Morgunblaðið - 25.11.1984, Page 25

Morgunblaðið - 25.11.1984, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 25 Rólegt, vandað og áheyrilegt Siguröur Sverrisson Stevie Wonder& Dionne Warwkk The Woman in Red — Soundtrack Motown/Skífan Það vakti að vonum heilmikla athygli, er það fréttist að Stevie Wonder væri að semja tónlist við kvikmyndina The woman in red. Ekki urðu viðbrögðin dauf- legri þegar afraksturinn varð ljðs. Þóttust margir hafa endur- heimt hinn „gamla góða“ Wond- er í mörgum laganna, en öðrum fannst lítið til koma. Sjálfur velkist ég um á milli þessara tveggja póla. Víst er að Wonder er þarna að gera hluti, sem menn kannast við frá framan- verðum ferli hans en hitt er svo annað hvort tónlistin i myndinni telst einhver áfangi á litskrúð- ugri tónlistarbraut kappans þeldökka. Engu að siður hafði ég gaman af mörgu á plötunni. Þótt allir tali um tónlistina i myndinni sem einkaeign Stevie Wonder má ekki gleyma þvi að Dionne Warwick kom þarna lika við sögu og skilur eftir sin spor eins og t.d. í laginu It’s you, sem þau syngja saman, Moments are moments, sem hún á alfarið ein, og Weakness, sem þau sömdu í sameiningu. Þrátt fyrir ágæt til- þrif Warwick er það óneitanlega Wonder sem stelur senunni með laginu hugljúfa I just called to say I love you. Skrambi lagleg smíð, þótt endirinn sé dálitið skondinn og þá er ég heldur ekki heldur sáttur við þá ráðstöfun hans að beita raftrommum í þessu lagi sem og fleirum. Á heildina litið er tónlistin við þessa kvikmynd þægileg áheyrn- ar. Tempóið er yfirleitt í rólegri kantinum eins og I just called to say I love you, It’s you og Love light in flight bera með sér og það sem meira er; tónlistin geng- ur ágætlega án þess að kvik- myndarinnar njóti við um leið. Það er talsverður kostur. Unn- endur Wonder eiga eftir að gleypa þessa plötu hráa. 16688 Opiö kl. 1—3 Kópavogur — einbýli Ca. 200 fm gott einb.h. úr timbri. Bilsk. Skípti á minni eign. Brekkutangi — raöhús Sérl. gott 280 fm raóh. Góö 3|a herb. íb. á jaröh. Fráb. útsýni. Verö alls 2,7 millj. Garöabær — raöhús Ca. 200 fm gott raöhús. Bílskúr. Verð 3.8 millj. Langageröi — einbýli Vel byggt 200 fm einb.hús sem skiptist í kj., hæö og ris. Rúmg. stofur, 5 svefnherb., 40 fm bílsk. meö iönaöarrafmagni. Skipti á minni eign æskileg. Selós - einbýli - tvíbýli Ca. 300 fm á 2 hæöum. Mögul. á tveim íb. Verö 4,5 millj. Viö Sundin — parhús Fallegt 240 fm parhús. Mögul. á séríb. í kj. Verö 4,4 millj. Mávahlíö — sérhæð Góö 150 fm hæö. Bílskúrsrétt- ur. Allt sér. Verö 3 millj. Blöndubakki - 4ra herb. Ca. 115 fm á 2. hæö. Þvotta- herb. f íbúöinni. Suöursvalir. Verö 2,1 millj. Byggöarendi — sérhæö 160 fm neöri hæö i tvíbýli. Mjög stórar stofur. Gott útsýni. Verö 3,1 millj. Ákv. sala. Laus fljótl. Breiöholt — penthouse Ca. 140 fm penthouse. Ekki end- anl. tilb. Bilsk. Verö 2,3 mlll). Unnarbraut — sérhæö Ca. 100 fm mjðg falleg neörl hæö. 40 fm