Morgunblaðið - 30.11.1984, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fjóröungssjúkra- húsið á Akureyri Staöa sérfræöings í röntgengreiningu viö röntgendeild sjúkrahússins (13V3 eyktir) er laus til umsóknar. Upplýsingar um stööuna veitir Siguröur Óla- son, yfirlæknir deildarinnar, í síma 96-22100. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins fyrir 31.12. 1984. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Innskrift — vélritun Óskum aö ráöa starfskraft viö innskriftaborö, góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Upplýs- ingar í síma 81866. Alprent hf., Ármúla 38. 2. vélstjóra vantar á 200 tonna línubát frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1308 frá kl. 8 til 4 á daginn.
2 Metsölublad á hverjum degi!
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
staögreiöslu-
15%
afsláttur
Teppasalan, Hlíðarvegi
Kópavogi. Simi 41791.
teppi i úrvali.
153,
Laus
Dyrasímar — raflagnir
Gestur ratvirkjam., s. 19637.
ÁMNHIEÐStK
M.ÓIAFSSONSÍMI 84734
Leikhús
Ungan mann vantar til að leika
rómantískt hlutverk í „The peace
machine' aðeins ein sýning
þann 9. des Vinsamlegast hafið
samband vtö Spivack, City Hðtei.
Bifvélavirki
Reglusamur bifvélavirki meö
meirapróf óskar eftlr atvinnu. TII-
boö ieggist inn á augld. Mbl.
merkt: „B - 1468“ fyrir 6. des. nk.
29 ára gamall
maöur meö ffölþætta starfs-
reynsiu til sjós og lands, óskar
eflir vei launuöu framtiöarstarfi
á höfuöborgarsvæöinu. Er meö
1000 ha. vélstjórnarróttindi og
stúdentspróf. Tilboö sendist
augid. Mbl. fyrir 5. des. merkt:
„M — 3771“.
□ HELGAFELL 598411307 IV/I
H4V
I.O.O.F. I = 16611308'/2 =
9.111.
I.O.O.F. 12 = 16611308’/2 =
Heimsókn.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTLT 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferö sunnudaginn
3. desember:
kl. 13. Ekiö í Bláfjöll gengiö á
Þríhnúka (400 m). Síöan veröur
ekiö í suöur um nýja Bláfjalla-
veginn, en hann tengist veginum
til Krísuvíkur. Verö kr. 350.-
Brottför frá Umferöarmiöstöölnni
austanmegin. Farmiöar vlö bfl.
Frftt fyrir böm i fylgd fullorölnna.
Frá Guöspeki-
félaginu
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
I kvöld kl. 21.00. Erindi: „Heim-
speki daglegs lífs'. Egill Braga-
son.
Húsmœörafélag
Reykjavíkur
Jólafundurinn veröur i Domus
Medica v/Egllsgötu flmmtudag-
inn 6. desember kl. 20.30. Fjöl-
breytt dagskrá.
Stjórnin.
Morgunblaðið/ÖB.
„Getnröu ekki staðið Sigga mín?“ Fri vinstri Elín, Guðmundur, Árdís,
Lirus og Sigrún í hlutverkum sínum.
Saumastofan frum-
sýnd á Skagaströnd
Skagutrðnd, 25. oðrenber.
EFTIR 6 vikna æfingar var „Saumastofan" eftir Kjartan Ragnarsson
frumsýnd í Fellsborg fostudaginn 23. nóv. Það er Leikklúbbur Skaga-
strandar sem stendur að sýningunni og er þetta 9. leikritið sem klúbb-
urinn setur i svið frá því að hann var stofnaður 1975.
Leikstjóri Saumastofunnar er Halldór E. Laxness en hann hefur
stundað nám i leiklist á Ítalíu, Englandi og í Kanada. Leikurum og
leikstjóra var ákaft fagnað að lokinni frumsýningu og ætlaði fagn-
aðarlátum áhorfenda seint að linna.
