Morgunblaðið - 18.12.1984, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 18.12.1984, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 47 Björn Guðmundsson var sæmdur fálkaorðunni fyrir störf sín að verslunarmálum á ísafirði. Hér er hann ásamt syni sínum og sonarsyni, en allir störfuðu þeir í gamla verslunarhúsinu til vinstri á myndinni. Árið 1965 var gamla húsið rifið og nýtt hús byggt á grunni þess. * Isafjörður: Björnsbúð 80 ára ísafirði, 7. desember. Elsta verslunin á ísafirði, Björnsbúð, er 80 ára á þessu ári, jafnframt eru liðin 90 ár síðan Lárus H. Bjarnason settur bæjar- fógeti á ísafirði gaf út verslunar- bréf til handa Birni Guðmunds- syni gull- og silfursmiði ættuöum frá Broddanesi við Steingríms- fjörð. Björn var byrjaður vöru- skiptaverslun í bakhúsi við heim- ili sitt á Smiðjugötu 10 fyrir alda- mót, en 1903 kaupir hann verslun- arhús á Silfurgötu 1 af Sigfúsi Bjarnasyni konsúl og hefur verslunarrekstur í þvi 1904. í því húsi var verslað óslitið til ársins 1965 að húsið var rifið og nýtt verslunarhús reist á giunni þess gamla og hafin verslun í því á sama árinu. Björn gerðist umfangsmikill kaupsýslumaður og rak auk venjulegrar verslunar með mat- og nýlenduvörur sláturhús, kaup og sölu á landbúnaðaraf- urðum og var t.d. umfangsmik- ill heysölumaður. Þá seldi hann Þriðji og fjórði ættliður frá Birni Guðmundssyni starfa nú í Björnsbúð. Frá vinstri: Aðalbjörn Guðmundsson, Jakob Garðarson, Jónína Jakobs- dóttir og Garðar Guðmundsson. og fisk og aðrar sjávarafurðir, sem útvegsbændur lögðu inn hjá honum. Þegar Guðmundur sonur Björns hafði lokið verslunar- skólanámi hóf hann störf við verslunina og tók við stjórn hennar 1919. Hann var verslun- arstjóri i 40 ár. Síðan komu þrír synir hans til starfa hjá versl- uninni, Gunnar, elsti sonurinn, strax að loknu námi i Verslun- arskóla íslands, en hann lést 1959, og Aðalbjörn, sem hóf störf þar strax á unga aldri og starfar þar enn og mun hann vera sá Isfirðingur sem í dag á lengstan starfsferil i sömu versluninni af starfandi versl- unarmönnum á ísafirði eða yfir 50 ár. Siðar kom Garðar til starfa þar og er hann nú fram- kvæmdastjóri verslunarinnar. Nú er fjórði ættliðurinn i beinan karllegg frá stofnandan- um kominn til starfa við versl- unina, er það Jakob sonur Garð- ars og Jónínu Jakobsdóttur konu hans, sem um árabil hefur staðið að verslunarrekstrinum með þeim bræðrunum. Verslun- in Björnsbúð hefur alla tíð not- ið virðingar og trausts ísfirð- inga og verið traustur hlekkur í viðskiptalífi ísafjarðar. Úlfar SKRÝTKIAR OG SKeMMTlLEGAR 'BÆKUP, FJALLAKRÍLIN ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir Iðunni Steinsdóttur Það er heldur betur kátt í koti hjá krílunum: Fausi, Fjárbjóður og Meinfús fá framandi gesti og sam- búðin verður hin söguleg- asta. Framhald af vinsælu barnabókunum Knáir krakkar og Fúfu og fjallakrílin með skemmti- legum myndum eftir Búa Kristjánsson. ÞAÐ ER EKKI HÆTTU LAUST að vera lítil mús í leit að æti eða íkorni úti í skógi. Við erum svo ósköp smá og margir sem vilja læsa í okkur klónum. ÞU GETUR HJÁLPAÐ Ýttu okkur bara gegnum rifuna. Það er smuga á hverri blaðsíðu í bók- unum um okkur. Og svo geturðu lesið um okkur í leiðinni. Eða mamma eða pabbi. Og þá verður gaman. Bókhlaðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.