bflsk. Gott útsýnl. Verö 2,8—3 millj. Háaleitisbraut — 5 herb. — Laus strax Ca. 120 fm á 1. hæö. Þvotta- herb. í íb. Bílskúr. Veró 2,7—2,8 millj. Efstasund — m/bflskúr 115 fm góö fb. á 1. hæö. Verö 2,6 millj. Hamraborg — 3ja—4ra Mjðg falleg ca. 105 fm á 3. hæö í nýjasta húsinu viö Hamraborg. Verö 1900—1950 þús. Hraunbær — 3ja herb. 3ja herb. ca. 90 fm á 2. hæö. Verö 1700 þús. Spóahólar — 3ja herb. Mjðg góö 3ja herb. fb. á 1. hæö. Verö 1650 bús. Jarðir Lögbýli í Mosfellssveit Mikil hús, 4 ha. lands. Kjörin elgn fyrir félagasamt. Verö tilb. Jörö á vesturlandi 500 ha jðrö á vesturlandi. öll hús nýleg. Býóur upp á fjöl- breytta mðguleika. Skipti á hús- eign á hðfuöb.svæöinu æskil. 16688 — 13837 Haukur B|arninon, hdl., Jakeb R. GuAmunduon. H ». 46395. Lesefni ístórwn skönvntum! KAUPÞING HF 0 68 Opið um helgina kl. 13-16 — Sýnishorn úr söluskrá: Einbýlishús — Raðhús Skeljanes: Glæsilegt 300 fm einb.hús meö 60 fm tvöf. bflskúr. f húsinu eru um 11 herb. Vandaöar innr. Þrennar svalir. Húsiö er nú málaö og í mjög góöu standi. Góöur garður. Ýmsir gr.mögul. koma til greina m.a. aö taka vel seljanl. eign uppf. Grænatún: Ca. 236 fm fokhelt parhús. Húsiö er 8 herb. á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Mögul. er aö skila húsinu tilb. undir trév. Verö ca. 2 millj. Seljabraut: 210 fm endaraöhús á 3 hæöum í toppstandl. Mjög góö eign. Bílskýli. Verö 3900 þús. Tunguvegur Ca. 120 fm endaraöhús á 3 hæöum. Bílskúrsréttur. Verö 2500 þús. Fjófugata: Ca. 250 fm húseign á 3 hæöum. Topp eign á einum besta staö f bænum. Stór ræktuö lóð, gott útsýni. Bílsk.réttur. Verö 8000 þús. Hrísateigur 234 fm einbýli á þremur hæöum meö rúmgóöum bil- skúr og góöum ræktuöum garöi. Verö 4200 þús. Lyngbrekka: 160 fm einbýli á tveimur hæöum ásamt 32 fm bílskúr. Hentar einnig mjög vel sem tvær fbúöir. Verö 3800 þús. Vðlvufeil: 140 fm raöhús á einni hæö. 5—6 herb. Bflskúr. Mjög góð eign. Góö gr.kjör. Skipti koma til greina. Verö 3200 þús. Lágland: 200 fm einb. á góöum staö. 7 herb. Góöar Innr. Laus strax. Veró 6500 þús. Marbakkabraut: 280 fm mjðg sérstakt einb. á tveimur hæöum. Fullbúin efri hæö. Veró 5300 þús. Haukanes: Fokhelt einb.hús á tveimur hæöum, ca. 250 fm á sjávarlóö á Arnarnesi. Tvöf. bflskúr. Innbyggt bátaskýli. Frábært útsýni. Teikn. til sýnis hjá Kaupþingl. Dígranesvegun 160 fm parhús á tveimur hæöum meö bílskúr. Seljanda vantar góöa 3ja herb. fbúö sem næst miöbæ Rvfkur. Verö 3500 j>ús. Noröurbraut: 300 fm einbýli á tveimur hæöum. Eign f sérfl. Tvöf. bflskúr. Verö 5 millj. Kópavogur — Austurbæn 215 fm elnb. á einni hæö og bflskúr. 