Morgunblaðið - 30.11.1984, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984
33
raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar |
Sjúkrasamlag Garöabæjar
Minnt er á aö samlagsmönnum er heimilt
skv. samningi Læknafélags íslands og Trygg-
ingastofnunar ríkisins að velja sér heimilis-
lækni í júní og desember ár hvert.
Samlagsmenn sem óska aö skipta um heim-
ilislækni eru vinsamlegast beönir aö koma á
skrifstofu Sjúkrasamlagsins í Sveinatungu.
Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga
kl. 10.00—12.00 og 13.00—16.00.
Sjúkrasamlag Garöabæjar,
Rögnvaldur Finnbogason.
Tilkynning til
skattgreiðenda
Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda
veröa reiknaöir aö kvöldi miövikudagsins 5.
desember nk. Vinsamlegast geriö skil fyrir
þann tíma.
Fjármálaráöuneytið,
27. nóvember 1984.
Orðsending til kaupmanna og
ínnkaupastjóra frá
Íslensk-Skandinaviska
verslunarfélaginu sf.
Þann 3. desember nk. opnar skrifstofa okkar
í nýjum húsakynnum aö Kleppsmýrarvegi 8,
104 Reykjavík.
Lítiö inn eöa hringiö, því jólaleikföngin, Hell-
as sælgætið og Baxter sultan eru komin og
Fox’s kexiö, Griesson, FDF og EDEL koma
næstu daga. Alltaf kaffi á könnunni.
Síminn er 68-58-14
Bændur
Til sölu Ford 5600, árg '77—68 ha. í góöu
standi og útliti, einnig snjóblásarar Horsma,
2,3 m. á breidd, árg. ’81.
Upplýsingar í síma 99-6048.
Trésmiöja á
höfuöborgarsvæöinu
Til sölu er trésmiöja í fullum rekstri á höfuö-
borgarsvæöinu. Næg verkefni fylgja. í dag
starfa 10 manns viö smíöi hjá fyrirtækinu.
Miklir möguleikar. Gert er ráö fyrir aö vænt-
anlegur kaupandi eignist vélar og verkfæri
trésmiöjunnar, auk viðskiptasambanda og
viöskiptavildar. Forleiguréttur aö 1300 fm
húsnæöi.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
LÖGFRÆÐISTOFAN
HÖFÐABAKKA 9
nauöungaruppboö
Nauöungaruppboö
2. og síöasta á Hafnargötu 16, Seyölsfiröl, þlngl. eign Quöna Guöna-
sonar eftir kröfu Jóns Bjarnasonar hrl. og Vilhjálms Vilhjálmssonar
hrt. fer fram á eigninni sjálfrl mánudaginn 3. desember 1984 kl. 14.00.
<
'• Bæ/aiiógetinn Seyöisfirói.
Nauöungaruppboö
sem auglýst var i 57., 60. og 63. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 A
Strandgötu 20 og 22, hér í bæ, þingl. eign Guömundar Ólafsonar hf.,
veröur, eftir kröfu lönþróunarsjóös og Guömundar Ingva Sigurösson-
ar hrl., haldiö á eigninni sjálfri föstudaginn 7. desember nk. kl. 16.00.
Bæjarfógetlnn Ólafsfiröi.
Vegna endurmenntunar
starfsmanna
veröur fólksbílaverkstæöi okkar lokaö eftir
hádegi dagana 3.-9. des. Tekiö veröur á
móti tímapöntunum í síma allan daginn.
Veltir,
Suöurlandsbraut 16,
sími 35200.
p—n i i ......... ii i i *
fundir — mannfagnaöir
Læknar
Muniö fundinn um lífeyris- og tryggingamál
sem haldinn veröur laugardaginn 1. desem-
ber nk. kl. 10.00 f.h. í Domus Medica.
Samanber auglýsingu í Fréttabréfi lækna nr.
10 — 1984. Stjórn Læknafélags íslands.
Kvenfélag Keflavíkur
Jólafundurinn veröur haldinn á Glóöinni
mánudaginn 3. desember kl. 19.00.
Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin:
tilboö — útboö
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-84022 Dreifispennar 31.5-1250
(1600) kVA.
Opnunardagur: Þriöjudagur 15. janúar 1984
kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuö á
sama stað aö viðstöddum þeim bjóöendum
er þess óska.
Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og meö föstudegi 30. nóvem-
ber 1984, og kosta kr. 200,- hvert eintak.
