Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 25 Rólegt, vandað og áheyrilegt Siguröur Sverrisson Stevie Wonder& Dionne Warwkk The Woman in Red — Soundtrack Motown/Skífan Það vakti að vonum heilmikla athygli, er það fréttist að Stevie Wonder væri að semja tónlist við kvikmyndina The woman in red. Ekki urðu viðbrögðin dauf- legri þegar afraksturinn varð ljðs. Þóttust margir hafa endur- heimt hinn „gamla góða“ Wond- er í mörgum laganna, en öðrum fannst lítið til koma. Sjálfur velkist ég um á milli þessara tveggja póla. Víst er að Wonder er þarna að gera hluti, sem menn kannast við frá framan- verðum ferli hans en hitt er svo annað hvort tónlistin i myndinni telst einhver áfangi á litskrúð- ugri tónlistarbraut kappans þeldökka. Engu að siður hafði ég gaman af mörgu á plötunni. Þótt allir tali um tónlistina i myndinni sem einkaeign Stevie Wonder má ekki gleyma þvi að Dionne Warwick kom þarna lika við sögu og skilur eftir sin spor eins og t.d. í laginu It’s you, sem þau syngja saman, Moments are moments, sem hún á alfarið ein, og Weakness, sem þau sömdu í sameiningu. Þrátt fyrir ágæt til- þrif Warwick er það óneitanlega Wonder sem stelur senunni með laginu hugljúfa I just called to say I love you. Skrambi lagleg smíð, þótt endirinn sé dálitið skondinn og þá er ég heldur ekki heldur sáttur við þá ráðstöfun hans að beita raftrommum í þessu lagi sem og fleirum. Á heildina litið er tónlistin við þessa kvikmynd þægileg áheyrn- ar. Tempóið er yfirleitt í rólegri kantinum eins og I just called to say I love you, It’s you og Love light in flight bera með sér og það sem meira er; tónlistin geng- ur ágætlega án þess að kvik- myndarinnar njóti við um leið. Það er talsverður kostur. Unn- endur Wonder eiga eftir að gleypa þessa plötu hráa. 16688 Opiö kl. 1—3 Kópavogur — einbýli Ca. 200 fm gott einb.h. úr timbri. Bilsk. Skípti á minni eign. Brekkutangi — raöhús Sérl. gott 280 fm raóh. Góö 3|a herb. íb. á jaröh. Fráb. útsýni. Verö alls 2,7 millj. Garöabær — raöhús Ca. 200 fm gott raöhús. Bílskúr. Verð 3.8 millj. Langageröi — einbýli Vel byggt 200 fm einb.hús sem skiptist í kj., hæö og ris. Rúmg. stofur, 5 svefnherb., 40 fm bílsk. meö iönaöarrafmagni. Skipti á minni eign æskileg. Selós - einbýli - tvíbýli Ca. 300 fm á 2 hæöum. Mögul. á tveim íb. Verö 4,5 millj. Viö Sundin — parhús Fallegt 240 fm parhús. Mögul. á séríb. í kj. Verö 4,4 millj. Mávahlíö — sérhæð Góö 150 fm hæö. Bílskúrsrétt- ur. Allt sér. Verö 3 millj. Blöndubakki - 4ra herb. Ca. 115 fm á 2. hæö. Þvotta- herb. f íbúöinni. Suöursvalir. Verö 2,1 millj. Byggöarendi — sérhæö 160 fm neöri hæö i tvíbýli. Mjög stórar stofur. Gott útsýni. Verö 3,1 millj. Ákv. sala. Laus fljótl. Breiöholt — penthouse Ca. 140 fm penthouse. Ekki end- anl. tilb. Bilsk. Verö 2,3 mlll). Unnarbraut — sérhæö Ca. 100 fm mjðg falleg neörl hæö. 40 fm bflsk. Gott útsýnl. Verö 2,8—3 millj. Háaleitisbraut — 5 herb. — Laus strax Ca. 120 fm á 1. hæö. Þvotta- herb. í íb. Bílskúr. Veró 2,7—2,8 millj. Efstasund — m/bflskúr 115 fm góö fb. á 1. hæö. Verö 2,6 millj. Hamraborg — 3ja—4ra Mjðg falleg ca. 105 fm á 3. hæö í nýjasta húsinu viö Hamraborg. Verö 1900—1950 þús. Hraunbær — 3ja herb. 3ja herb. ca. 90 fm á 2. hæö. Verö 1700 þús. Spóahólar — 3ja herb. Mjðg góö 3ja herb. fb. á 1. hæö. Verö 1650 bús. Jarðir Lögbýli í Mosfellssveit Mikil hús, 4 ha. lands. Kjörin elgn fyrir félagasamt. Verö tilb. Jörö á vesturlandi 500 ha jðrö á vesturlandi. öll hús nýleg. Býóur upp á fjöl- breytta mðguleika. Skipti á hús- eign á hðfuöb.svæöinu æskil. 16688 — 13837 Haukur B|arninon, hdl., Jakeb R. GuAmunduon. H ». 46395. Lesefni ístórwn skönvntum! KAUPÞING HF 0 68 Opið um helgina kl. 13-16 — Sýnishorn úr söluskrá: Einbýlishús — Raðhús Skeljanes: Glæsilegt 300 fm einb.hús meö 60 fm tvöf. bflskúr. f húsinu eru um 11 herb. Vandaöar innr. Þrennar svalir. Húsiö er nú málaö og í mjög góöu standi. Góöur garður. Ýmsir gr.mögul. koma til greina m.a. aö taka vel seljanl. eign uppf. Grænatún: Ca. 236 fm fokhelt parhús. Húsiö er 8 herb. á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Mögul. er aö skila húsinu tilb. undir trév. Verö ca. 2 millj. Seljabraut: 210 fm endaraöhús á 3 hæöum í toppstandl. Mjög góö eign. Bílskýli. Verö 3900 þús. Tunguvegur Ca. 120 fm endaraöhús á 3 hæöum. Bílskúrsréttur. Verö 2500 þús. Fjófugata: Ca. 250 fm húseign á 3 hæöum. Topp eign á einum besta staö f bænum. Stór ræktuö lóð, gott útsýni. Bílsk.réttur. Verö 8000 þús. Hrísateigur 234 fm einbýli á þremur hæöum meö rúmgóöum bil- skúr og góöum ræktuöum garöi. Verö 4200 þús. Lyngbrekka: 160 fm einbýli á tveimur hæöum ásamt 32 fm bílskúr. Hentar einnig mjög vel sem tvær fbúöir. Verö 3800 þús. Vðlvufeil: 140 fm raöhús á einni hæö. 5—6 herb. Bflskúr. Mjög góð eign. Góö gr.kjör. Skipti koma til greina. Verö 3200 þús. Lágland: 200 fm einb. á góöum staö. 7 herb. Góöar Innr. Laus strax. Veró 6500 þús. Marbakkabraut: 280 fm mjðg sérstakt einb. á tveimur hæöum. Fullbúin efri hæö. Veró 5300 þús. Haukanes: Fokhelt einb.hús á tveimur hæöum, ca. 250 fm á sjávarlóö á Arnarnesi. Tvöf. bflskúr. Innbyggt bátaskýli. Frábært útsýni. Teikn. til sýnis hjá Kaupþingl. Dígranesvegun 160 fm parhús á tveimur hæöum meö bílskúr. Seljanda vantar góöa 3ja herb. fbúö sem næst miöbæ Rvfkur. Verö 3500 j>ús. Noröurbraut: 300 fm einbýli á tveimur hæöum. Eign f sérfl. Tvöf. bflskúr. Verö 5 millj. Kópavogur — Austurbæn 215 fm elnb. á einni hæö og bflskúr. 