Morgunblaðið - 30.11.1984, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984
43
I Landsbyggðarkirkjur: ___|
Messur sunnudag
BÍLDUDALSKIRKJA: Á morgun,
laugardag, verður æfing hjá
barnakórnum kl. 11. — Ferming-
artími kl. 13. Sunnudagaskóli
verður á sunnudag kl. 11. Sókn-
arprestur.
BORGARNESKIRKJA: Barna-
samkoma á morgun, laugardag,
kl. 10.30. Sóknarprestur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Messa verður á
sunnudag kl. 14. Altarisganga.
Kaffisala verður að lokinni
messu. Sóknarpestur.
INNRA-HÓLMSKIRKJA: Að-
ventusamkoma verður nk.
sunnudagskvöld kl. 21. Kór
kirkjunnar syngur jólalög undir
stjórn Friðriks Stefánssonar. Sr.
Björn Jónsson á Akureyri flytur
ræðu. Einnig verður samleikur á
orgel og fiðlu. Upplestur og
fleira. Sr. Jón Einarsson.
SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Á
morgun, laugardag, kirkjuskóli i
safnaðarheimilinu. Aðventu-
kvöld í kirkjunni á sunnudags-
kvöld kl. 20.30. Kórsöngur, sam-
leikur á trompet og orgel. Helgi-
leikur og söngur. Félagar úr
yngri og eldri deild æskulýðsfé-
lagsins flytja helgileik og
syngja. Sr. Magnús Björnsson.
SIGLUFJARÐARKIRKJA:
Barnasamkoma í safnaðarheim-
ilinu kl. 11. Almenn guðsþjón-
usta. kl. 14. Systrafélagskonur
og félagar úr æskulýðsfélaginu
koma fram í guðsþjónustunni.
Eftir messu verður aðventukaffi
borið fram á vegum systrafélags
kirkjunnar. Sr. Vigfús Þór Árna-
son.
VÍKURPESTAKALL: Kirkjuskóli
í Vík á morgun, laugardag, kl.
11. Opnu húsi fyrir aldraða, sem
vera átti laugardag er frestað til
laugardagsins 8. desember. Á
sunnudagskvöld kl. 20.30 er að-
ventukvöld í Skeiðflatarkirkju.
Sóknarprestur.
Kaþólski söfnuðurinn:
Þorlákssýnirig í
safnaðarheimilinu
Á síðastliðnu ári voru liðin 850 ár frá
fæðingu Þorláks helga Þórhallsson-
ar, Skálholtsbiskups.
í tilefni af því setti Gunnar
Markússon bókavörður í Þor-
lákshöfn upp sýningu til minn-
ingar um Þorlák Helga og var hún
höfð til sýnis á nokkrum stöðum
utan Þorlákshafnar. Nú hefur
kaþólski söfnuðurinn á fslandi
fengið sýningu þessa að láni og
verður sett upp í safnaðarheimil-
inu við Hávallagötu 16 á laugar-
daginn kemur og verður opin frá
kl. 11.30 á sunnudag til kl. 18. Að
sjálfsögðu eru allir velkomnir til
að skoða sýninguna.
(Frá FéUgi Uþólskra leikmuna.)
Hjá okkur færðu öll tæki
til logsuðu og rafsuðu
Við bjóðum aðeins viðurkennda og vandaða vöru
Sænska gæðamerkið
Gasmælar margar gerðir. Fyrir
Acetylen, Oxygen, Kolsýru, Argon
Blandgas og Própan.
Vandaðar rafsuöuvélar. Margar
geröir. Transarar, jafnstraumsvélar
og Mig Mag-vélar. Hentugar til
nota í smiðjum og á verkstæðum.
Litlar vélar til tómstundastarfa sem
stórar iðnaðarvélar. Gott verð.
Logsuöutæki til iðnaöar- og tóm-
stundastarfa. Mjög hentug til nota
viö allskonar viögerðir og nýsmíö-
ar t.d. í landbúnaöi. Mjög meðfæri-
leg tæki.
Rafsuðuvír margar tegundir.
Pinnasuðuvír og vír á rúllum. Hátt í
40 tegundir.
GBJ sf., Akureyri
Gránufélagsgötu 48, sími: 96-
22171, 96-22412 og 96-25873.
Seljum um allt land.
áÁeimi/ið
Stílhrein form
í þýsku gæðastáli
30 stvkki í
glæsilegum
gjafakassa
Alaska. Spegilslípaö gæðastál. 30 stykki í glæsilegum gjafakassa
og í stykkjatölu.
Wiener Barock. 100 gr silfur, spegilslípaö gæöastál. 30 stykki í
glæsilegum gjafakassa og í stykkjatölu.
Smaragd. Spegilslípaö gæöastál. 30 stykki í glæsilegum gjafa-
kassa og í stykkjatölu.
Prinzessin. 100 gr silfur, spegilslípað gæöastál. 30 stykki
legum gjafakassa og í stykkjatölu.
giæsi-
RAflMAGERÐlN
HAFNARSTRÆTI 19 símar 17910 & 12001
Sendum
í póstkröfu.