Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 35 SJÓNVARP Peningamarkaðurinn SUNNUDAGUR 25. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Einar Eyjólfsson flytur. 16.10 Húsiö á sléttunni 2. Nýi landneminn — slðari hluti Bandarlskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Maöurinn sem trúöi aö Jesús væri svartur Dönsk heimildamynd um bandarlska málarann William Johnson og verk hans. Þessi svarti listamaður bjó um árabil neöal fiskimanna á Fjóni og átti danska konu. Um 1940 hvarf hann aftur til Bandarlkjanna, skóp sér nýjan stll og er nú talinn einna merkastur málara úr rööum blökku- manna. Þýöandi Þorsteinn Helgason. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 16.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Asa H. Ragnars- dóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. 18.50 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaöur Guömundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaöur Sveinbjörn I. Bald- vinsson. 21.45 Dýrasta djásniö (The Jewel in the Crown) Annar þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur I fjórtán þáttum, gerður eftir sagna- bálkinum „The Raj Quartet" eftir Paul Scott. Aöalhlutverk: Tim Pigott-Smith, Sus- an Wooldridge og Art Malik. Myndaflokkurinn gerist á Indlandi á árunum 1942—1947, tlmum heims- styrjaldar og sjálfstæöisbaráttu Ind- verja. I fyrsta þætti komu mest vlö sögu Hari Kumar, indverskur blaöamaöur og menntaöur I Bretlandi; Daphne Manners, bresk stúlka, nýkomin til Indlands og Ronald Merrick, lög- reglustjóri, sem hefur illan bifur á Hari, ekki sist þegar þeim Daphne verður vel til vina. Þýðandi Veturliöi Guönason: 22.40 lonesco tekinn tali Leikritaskáldið Eugene lonesco fjall- ar um verk sin og hugöarefni; þjóö- félagiö, llfiö og dauðann. Jafnframt er brugöiö upp atriðum úr verkum hans sem flutt hafa verið I danska sjónvarpinu. Else Lidegaard ræöir viö skáldið. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 2320 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 26. nóvember 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö innlendu og er- lendu efni: Tommi og Jenni, Sögurn- ar hennar Siggu, Bósi, Sigga og skessan. framhaldsleikrit eftir Herdlsi Egilsdóttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20M I fullu fjöri 4. Um vor Breskur gamanmyndaflokkur I sex þáttum. Þýöandi Ragna Ragnars. 21.10 Ein á báti (On the Shelf) meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 Breskt sjónvarpsleikrit eftir Mary O’Malley. Leikstjóri Michael Rolfe. Aöalhlutverk: Maureen O’Brien, Jill Baker og Jim Hayes. Linda er skilin og i leit aö nýjum eiginmanni. Jackie, vinkona hennar, heldur viö giftan mann en sættir sig ekki viö aö deila honum með eigin- konunni. Þá kemur álitlegur pipar- sveinn f spilið og vekur nýjar vonir. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 22.15 Astandiö f Argentlnu Bresk fréttamynd um stjórnmála- ástand og efnahagsmál I Argentlnu aö loknu fyrsta valdaári borgaraiegr- ar rikisstjórnar. Rætt við Alfonsin forseta. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. 22.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 23.00 Fréttir I dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 27. nóvember 19.25 Sú kemur tfö Annar þáttur. Franskur teiknimyndaflokkur um geimferöaævintýri I þrettán þáttum. Þýöandi og sögumaöur Guöni Kol- beinsson. Lesari meö honum Lilja Bergsteins- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Saga Afrlku 6. Væna sneiö af Afrlkukökunni Breskur heimildamyndaflokkur I átta þáttum. Sjðtti þáttur fjallar um nýlendutima- biliö I sögu álfunnar. Umsjónarmaöur Basil Davidson. Þýöandi og þulur Þorsteinn Helga- son. 21.50 Njósnarinn Reilly 8. Málalok I Moskvu Breskur framhaldsmyndaflokkur I tólf þáttum. I sföasta þætti, sem geröist I Moskvu áriö 1918, var greint frá tilraunum Reillys til aö koma Lenln frá völdum og lýkur þvl ævintýri meö þessum þætti. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22M Setið fyrir svörum Bein útsending Jón Baldvin Hannibalsson, nýkjörinn formaöur Alþýöuflokksins, svarar spurningum fréttamanna. Umsjónarmaöur Páll Magnússon. 23.15 Fréttir I dagskrárlok. GENGIS- SKRÁNING NR.226 23. nóvember 1984 Kr. Kr. TolF Ein. KL 09.15 Sala genei IDoUari 39,410 39420 39400 ISLpund 48427 48,461 49,096 1 Kan. dollari 29,912 29,995 29460 1 Döask kr. 3,6318 34420 3,6352 lNorekkr. 44030 44155 44211 ISsaskkr. 44693 44820 44211 lFLmark 64630 64805 64900 1 Fr. fraaki 44738 44858 44831 1 Brijr. franki 0,6503 0,6521 0,6520 1 St. fnaki 15,7969 154409 15,9193 1 floll. xjlUni 11,6168 11,6492 11,6583 lV-þraark 13,1061 13,1427 13,1460 1ÍL lira 0,02107 0,02113 0,02117 1 Austurr. sch. 14656 14708 14701 1 Port csnido 04425 0,2432 04433 1 Sp. pcseti 04337 04344 04350 liapym 0,16143 0,16188 0,16140 1 frakt pund SDR. (SéraL 40,711 40424 40413 dráttarr.) 39,1893 394991 Betefr. 0,6474 0,6492 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóösbtekur__________________17,00% Spflhsjódsreikningar meö 3ja mánaöa uppsögn.......... 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 24,50% Búnaöarbankinn................ 24,50% lönaöarbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóöir................. 24,50% Sparisj. Hafnarfjaröar..... 25,50% Verzlunarbankinn.............. 24,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 3% Iðnaöarbankinn^............. 26,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn............... 25,50% Landsbankinn............... 24,50% Útvegsbankinn............... 