6—7 svefnherb. Frábær greiöslukjör. Verö 6000 þús. Jórusei: 210 fm fallegt nýtt einbýli á tveimur hæöum í frábæru standi. Bílskúr. Verö 5000 þús. Hríngbraut: 287 fm einb. á 3 hæöum. Tvöfaldur bflskúr. Mögul. aö skipta í 3 íbúóir. Verö 5300 þús. Þingholtsbraut: 300 fm einb. meö 7 herb. Bflskúr. Upphituö stétt. Mjög góö eign. Verö 6500 f>ús. V&urbakki: Pallaraöhús 210 fm. Bflskúr. Glæsil. eign. Verö 4000 þús. Hálsasel: 240 fm nýl. pallaraöhús meö bflskúr. Skipti mðgul. Verö 3600 þús. Álftanes: 150 fm einb. meö 45 fm bílskúr. Verö 3900 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Æsufell: 120 fm 5—6 herb. íbúö á 4. hæö. Suöursvalir. Seljanda vantar minni eign í Reykjavfk. Verö 2200 j>ús.. Básendi: 140 fm 4ra—5 herb. neörl sérhæö. Rúmg. og vel meö farin eign. Tvennar svalir. Laus strax. Verö 2,7—2,8 mlilj. Vföimeiun Ca. 150 fm 5 herb. fbúö á 3. hæö og f risi. Möguleiki á aö stækka risíbúö. (Teikningar hjá Kaupþingi). Verö 2600 þús. Hafnarfj. — Álfaskeið: 134 fm 5 herb. á jaröhæö. Góö eign. Selj- anda vantar einb. eöa raöhús á Stór-Rvfk-svæöinu. Verö 2,2 millj. Hraunbær: 95 fm á 1. hæö f fjölbýli. Ný máluö. Laus strax. Verö 1850 þús. Lundarbrekka: 100 fm 4ra herb. endaíbúö f góöu standl. Laus strax. Verö 2000 þús. Rauóagerði: 120 fm sérhæö meö bílskúr. Laus strax. Stórar suöur- svalir. Verö 2800 þús. Lindargata: 110 fm 4ra herb. á miöhæö meö sérinng. Bflskúr. Laus strax. Verö 2050 þús. Efstihjalli: 160 fm 5—6 herb. á 1. hæö meö sérinng. Góö eign. Verö 3000 þús. Seljanda vantar minni íbúö f Kóp. Espigerói: 127 fm 5 herb. á 8. hæö. Tvennar svalir. Eign f sérflokki. Frábært útsýni. Verö 3100 þús. Kjanhóimi: 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæö. Lftiö áhv. Verö 1950 þús. Grenigrund: 120 fm sérhæö auk 35 fm bflskúrs. Verö 2600 þús. Laufbrekka: 120 fm 4ra herb. nýmáluö efrl sérhæö. Sveigjanleg gr.kj. Verö 2500 þús. Súluhóiar 90 fm 4ra herb. á 2. hæð. Sveigjanl. gr.kj. Verö 1900 þús. Engjasel: 130 fm 5 herb. á tveimur hæöum. Bílskýli. Verö 2400 þús. Framnesvegur: Lítiö eldra raöhús á þremur hæöum. Laust strax. Mávahlíð: 120 fm 4ra herb. risfbúö. Suöursvalir. Mlkió endurnýjuö. Verö 2100 þús. Vesturberg: 110 fm 4ra herb. á 4. hæö, góö eign. Verö 1875 þús. Seljanda vantar minnl íbúó í Rvfk. IIIIí Ú ! sl Ml Ásbraut: 110 fm endaíb. á 2. hæö. Fokheldur bflskúr. Skipti á 3ja herb. íbúö koma til greina. Verö 2100 þús. Vesturgata: 110 fm 5 herb. á 2. hæö ásamt bflskúr. Verö 2200 |>ús. Seljanda vantar íbúö í vesturbæ. 3ja herb. ibúðir Hringbraut: 85 fm á 3. hæö ásamt aukaherb. f risi og kj. Mjög mikið endurn. Verö 1850 þús. Blikahólar: 96 fm 3ja herb. gollfalleg íbúö f toppstandi. Frábært útsýni. Verö 1850 þús. Krummahóiar Þrjár 3ja herb. fbúöir ca. 85—90 fm á 2., 5 og 6. hæö í fjölbýli. Bílskýli meö tvemur. Hrafnhólar Tvær 3ja herb. 84 fm á 3. og 6. hæö. Bílskúr meö - annarri. Hraunbær Tvær 3ja herb. 65 og 90 fm á 2. hasö í fjölbýli. Geitland: Ca. 90 fm 3ja herb. fbúö á 1. hæö. Mjög stórt barna- herb. Verö 1950 þús. Kársnesbraut: 80 fm 3ja herb. neöri sérhæö í tvíb.húsi. Bflskúrs- réttur. Verö 1800 þús. Einarsnes: 95 fm efrl sérhæð, 3ja herb. Sérinng. Ný standsett. Bílskúr. Verö 1950 þús. Lokastfgur 3ja—4ra herb. risíb., 110 fm. Nýstandsett. Verö 1800 þús. Engihjalli: 98 fm 3ja herb. fbúö á 2. hæö. Vel meö farin og góö íbúö. Verö 1750 þús. Fálkagata: 80 fm á 2. hæö. Tvennar svalir. Opin gr.kj. Veró 1850 þús. Nýbýlavegur 90 fm góö íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. Bílskúr. Verö 2200 þús. Barmahlíó: 75 fm risfbúö. fbúö f toppstandl. Verö 1600 þús. Laugamesvegur. 