónsson Atvinnutækifæri Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: 1. Mann vanan sprautuvinnu í glerhúöunar- deild. Sprautaö er með keramískum efn- um (vatnsefnum), án upplausnarefna. 2. Mann í sérsmíöadeild í smíöi úr riðfríu stáli o.fl. Góö vinnuaöstaöa og mötuneyti á staönum. Upplýsingar hjá framleiöslustjóra í síma 50022. RAFHA — Hafnarfiröi. Verkstjóri í sai óskast aö frystihúsi á Suðurlandi. Nöfn ásamt upplýsingum leggist inn á af- greiöslu Morgunblaðsins merkt: „Verkstjóri — 3765“. RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.