Morgunblaðið - 18.12.1984, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.12.1984, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 7 Heimsstyrjaldar- árin á íslandi 1939-1945 Síðara bindi eftir Tómas Þór Tómasson Með hernámi Breta 10. maí árið 1940 má segja að nýr kafli hefjist í íslenskri þjóðarsögu. FVá og með þcim degi hófust mikil umbrot í íslensku þjóðlífi sem hafði verið næsta fast í sniðum í alda raðir — kyrrlátt bændasamfélag. Breytingin varð ekki aðeins í atvinnulífi landsmanna heldur einnig í efnahagslífi, menningu og stjórnarfari en hápunkturinn á því sviði var er íslendingar lýstu yfirlýðveldisstofnuná Þingvöllum 17.júníárið 1944ogyfirráðum annarra þjóða sem staðið höfðu í tæpar sjö aldir lauk. Þjóðlífsbyltingin sem fylgdi í kjölfar hernámsins gekk ekki þegjandi og hljóðalaust fyrir sig. Þvertá móti fylpdu henni ýmsar sviptingar og vaxtarverkir sem raunar hafa fylgt Islendingum fram til dagsins í dag. f bókinni er Qöldi Ijósmynda og hafa fæstar þeirra birst opinberlega áður. Voru myndirnar m.a. fengnar úr safni hersins í Bandaríkjunum og fjölmargir er myndir tóku á þessum árum drógu þær úr pússi sínu til birtingar í bókinni. Út af fyrir sig eru myndir þessar sögulegur fjársjóður. fVlíH'ur Kvtiron f'ýiidt ShCbarU''tH..lAndt,rson /"• dramami lana ^Da^óímí^m úrÉaru(sferíí863 Framandi land eftir Sir Charles H.J. Anderson Böðuar Kuaran þýddi Marco Polo Riiiiani Hnmble Marco Polo — einn fræknasti ferdalangur sögunnar— í þýðingu Dags Porleifssonar íslenskir sjónvarpsáhorfendur nutu þess í haust að fylgjast með för Marco Polos til Kína og margra annarra landa. Þættirnir voru mjög skemmtilegir en gátu að vonum ekki sýnt nema lítið brot af því sem raunverulega gerðist. í þessari bók, er sagan rekin mjög ítarlega og hún er sneisafull af sögulegum myndum. Bráðskemmtileg bók, falleg gjöf. Jóhanna Krisýónsdóttir MorgunbL 5. des. 1984: „Það sem sennilega er athyglisverðast við þessa bók er annars vegar það sem segir af íslendingum, hins vegar þau áhrif sem landið hefur á ferðamenn, sem komu hingað á þessum tíma. Enda er Anderson ekki að spara lýsingarorðin. Þýðing Böðvars Kvarans erafar læsileg og hann hefur einnig dregið saman ítarlegar skýringar, sem fengur er að. Ekki verður svo skilizt við þessa bók, án þess að ítreka hversu mikill metnaður hefur verið lagður í útgáfuna svo að allt er það forlaginu til hins mesta sóma." Islenzkir sögustaðir eftir Kristian Kálund í þýðingu dr. Haralds Matthíassonar Fyrsta bindi Áárunum 1877—1882 kom út í Danmörku hið mikla rit Bidrag til en historisk-topograpsk Beskrivelse af Island eftir Kristian Kálund. Mér fór saman lýsing á sögustöðum og almenn landlýsing sem tengir saman og lýsir umhverfi sögustaða. Þótt liðin séu full 100 ár frá útkomu bókar Kálunds þá er hún enn í fullu gildi. Sögustaðalýsing hans er eina samfellda ritið um íslenska sögustaði og höfuðheimild þeirra er við sögustaðafræði fást. Verkið verður í fjórum bindum; eitt fyrir hvern hinna fomu fjórðunga. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN St ÖRLYGDR Síðumúla 11, sími 84866 Sigurþór
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.