Reykjavík, 28. nóvember 1984.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 71., 75. og 77. tbl. Lögblrtlngablaösins 1984 á
fasteigninni Skólastigur 12 efri hæö, Bolungarvik, þlngleslnnl elgn
Magnúsar H. Magnússonar og Inglbjargar S. Karlsdóttur, fer fram á
eigninni sjálfri miövikudaglnn 5. desember 1984 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn i Boiungarvik.
Akranes
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu mánu-
daginn 3. desember kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Sverrir Hermannsson lönaöarráöherra ræölr stjóm-
málaviöhorfin.
2. Almennar umræöur og fyrlrsþurnir.
Þingmenn sjálfstæölsflokksins < vesturlandskjördæmi, Frlöjón Þórö-
arson og Valdimar Indriöason, mæta á fundinn. Allir velkomnir.
Fuiitrúaréö siáifstæöisféiaganna á Akranesi.
Arnór Hannibalsson, dósent. Hann kemur í kjallara Valhallar i kvöld,
föstudagskvöid 30. nóvember kl. 20.30 og ræölr um vinstri hreyfingu
fyrr og nú.
Heimdellingar fjölmennum.
Stjómln.
Kópavogur — Kópavogur
Jóiafundur, sjálfstæöisfélagsins Eddu. veröur laugardaglnn 8. desem-
ber, kl. 20.00, aö Hamraborg 1, 3. hæö.
Dagskrá: 1. Kvöldveröur.
2. Óvænt uppákoma.
3. 7
4. Hugvekja.
Tilkynniö þátttöku fyrir miövikudaginn 5. desember tll Hönnu i sima
40421, Steinunnar í sima 42365 og Erlu f sima 41707.
Stjórnin.
Hvöt — Jólafundur
Hvöt, fólag sjálfstæöiskvenna í Reykavík, heldur jólafund í Lækjar-
hvammi, Hótel Sögu, mánudaginn 3. desember nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
Setning: Erna Hauksdóttir formaöur Hvatar.
Ávarp: Daviö Oddsson borgarstjóri.
Hugvekja: Séra Karl Sigurbjörnsson.
Söngur: Ingibjörg Marteinsdóttir og Kristfn
Si9,rý99sdóttir syngja einsöng og tvísöng.
Undirleikari: Jórunn Viöar.
Happdrætti.
Kynnir veröur Sigríöur Ragna Siguröardóttir.
Veitingar — Jólaglögg á boöstólum.
Félagskonur fjölmenniö og takiö meö ykkur
905,1 Stjórntn.
Kópavogur — Kópavogur
Aöalfundur
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Kópavogs veröur haldinn flmmtudaglnn
6. desember nk. i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1 og hefst stundvis-
lega kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
önnur mál.
Þingmenn Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi mæta á fundinn
og ræöa stjórnmálaviðhorfiö og svara fyrirspurnum fundarmanna.
Félagsmenn eru hvattir til aö mæta. Kaffiveitingar.
Stjórn Sjálfstæöisfélags Kópavogs.
Launþegar
Aðalfundur launþegafélags Sjálfstæöisfólks á Suöurnesjum veröur
haldinn mánudaginn 3. desember kl. 20.30 i Sjálfstæölshúslnu i
Keflavik.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Björn Þórhallsson varaforseti ASi mætir á fundinn.
Stjórnin.
Stórbingó
veröur i Stapa þriöjudaginn 4. desember kl. 20.30. A&alvinnlngur:
Utanlandsteró.
Sjáltstæöiskvennatélagiö Sókn Keflavfk.
Bolungarvík —
stjórnmálafundur
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn f
Verkalýöshúsinu Bolungarvík sunnudaginn 2.
desember kl. 15.00.
Fundarefni: Stjórnmálaviöhorfiö.
Framsögumaöur: Halldór Blöndal alþingls-
maöur Fundurinn er öllum opinn.
Stjómir sjálfstæöisfélaganna i Bofungarvik.
Sjálfstæðiskvennafélagiö
Vorboöi í Hafnarfiröi
Jólafundur félagsins veröur haldinn sunnudaglnn 2. desember nk. í
Fjaröarseli (samkomusal iþróttahússins viö Strandgötu) og hefst hann
kl. 20.30, stundvislega.
Dagskrá: Fundarsetning.
Skemmtidagskrá sem enginn veröur sviklnn af.
Kaffiveitingar.
Jólahappdrætti.
Hugvekja.
Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti.
Stjórnin.