Morgunblaðið - 18.12.1984, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 18.12.1984, Qupperneq 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 Aflabrögð í Vestfirðingafjórðungi: Afli góður og gæftir einstakar í nóvember AFLABRÖGÐ í Vestfirðingafjórðungi voru þokkaleg og gæftir óvenju góðar í nóvembermánuði. Botnfiskaflinn í mánuðinum var þó nokkru minni en í sama mánuði í fyrra og ársaflinn sömuleiðis. Afli línubáta hefur verið mjög góður og afiahæstur þeirra var Vestri frá Patreksfirði. Aflahæst togara var Dagrún frá Bolungavík. Hér fer á eftir yfirlit skrifstofu Fiskifélags fslands á ísafirði um aflabrögð og sjósókn í Vestfirðingafjórðungi: Afli var yfirleitt góður allan mánuðinn, bæði hjá togurum og bátum, og einstaklega góðar gæft- ir miðað við árstíma. Nokkrir tog- arar sigldu meða afla sinn eða sendu i gámum til sölu erlendis og aðrir voru frá veiðum vegna við- gerða og viðhalds. Botnfiskaflinn í mánuðinum var 4.969 lestir, en var 5.499 lestir í fyrra. Ársaflinn var þá orðinn 68.117 lestir, en var 69.088 lestir í lok nóvember í fyrra. Aflahæsti línubáturinn _í nóvember var Vestri frá Patreksfirði með 253,4 lestir, en í fyrra var Patrekur frá Patreksfirði aflahæstur í nóvem- ber með 131,0 lest í 20 róðrum. Dagrún frá Bolungavík var afla- hæst togaranna með 329,7 lestir, en í fyrra var Guðbjörg frá ísa- firði aflahæst í nóvember með .441,5 lestir. Botnfiskaflinn í einstök- um verstödvum: Lestir Róður Patreksfjörður: Vestri 253,4 20 Þrymur 246,0 20 Brimnes 96,0 14 Tálknafjörður: Tálknfirðingur 226,6 3 María Júlía 170,1 20 Geir 66,8 12 Bfldudalur: Sölvi Bjarnas. 219,0 3 Þingeyri: Sléttanes 191,5 2 Framnes 32,1 1 4 linubátar 60,0 Flateyri: Gyllir 244,3 4 Ásgeir Torfas. 181,4 21 Byr 12,1 5 Suðureyri: Elín Þorbj. 32,8 1 Halldóra Jónsd. 86,0 17 Ingimar Magn. 56,2 14 Eva Lind 23,1 10 Jón Guðmundss. 22,1 10 4 færabátar 14,6 Bolungavík: Dagrún 329,7 4 Heiðrún 209,4 4 Jakob Valgeir 223,9 20 Páll Helgi n. 34,8 21 Hafrún 13,6 10 ísafjörður: Guðbjartur 309,2 4 Júlíus Geirm. 275,0 4 Páll Pálsson 273,0 4 Orri 232,1 21 Víkingur III 183,7 19 Guðný 133,5 17 Guðbjörg 62,6 1 Hólmavik: Marz 74,1 Aflatölur togaranna eru miðað- ar við slægðan fisk, en aflatölur bátanna við óslægðan fisk. Aflinn í einstökum ver- stöðvum í nóvember 1984: 1983 Lestir Lestir Patreksfjörður 598 ( 453) Tálknafjörður 499 ( 269) Bíldudalur 253 ( 51) Þingeyri 329 ( 669) Flateyri 468 ( 430) Suðureyri 239 ( 480) Bolungavík 904 ( 672) fsafjörður 1.605 (2.115) Súðavík ( 360) Hólmavík 74 Janúar/okt. 4.969 63.148 (5.499) (63.589) 68.117 (69.088) Rækju og skeflfísk- veiðarnar Nokkrir bátar stunduðu rækju- veiðar á djúpslóð og unnu aflann um borð. Voru þeir að fá ágætan afla í mánuðinum. Þeir bátar, sem ekki hafa frystibúnað um borð, voru hins vegar allir hættir veið- um. Innfjarða-rækjuveiðar eru nú byrjaðar í Isafjarðardjúpi og Húnaflóa. Veiðar hófust í Djúpinu í nóvember, en í Húnaflóa hófust veiðar í lok óktóber. Var ágæt veiði á báðum þessum veiðisvæð- um. Rækjuveiðar eru hins vegar ekki byrjaðar í Arnarfirði og enn- þá óvíst, hvenær þær hefjast. Bíldudalsbátar stunduðu skel- fiskveiðar í nóvember, voru 8 bát- ar að veiðum í mánuðinum og öfl- uðu 231,5 lestir. Rækjuaflinn í nóvember: ítölsk rúmteppi frá sérstæð, efnismikil, fislétt — draumateppi Mikið úrval afteppum á hjónarúmog barnarúm Þú gengur að gæðunum vísum. Sérverslun með listræna húsmuni Borgartúni 29 Simi 20640 1984 1983 Lestir: Bátar:Lestir:Bátar: Arnarfj. 106 8 ísafj. 288 26 292 28 Húnaflói 204 14 185 13 492 40 583 49 Október 57_________221________ 549 804 Norrænu lögfræðinga- verðlaunin NORRÆNT lögfræðingaþing var haldið í Osló í ágúst sl. Tuttugu og sjö íslenskir lögfræðingar tóku þátt í þinginu. Á þinginu voru til umræðu ýmis veigamikil lögfræði- málefni, sem eru ofarlega á baugi. Hefir áður verið skýrt frá þeim í blöðum svo og frá þeim þremur íslensku lögfræðingum, sem voru meðal framsögumanna. Á þinginu var norrænu lög- fræðingaverðlaununum úthlut- að til prófessors dr. jur. Lars Erik Taxell háskólakennara í Ábo í Finnlandi, virts lögvís- indamanns. I stjórn fslands- deildar norrænu lögfræðinga- þinganna voru kosin þau dr. Ármann Snævarr hæstaréttar- dómari, Árni Kolbeinsson skrifstofustjóri, Baldur Möller ráðuneytisstjóri, Benedikt Blöndal hæstaréttarlögmaður, Björn Sveinbjörnsson hæsta- réttardómari, Guðmundur Ingvi Sigurðsson hæstaréttarlög- maður, Guðrún Erlendsdóttir dósent, dr. Gunnar G. Schram prófessor, Gunnlaugur Claesen hæstaréttarlögmaður og Hrafn Bragason borgardómari. Næsta norrænt lögfræðinga- þing verður haldið 1987 í Hels- ingfors. (FréUatilkyaning) V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.