6—7 svefnherb. Frábær greiöslukjör. Verö 6000 þús. Jórusei: 210 fm fallegt nýtt einbýli á tveimur hæöum í frábæru standi. Bílskúr. Verö 5000 þús. Hríngbraut: 287 fm einb. á 3 hæöum. Tvöfaldur bflskúr. Mögul. aö skipta í 3 íbúóir. Verö 5300 þús. Þingholtsbraut: 300 fm einb. meö 7 herb. Bflskúr. Upphituö stétt. Mjög góö eign. Verö 6500 f>ús. V&urbakki: Pallaraöhús 210 fm. Bflskúr. Glæsil. eign. Verö 4000 þús. Hálsasel: 240 fm nýl. pallaraöhús meö bflskúr. Skipti mðgul. Verö 3600 þús. Álftanes: 150 fm einb. meö 45 fm bílskúr. Verö 3900 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Æsufell: 120 fm 5—6 herb. íbúö á 4. hæö. Suöursvalir. Seljanda vantar minni eign í Reykjavfk. Verö 2200 j>ús.. Básendi: 140 fm 4ra—5 herb. neörl sérhæö. Rúmg. og vel meö farin eign. Tvennar svalir. Laus strax. Verö 2,7—2,8 mlilj. Vföimeiun Ca. 150 fm 5 herb. fbúö á 3. hæö og f risi. Möguleiki á aö stækka risíbúö. (Teikningar hjá Kaupþingi). Verö 2600 þús. Hafnarfj. — Álfaskeið: 134 fm 5 herb. á jaröhæö. Góö eign. Selj- anda vantar einb. eöa raöhús á Stór-Rvfk-svæöinu. Verö 2,2 millj. Hraunbær: 95 fm á 1. hæö f fjölbýli. Ný máluö. Laus strax. Verö 1850 þús. Lundarbrekka: 100 fm 4ra herb. endaíbúö f góöu standl. Laus strax. Verö 2000 þús. Rauóagerði: 120 fm sérhæö meö bílskúr. Laus strax. Stórar suöur- svalir. Verö 2800 þús. Lindargata: 110 fm 4ra herb. á miöhæö meö sérinng. Bflskúr. Laus strax. Verö 2050 þús. Efstihjalli: 160 fm 5—6 herb. á 1. hæö meö sérinng. Góö eign. Verö 3000 þús. Seljanda vantar minni íbúö f Kóp. Espigerói: 127 fm 5 herb. á 8. hæö. Tvennar svalir. Eign f sérflokki. Frábært útsýni. Verö 3100 þús. Kjanhóimi: 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæö. Lftiö áhv. Verö 1950 þús. Grenigrund: 120 fm sérhæö auk 35 fm bflskúrs. Verö 2600 þús. Laufbrekka: 120 fm 4ra herb. nýmáluö efrl sérhæö. Sveigjanleg gr.kj. Verö 2500 þús. Súluhóiar 90 fm 4ra herb. á 2. hæð. Sveigjanl. gr.kj. Verö 1900 þús. Engjasel: 130 fm 5 herb. á tveimur hæöum. Bílskýli. Verö 2400 þús. Framnesvegur: Lítiö eldra raöhús á þremur hæöum. Laust strax. Mávahlíð: 120 fm 4ra herb. risfbúö. Suöursvalir. Mlkió endurnýjuö. Verö 2100 þús. Vesturberg: 110 fm 4ra herb. á 4. hæö, góö eign. Verö 1875 þús. Seljanda vantar minnl íbúó í Rvfk. IIIIí Ú ! sl Ml Ásbraut: 110 fm endaíb. á 2. hæö. Fokheldur bflskúr. Skipti á 3ja herb. íbúö koma til greina. Verö 2100 þús. Vesturgata: 110 fm 5 herb. á 2. hæö ásamt bflskúr. Verö 2200 |>ús. Seljanda vantar íbúö í vesturbæ. 3ja herb. ibúðir Hringbraut: 85 fm á 3. hæö ásamt aukaherb. f risi og kj. Mjög mikið endurn. Verö 1850 þús. Blikahólar: 96 fm 3ja herb. gollfalleg íbúö f toppstandi. Frábært útsýni. Verö 1850 þús. Krummahóiar Þrjár 3ja herb. fbúöir ca. 85—90 fm á 2., 5 og 6. hæö í fjölbýli. Bílskýli meö tvemur. Hrafnhólar Tvær 3ja herb. 84 fm á 3. og 6. hæö. Bílskúr meö - annarri. Hraunbær Tvær 3ja herb. 65 og 90 fm á 2. hasö í fjölbýli. Geitland: Ca. 90 fm 3ja herb. fbúö á 1. hæö. Mjög stórt barna- herb. Verö 1950 þús. Kársnesbraut: 80 fm 3ja herb. neöri sérhæö í tvíb.húsi. Bflskúrs- réttur. Verö 1800 þús. Einarsnes: 95 fm efrl sérhæð, 3ja herb. Sérinng. Ný standsett. Bílskúr. Verö 1950 þús. Lokastfgur 3ja—4ra herb. risíb., 110 fm. Nýstandsett. Verö 1800 þús. Engihjalli: 98 fm 3ja herb. fbúö á 2. hæö. Vel meö farin og góö íbúö. Verö 1750 þús. Fálkagata: 80 fm á 2. hæö. Tvennar svalir. Opin gr.kj. Veró 1850 þús. Nýbýlavegur 90 fm góö íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. Bílskúr. Verö 2200 þús. Barmahlíó: 75 fm risfbúö. fbúö f toppstandl. Verö 1600 þús. Laugamesvegur. 