Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 KROSSGÁTA ‘Eitt frábœrasta sœlgœtið frá Sviss er alveg ómótstœdilegt, ekta „milcbtrujfes' í alpafjallastíl, sannkallaó súkkulaÓifjall. ‘Bragdió er syndsamlega gottl Laugavegi S. sími 24545 Selma Gndmundsdóttir og ViAar Gunnarsson á clingn fyrir tónieikana. Tónleikar f Norræna húsinu: Elsta lagið frá 13. öld „Vfir alda haf ... “ nefnast tónleik- ar sem haldnir verða í Norrsna hús- inu 27. nóvember nk. kL 20.30. Þar koma fram Viðar Gunnareson bassi og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari, og eru þetta fyratu sjólfstsðu tónleik- ar Viðare hér á landi. Á efnisskrá tónleikanna verða bæði erlend og innlend sðnglög frá umliðnum öldum, hið elsta þeirra er frá 13. öld. Meðal höfunda má nefna tónskáldin Robert Schumann, Hugo Wolf, Yrjö Kilpinen, Árna Thor- steinsson og Karl 0. Runólfsson. Þá syngur Viðar einnig ariur úr óper- um Giuseppe Verdi. Viðar Gunnarsson stundaði söng- nám við Söngskólann i Reykjavik frá 1978—1981 þar sem Garðar Cortes var aðalkennari hans. Frá árinu 1981 hefur Viðar verið við framhaldsnám hjá dr. Folke og Gunnvor Sállström I Stokkhólmi. Viðar hefur tekið þátt í námskeiðum hjá Erik Werba og einnig hjá Hel- ene Karusso og Kastos Paskalis. Hann hefur komið fram sem ein- söngvari við ýmis tækifæri bæði i Svíþjóð sem og hér á landi. Selma Guðmundsdóttir lauk árið 1972 einleikaraprófi frá Tónlist- arskólanum í Reykjavík, þar sem kennari hennar var lengst af Árni Kristjánsson píanóleikari. Á árun- um 1973—1976 stundaði hún fram- haldsnám hjá Hans Leygraf, fyrst við „Mozarteum" i Salzburg, siðan i Hannover í Þýskalandi. Selma var búsett f Svíþjóð um fimm ára skeið, hélt þar einleikstónleika en starfaði einnig sem undirleikari m.a. við Tónlistarskóla sænska útvarpsins i Stokkhólmi. Frá þvi haustið 1982 hefur Selma starfað sem undirleik- ari við söngdeild Tónlistarskólans i Reykjavik. (FrélUUIkynnlng)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.