75 fm ásamt aukaherb. f kj. Seljanda vantar minni íbúö. Verö 1600 þús. Þverbrekka: 80 fm á 1. hæö. Seljanda vantar 4ra—5 herb. f Kópa- vogi. Verö 1600 þús. Barmahlfö: 90 fm (kjallara. Verö 1550 þús. 2ja herb. íbúðir Ftyörugrandi: Ca. 61 fm skemmtileg 2Ja—3Ja herb. fbúö á 3. hæö f vinsælu fjölbýli. Stórar suöursvalir. Verö 1600 (>ús. Kambasel: 86 fm 2ja herb. ibúö á jaröhæö meö sérinng,. Verönd og sérlóö. Góö eign. Verö 1750 |>ús. Laugamesvegur: 55 fm fbúö á 1. hæö f nýlegu fjölb. Snyrtileg eign. Verö 1400 þús. Fífusel: 60 fm íbúö á jaröhæö. Laus strax. Verö 1380 |>ús. Austurberg: Ca. 50 fm á 3. hæö í fjölb. Suöursv. Verö 1400 þús. Spóahólar: 72 fm endaíbúö f 3Ja hæöa fjölbýli. Mjög góö eign. Verö 1550 |>ús. Fáikagata: Rúml. 50 fm á 1. hæö. Snyrtlleg eign. Verö 1300 þús. Framnesvegur: Lftil snotur á 4. hæö. Verö 1200 þús. Njálsgata: Ca. 60 fm íbúö f kj. f eldra tvfb.húsi. Ekkert áhv. Verö 1100 j>ús. Laugavegun 50 fm íb. f steinhúsl. Þarfnast standsetn. Laus strax. Sérinng. Verö 1100 |>ús. Hafnarfj. — Hverfisgata: Ca. 63 fm 2ja herb. ibúö á miöhæö. Endurn. aö miklu leyti. Bílskúr. Verö 1600 þús. Hafnarfj. — Kaldakinn: Ca. 70 fm 2ja herb. á 1. hæö meö bílskúr. Seljanda vatnar 4ra—5 herb. f Hf. Verö 1500 þús. Vesturgata: Einstakl.fb. á 1. hæö, ósamþykkt. Verö 720 þús. Melabraut — Seltj.nesi: 45 fm risíbúö á 2. hæö. Verö 1300 þús. I byggingu 3ja og 4ra herb. íbúöir f 9. hæöa fjölbýli í Miöbæ Garðabæjar tilb. undir trév. f maí nk. Góö gr.kjör. 2ja, 3ja og 4ra herb. fbúóir í 3. hæöa fjölbýli í Miöbæ Garöabæjar. Tilb. undir trévk. f maí nk. Góö gr.kjör. Næfurás: 3ja og 4ra herb. fbúöir í 3. hæöa fjölbýll. Tilb. undir trév. i apríl nk. Teikningar og nánari uppl. hjá sölumðnnum. Aivinnuhusnædi Lágmúli: Ca. 1500 fm versl.- og skrifst.húsnæöi á jaröhæö meö miklu gluggarými. Auk þess 1600 fm iön.húsn. á baklóð meö góðri aökomu. Bíldshöföi: Ca. 2.300 fm versl.- og iön.húsn. á þremur hæöum. Afh. tilb. undir trév. og fullfrág. aö utan f aprfl nk. Efst viö Laugaveg: Ca. 400 fm versl. og/eöa iönaöarhúsn. á götu- hæð. Laust strax. Vantar: Höfum kaupendur aö 60—80 fm skrlfst.húsn. miösvæöis í borinni og kaupanda aö 100—200 fm lagerhúsn. (má vera fokhelt). Ennfremur kaupanda aö 150—300 fm skrifst.húsn. á Granda eöa á góöum staó í borginni. •'a1 #-f7----------BS-lá- Hkaupþing hf jl _____________ Söhimgnn: Sigurður Dagbjartsson hs. 62 13 21, Margrét Garðars ns. 2 95 42, Haliur Páll Jónsson hs. 4 50 93, Elvar Guðiónsson viðskfr. Húsi Verzlunarinnar. simi 686988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.