Morgunblaðið - 30.11.1984, Side 15

Morgunblaðið - 30.11.1984, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 15 □ Halli A Laddi — Einu ainni voru ... Þetta er plata sem vantaö hefur á markaöinn f langan tíma. Safn bestu laga grínsnill- inganna Halla og Ladda. Tllvalln í jólapakkann og elns tll aö hrlsta af sér skammdegis- drungann. Kr.489 □ Kenny Rogers & Dolly Parton — Once Upon A Christmas Tvímælalaust jólaplatan í ár. Tveir af vlnsælustu flytjendum dægurtónlistar í Bandaríkj- unum leggja saman jötunkrafta sína og'útkoman getur ekkl oröiö annaö en stórkostleg. Plata sem kemur manni í jólaskap. Kr «gg □ Hall & Oates — Big Bam Boom Nýja platan meö Hall & Oates er af flestum talln þelrra besta verk tll þessa. Hreint ekki lítil meömæli fyrlr vinsælasta dúett allra tima. Plötuna prýöir hiö vinsæla lag .Out Of Touch" sem sýnt var i siöasta Skonrokki. Kr.499 □ Break Dance Vinsældir breaksins viröast siöur en svo í rénun ef marka má þær vlötökur sem platan Break Dance hefur hlotiö. Inniheldur m.a. lagiö .Beat Street" meö Grandmaster Melle Mel auk laga meö Dazz Band og Motor City Crew. Kr.399 ÓRÍtilNAL MOTIOM PICTÚRE SOIINDTRACK A*«T * >Ú<>* MUSIC PRODUCED BY STEVIF. WONDER □ Stevíe Wonder — Ttie Woman in Red The Woman In Red er oröin eln af söluhæstu plötum þessa árs og skytdi engan undra. Alllr þekkja laglö .1 Just Called To Say I Love You" og nú er .Love Ught in Fllght" á Ijóshraöa upp vinsældallstana. Kr.499 □ Frida — Shine Nýja sólóplatan meö Fridu kemur þægilega á óvart því Frida reynlr hér fyrir sér á nýjum slóöum f tónllstlnni. Plata sem á auklnni hylli aö fagna, jafnt ertendls sem hér á landl. Kr.499 □ Kenny Rogers — What About Me? Kenny Rogers er hér á ferölnnl með Ijúfa og þægllega plötu sem m.a. innl- heldur lagiö .What About Me?" sem hann syngur meö Klm Carnes og James Ingram. Kr.499 □ Chess Chess er óumdeilanlega veglegasta jólagjöfin á hljómplötumarkaólnum í ár. Tvöfalt albúm meö lögum úr söngleik þeirra Björns og Benny úr Abba. Plata sem uppfyltir óskir þeirra kröfuhöröustu. Kr. 799 □ Kúrekar Noröursins Tónlist úr kvlkmyndum veröur æ fyrlr- feröarmeiri á markaönum. Ghost- busters, Purple Raln, The Woman In Red og nú Kúrekar noröurslns meö úrvali af bestu Iðgum frumherja sveitatónllstar f landinu, Hallbiml Hjartarsyni. Kr.499 Smjattpattar Og nú eru Smjattpattarnir komnir á hljómplötu f frábærum flutningl Jó- hanns Sigurðssonar leikara, sem bæöi syngur og lelkur öll hlutverk. Einstakt tæklfæri til aö gleöja börnln meö persónum sem þau kannast svo vel viö úr Stundlnni okkar. Platan væntanleg eftir helgi. Aörar nýjar plötur Grandmaster Flash & The Furious Five — Greatest Messages K.C. & the Sunshine Band — Greatest Hits Duran Duran — Arena Wham — Make It Big U2 — The Unforgettable Fire Big Country — Steeltown UB40 — Geoffrey Morgan Paul McCartney — Give My Regards to Broad Street Limahl — Don’t Suppose Das Kapital — Lili Marlene Litlar og 12“ plötur Grandmaster Melle Mel — We Don’t Work For Free Grandmaster Melle Mel — Beat Street Pepe Goes To Cuba — Kalimba de Luna Lionel Richie — Penny Lover Newcleus — Jam On It Frida — Shine Sendum í póstkröfu Borgartúni 24, Laugavegí 33.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.