Ekki er víst að allir geri sér ljóst hversu mikil vinna liggur að
baki jafn vel heppnaðri sýningu og Saumastofan er hjá LS. Alla
laugardaga, alla sunnudaga og öll kvöld í 6 vikur hafa leikararnir
þurft að mæta á æfingar eftir vinnu. Verðlaunin fyrri alla þessa
vinnu er svo lófaklapp áhorfenda á sýningum og þykir kannski
sumum það léleg verkalaun.
| Leikarar og starfsmenn við uppsetningu Saumastofunnar eru
I rúmlega 30 talsins en félagar í L.S. eru 47. Áætlaðar eru sýningar á
leikritinu i nágrannabyggðunum á næstunni og hér heima á milli
jóla og nýárs.
ÓB
„Hvert handtak er tíaura virði,“ frá vinstri Guðbjörg, Sigrún, Dagný,
Elín og Hallbjörg.
Vaxandi starf
Norræna félags-
ins á Sauðárkróki
_ Sauðárkróki, 27. BÓT«mber.
Á SÍÐUSTU árum hefur starfsemi
Norræna félgsins á Sauðárkróki færst
mjög í aukana og verið hin líflegasta á
margan hátL Samskipti við vinabæi
Sauðárkróks á hinum Norðuriöndun-
um hafa aukist, og er skemmst að
minnast velheppnaðrar ferðar sl. vor
til Ksge og Kristianstad. í sumar er
svo væntanlegur um 50 manna hópur
frá vinabænum Kristianstad 19.—21.
júlí.
Norræn vika var haldin hér dag-
ana 27. okt.—5. nóv. í Safnahúsi
Skagfirðinga þar sem m.a. voru til
sýnis 50 grafíkmyndir eftir finnska
listamanninn Simo Hannula. Nú
eru norrænar bækur til útláns í
Héraðsbókasafni Skagfirðinga, sem
fengnar eru að láni frá bókasafni
Norræna hússins í Reykjavík, og
hefur þessari þjónustu verið vel
tekið.
Miðvikudaginn 5. desember nk.
verður svo haldin kvöldvaka í Safn-
aðarheimili Sauðárkrókskirkju kl.
20.30. Þar mun Sigurður Símonar-
son frá sambandsstjórn kynna sam-
skipti vinabæja á Norðurlöndum,
bætt ferðatilboð og svara fyrir-
spurnum. Þá verður myndasýning
og frásögn frá vinabæjaheimsókn-
inni til Koge og Kristianstad á sl.
vori. Formaður Norræna félagsins
á Sauðárkróki er Valgeir Kárason.
Kári
Búnaðarbank-
inn tekur tölvu-
banka í notk-
un á næsta ári
BÚNAÐARBANKINN hyggst sið-
ar í vetur taka í notkun samskon-
ar tölvubaka og Iðnaðarbankinn
tók í notkun nú fyrir skemmstu.
Að sögn Stefáns Hilmarssonar,
bankastjóra Búnaðarbankans
munu viðskiptavinir bæði geta
tekið út og lagt inn peninga með
lykilkortum sinum. Til að byrja
með verða tölvubankar settir upp í
anddyri aðalbankans í Austur-
stræti og i útibúi bankans við
Hlemmtorg, en seinna má búast
við að þeir verði fleiri.
Unnið að uppsetningu á myndum Sigurðar Thoroddsen.
Sýning á verkum
Sigurðar Thoroddsen
SÝNING á 50 vatnslitamyndum eftir Sigurð Thoroddsen
verkfræðing var opnuð í Gallerí Borg fimmtudaginn 29.
nóvember kl. 17.00. Sýningin stendur til mánudagskvöld
10. desember.
Sigurður Thoroddsen lést í
júlímánuði 1983 á áttugasta og
öðru aldursári. Hann var sjálf-
menntaður myndlistarmaður;
málaði og teiknaði í frístund-
um sínum, en aðalstarf hans
var á sviði verkfræði. Árið
1974 hætti hann öllum verk-
fræðistörfum og helgaði sig
myndlistinni þau ár sem hann
átti ólifuð.
Sigurður hélt fjórar einka-
sýningar og tók þátt í fjórum
samsýningum Félags ísl.
myndlistamanna.
Myndirnar á þessari sýningu
eru flestar málaðar á árunum
1977-1983.
í Gallerí Borg verður einnig
hægt að fá keypta ævisögu
Sigurðar, en hún kemur út hjá
Bókaútgáfu Máls og menning-
ar þessa dagana.
Gallerí Borg er opið frá
klukkan 10.00—18.00 virka
daga og 14.00—18.00 laugar-
daga og sunnudaga.