Morgunblaðið - 30.11.1984, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 30.11.1984, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 Lili Marlene, jómfrúarplata DAS KAPITAL er komin út!, BUBBI MORTHENS. gítarleikari. söngvari. munnhörpuleikari og lagasmiöur. Aður i hljóm- sveitunum Utangarðsmönnum og Egö. MIKE POLLOCK, gitarleikari söngvari og lagasmiður. Aður í Utangarðsmönnum Bodies. Baðvörðunum og Frökkunum. CUÐMUNDUR GUNNARSSON trommuleikari. Aður i Tappa Tikarrassi. JAKOB MAGNUSSON bassa- leikari og lagasmiður Aður i Tappa Tikarrassi. HLIÐ A Launaþrællinn Svartur gítar Leyndarmál frægðarinnar Giftu þig 19 10.000 kr. frétt Þessi plata er framleidd með svokallaðri DMM Teldec tækni (Direct Metal Mastering) sem hefur í för með sér mun betri hljómgæði en áður hefur tíðkast. Hljóm’urinn er í senn tærari og öflugri og hvorki bergmál né suð spilla fyrir ánægjunni af tónlistinni. HLIO B Lili Marlene Blindsker Snertu mig c Fallen angels Bönnum verkföll ÞETTA ER PLATAN! GÓDA HELGI! gramm Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Barðstrendingafé- lagsins Mánudaginn 26. nóvember var spiluð 2. umferð í Hraðsveita- keppni félagsins. Staða 8 sveita er nú þannig; Ragnars Þorsteinssonar 1205 Gunnlaugs Þorsteinssonar 1163 Sigurðar ísakssonar 1112 Viðars Guðmundssonar 1107 Guðmundar Jóhannssonar 1071 Sigurðar Jónssonar 1026 Sigurðar Kristjánssonar 1004 Ingólfs Lillendahl 984 Hæstu skor i 2. umferð tók sveit Ragnars Þorsteinssonar, 625 stig. 3. umferð verður spiluð mánudaginn 3. desember og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Spilað er í Síðumúla 25. Brídgefélag Suðurnesja Jöfn og skemmtileg hrað- sveitakeppni stendur nú yfir hjá félaginu og þegar einni umferð er ólokið er staða efstu sveita þessi: Stefán Jónsson 161 Nesgarður 153 Sigurður Steindórsson 140 Maron Björnsson 136 Haraldur Brynjólfsson 128 Þorgeir Halldórsson 122 1 síðustu umferð spila m.a. saman sveitir Stefáns Jónssonar og Sigurðar Steindórssonar en sveit Nesgarðs spilar við sveit sem er í neðri kantinum. Lokaumferðin verður spiluð nk. mánudagskvöld kl. 20 i Sam- komuhúsinu í Sandgerði. Bridgefélag Akureyrar Jöfn og skemmtileg keppni er í Akureyrarmótinu í sveitakeppni sem nú stendur yfir. 16 sveitir taka þátt í keppninni og er lokið 10 umferðum eða % mótsins. Staðan er nú þessi: Anton Haraldsson 212 Sigurður Vigiundsson 198 örn Einarsson 191 Páll Pálsson 180 Þormóður Einarsson 173 Stefán Vilhjálmsson 171 Július Thorarensen 162 Kristján Guðjónsson 160 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á þriðjudaginn i Félags- borg kl. 19.30. Þá hefír verið ákveðið að halda Jólamót Alþýðubankans milli jóla og nýárs nánar tiltekið 29. desember. Spilaður verður tvimenningur og verða vegleg verðlaun í boði fyrir 3 efstu pör- in. Þá verður einnig spilað um farandbikar. Einnig má geta þess að um miðjan febrúar verður spilaður opinn tvimenningur, minn- ingarmót um Mikhael Jónsson og Angantý Jóhannsson, en þeir voru báðir spilarar hjá félaginu i áraraðir en eru nýlátnir. VÖRNGEGN VERÐBÓLGU Mánaðarlega eru borin saman kjör hávaxtareiknings og verðtryggðra reikninga hjá bankanum, og vaxtabreytingar gerðar svo að Hávaxtareikningur verði alltaf betri kostur. Betrí kjör bjóðast varla. $ Samvinnubankinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.