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn.............. 27,50% InnlánMkirteini__________________ 24,50% Verðtryggðir reikningar mtöað viö lánskjaravisitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 3,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 2,00% Landsbankinn......_......... 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 4,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 5,50% Búnaöarbankinn................ 6,50% lönaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn__________________ 6,50% Sparisjóöir.................... «40% Samvinnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus lönaöarbankinn1*......________ 6,50% Átrisane- og Meupareikninger Alþýðubankinn — ávisanareikningar..........15,00% — hlaupareikningar........... 9,00% Búnaöarbankinn............... 12,00% Iðnaöarbankinn................12,00% Landsbankinn................. 12,00% Sparisjóöir.................. 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 12,00% — hlaupareikningar............9,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn..............12,00% Stjömureikningar Alþýðubankinn2*............... 8,00% Safnlán - heimilislán - piúslánar.: 3—5 mánuöir Verzkinarbankinn...„......... 20,00% Sparisjóöir................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,00% Útvegsbankinn................. 23,0% Kaskó-reikningun Verzlunarbankinn Iryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávðxtunar sem bankinn býður á hverjum tima. Sparitraltureikningar Samvinnubankinn.............. 20,00% Trompreikningur Sparísjóöur Rvik og nágr. Sparísjóóur Kópavogs Sparísjóöurínn í Keflavik Sparísjóöur váistjóra Sparisjóóur Mýrarsýsiu Sparifjóöur Bolunpavíkur Innlegg óhreyft i 6 mán. aóa lengur, vaxtakjðr borin saman við ávöxtun 6 mán. verðtryggðra reikninga, og hag- siæoari Ajonn vaiin. Innlendir gjatdeyrísreikningar a. innstæöur í Bandaríkjadollurum.... 9,50% b. innstæöur í stertingspundum.... 940% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 4,00% d. innstæður i dðnskum krónum..... 9,50% 1) Bónus greröist til vióbótar vðxtum á 6 mánaóa reikninga ssm akki ar tskiö út al þegar innstaeöa sr laus og rsiknast bónusinn hrisvar á ári, í júlí og janúar. 2) Stiömureikninaar mu vffötrvftnöif on • j mwi wsssiinryas wi sa w w■ vll JVV—*l !!■ geta þsir sem annað hvort sru sktri sn 64 ára eóa yngri sn 16 ára stofnaó slíka rsikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixiar, forvextir Alþýðubankinn..................23J»% Búnaöarbankinn________________ 2300% lönaöarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir....................2440% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 22,00% Verzlunarbankinn_____________ 2400% Vióskiptavíxlar, forvextir Alþýöubankinn................ 24.00% Búnaöarbankinn.................244»% Landsbankinn_______ ...........244»% Útvegsbankinn................ 23,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Alþýöubankinn................ 25,00% Búnaöarbankinn................ 244»% Iðnaðarbankinn________________ 264»% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Útvegsbankinn................. 264»% Verzlunarbankinn............. 25,00% Endurseljarileg lán fyrir framleiðslu á innl. markað.. 16,00% lán i SDR vegna utflutningsframl..10,25% Skuldabréf, almenn: Alþýöubankinn................. 264»% Búnaöarbankinn............... 26,00% Iðnaðarbankinn................ 264»% Landsbankinn....... ........ 254»% Sparisjóðir................ 26,00% Samvinnubankinn............... 264»% Verzkinarbankinn.............. 264»% Vióskiptaskuldabréf: Búnaöarbankínn________________ 284»% Sparisjóðir___________________ 284»% Útvegsbankinn................. 284»% Verzlunarbankinn............. 28,00% Verótryggö lán í altt aö 2% ár...................... 7% lengur en 2% ár.______________________ 8% Vanskilavextir______________________2,75% Ríkisvíxlar: Ríkisvixlar eru boönir út mánaöariega. Meöalávöxtun októberútboös... 27,68% Lífeyrissjóðslán: Ufayrissjóóur starfsmanna ríkiaina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er Irtllf jörteg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðlld aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en tyrlr hvem ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaölld er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vló 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöln ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrlr nóv. 1984 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stig. Haakkun milli mánaöanna er 0,97%. Miöaö er viö visitöluna 100 i júní 1979. ByggingavMtala fyrlr okt. til des. 1984 er 168 stlg og er þá miðaö vió 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%. AVOXTUNSfW KAUPHALLARVIÐSKIPTI Vörn gegn verðbólgu Sparifjáreigendur látiö Ávöxtun sf. ávaxta fjármuni yðar Verðtryggð veðskuldabréf ■Överðtryggð - veðskuldabréf Ár 1. 2 3 4 5 6 Avk 7,00 8,00 9,00 10,00 11,00 12,00 20% 77,3 69.2 62,6 57.2 52,8 49.2 23% 28% 79,3 82,5 71.7 65,5 60,4 56,3 52.8 75.9 70,4 65.9 62,0 58,8 Ár Avk 6% 7% 9% 10% 1.12,00 96,0 98,0 2.12,50 93,1 96,3 3.13,00 91,5 95,8 4.13,50 88,6 93,9 5.14,00 85,7 91,9 6. 14,50 82,8 89,7 7.15,00 79,8 87,5 8.15,50 76,9 85,2 9.16,00 74,1 82,8 10.16,50 71,3 80,5 óskum eftir spariskírteinum ríkissjóðs til sölu. Verðtrygg- veðskuldabréf óskast í sölu. óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUN 8f éP LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ10 - 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.