75 fm ásamt aukaherb. f kj. Seljanda vantar minni íbúö. Verö 1600 þús. Þverbrekka: 80 fm á 1. hæö. Seljanda vantar 4ra—5 herb. f Kópa- vogi. Verö 1600 þús. Barmahlfö: 90 fm (kjallara. Verö 1550 þús. 2ja herb. íbúðir Ftyörugrandi: Ca. 61 fm skemmtileg 2Ja—3Ja herb. fbúö á 3. hæö f vinsælu fjölbýli. Stórar suöursvalir. Verö 1600 (>ús. Kambasel: 86 fm 2ja herb. ibúö á jaröhæö meö sérinng,. Verönd og sérlóö. Góö eign. Verö 1750 |>ús. Laugamesvegur: 55 fm fbúö á 1. hæö f nýlegu fjölb. Snyrtileg eign. Verö 1400 þús. Fífusel: 60 fm íbúö á jaröhæö. Laus strax. Verö 1380 |>ús. Austurberg: Ca. 50 fm á 3. hæö í fjölb. Suöursv. Verö 1400 þús. Spóahólar: 72 fm endaíbúö f 3Ja hæöa fjölbýli. Mjög góö eign. Verö 1550 |>ús. Fáikagata: Rúml. 50 fm á 1. hæö. Snyrtlleg eign. Verö 1300 þús. Framnesvegur: Lftil snotur á 4. hæö. Verö 1200 þús. Njálsgata: Ca. 60 fm íbúö f kj. f eldra tvfb.húsi. Ekkert áhv. Verö 1100 j>ús. Laugavegun 50 fm íb. f steinhúsl. Þarfnast standsetn. Laus strax. Sérinng. Verö 1100 |>ús. Hafnarfj. — Hverfisgata: Ca. 63 fm 2ja herb. ibúö á miöhæö. Endurn. aö miklu leyti. Bílskúr. Verö 1600 þús. Hafnarfj. — Kaldakinn: Ca. 70 fm 2ja herb. á 1. hæö meö bílskúr. Seljanda vatnar 4ra—5 herb. f Hf. Verö 1500 þús. Vesturgata: Einstakl.fb. á 1. hæö, ósamþykkt. Verö 720 þús. Melabraut — Seltj.nesi: 45 fm risíbúö á 2. hæö. Verö 1300 þús. I byggingu 3ja og 4ra herb. íbúöir f 9. hæöa fjölbýli í Miöbæ Garðabæjar tilb. undir trév. f maí nk. Góö gr.kjör. 2ja, 3ja og 4ra herb. fbúóir í 3. hæöa fjölbýli í Miöbæ Garöabæjar. Tilb. undir trévk. f maí nk. Góö gr.kjör. Næfurás: 3ja og 4ra herb. fbúöir í 3. hæöa fjölbýll. Tilb. undir trév. i apríl nk. Teikningar og nánari uppl. hjá sölumðnnum. Aivinnuhusnædi Lágmúli: Ca. 1500 fm versl.- og skrifst.húsnæöi á jaröhæö meö miklu gluggarými. Auk þess 1600 fm iön.húsn. á baklóð meö góðri aökomu. Bíldshöföi: Ca. 2.300 fm versl.- og iön.húsn. á þremur hæöum. Afh. tilb. undir trév. og fullfrág. aö utan f aprfl nk. Efst viö Laugaveg: Ca. 400 fm versl. og/eöa iönaöarhúsn. á götu- hæð. Laust strax. Vantar: Höfum kaupendur aö 60—80 fm skrlfst.húsn. miösvæöis í borinni og kaupanda aö 100—200 fm lagerhúsn. (má vera fokhelt). Ennfremur kaupanda aö 150—300 fm skrifst.húsn. á Granda eöa á góöum staó í borginni. •'a1 #-f7----------BS-lá- Hkaupþing hf jl _____________ Söhimgnn: Sigurður Dagbjartsson hs. 62 13 21, Margrét Garðars ns. 2 95 42, Haliur Páll Jónsson hs. 4 50 93, Elvar Guðiónsson viðskfr. Húsi Verzlunarinnar. simi 686988

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.