Morgunblaðið - 18.12.1984, Page 66

Morgunblaðið - 18.12.1984, Page 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 Aflabrögð í Vestfirðingafjórðungi: Afli góður og gæftir einstakar í nóvember AFLABRÖGÐ í Vestfirðingafjórðungi voru þokkaleg og gæftir óvenju góðar í nóvembermánuði. Botnfiskaflinn í mánuðinum var þó nokkru minni en í sama mánuði í fyrra og ársaflinn sömuleiðis. Afli línubáta hefur verið mjög góður og afiahæstur þeirra var Vestri frá Patreksfirði. Aflahæst togara var Dagrún frá Bolungavík. Hér fer á eftir yfirlit skrifstofu Fiskifélags fslands á ísafirði um aflabrögð og sjósókn í Vestfirðingafjórðungi: Afli var yfirleitt góður allan mánuðinn, bæði hjá togurum og bátum, og einstaklega góðar gæft- ir miðað við árstíma. Nokkrir tog- arar sigldu meða afla sinn eða sendu i gámum til sölu erlendis og aðrir voru frá veiðum vegna við- gerða og viðhalds. Botnfiskaflinn í mánuðinum var 4.969 lestir, en var 5.499 lestir í fyrra. Ársaflinn var þá orðinn 68.117 lestir, en var 69.088 lestir í lok nóvember í fyrra. Aflahæsti línubáturinn _í nóvember var Vestri frá Patreksfirði með 253,4 lestir, en í fyrra var Patrekur frá Patreksfirði aflahæstur í nóvem- ber með 131,0 lest í 20 róðrum. Dagrún frá Bolungavík var afla- hæst togaranna með 329,7 lestir, en í fyrra var Guðbjörg frá ísa- firði aflahæst í nóvember með .441,5 lestir. Botnfiskaflinn í einstök- um verstödvum: Lestir Róður Patreksfjörður: Vestri 253,4 20 Þrymur 246,0 20 Brimnes 96,0 14 Tálknafjörður: Tálknfirðingur 226,6 3 María Júlía 170,1 20 Geir 66,8 12 Bfldudalur: Sölvi Bjarnas. 219,0 3 Þingeyri: Sléttanes 191,5 2 Framnes 32,1 1 4 linubátar 60,0 Flateyri: Gyllir 244,3 4 Ásgeir Torfas. 181,4 21 Byr 12,1 5 Suðureyri: Elín Þorbj. 32,8 1 Halldóra Jónsd. 86,0 17 Ingimar Magn. 56,2 14 Eva Lind 23,1 10 Jón Guðmundss. 22,1 10 4 færabátar 14,6 Bolungavík: Dagrún 329,7 4 Heiðrún 209,4 4 Jakob Valgeir 223,9 20 Páll Helgi n. 34,8 21 Hafrún 13,6 10 ísafjörður: Guðbjartur 309,2 4 Júlíus Geirm. 275,0 4 Páll Pálsson 273,0 4 Orri 232,1 21 Víkingur III 183,7 19 Guðný 133,5 17 Guðbjörg 62,6 1 Hólmavik: Marz 74,1 Aflatölur togaranna eru miðað- ar við slægðan fisk, en aflatölur bátanna við óslægðan fisk. Aflinn í einstökum ver- stöðvum í nóvember 1984: 1983 Lestir Lestir Patreksfjörður 598 ( 453) Tálknafjörður 499 ( 269) Bíldudalur 253 ( 51) Þingeyri 329 ( 669) Flateyri 468 ( 430) Suðureyri 239 ( 480) Bolungavík 904 ( 672) fsafjörður 1.605 (2.115) Súðavík ( 360) Hólmavík 74 Janúar/okt. 4.969 63.148 (5.499) (63.589) 68.117 (69.088) Rækju og skeflfísk- veiðarnar Nokkrir bátar stunduðu rækju- veiðar á djúpslóð og unnu aflann um borð. Voru þeir að fá ágætan afla í mánuðinum. Þeir bátar, sem ekki hafa frystibúnað um borð, voru hins vegar allir hættir veið- um. Innfjarða-rækjuveiðar eru nú byrjaðar í Isafjarðardjúpi og Húnaflóa. Veiðar hófust í Djúpinu í nóvember, en í Húnaflóa hófust veiðar í lok óktóber. Var ágæt veiði á báðum þessum veiðisvæð- um. Rækjuveiðar eru hins vegar ekki byrjaðar í Arnarfirði og enn- þá óvíst, hvenær þær hefjast. Bíldudalsbátar stunduðu skel- fiskveiðar í nóvember, voru 8 bát- ar að veiðum í mánuðinum og öfl- uðu 231,5 lestir. Rækjuaflinn í nóvember: ítölsk rúmteppi frá sérstæð, efnismikil, fislétt — draumateppi Mikið úrval afteppum á hjónarúmog barnarúm Þú gengur að gæðunum vísum. Sérverslun með listræna húsmuni Borgartúni 29 Simi 20640 1984 1983 Lestir: Bátar:Lestir:Bátar: Arnarfj. 106 8 ísafj. 288 26 292 28 Húnaflói 204 14 185 13 492 40 583 49 Október 57_________221________ 549 804 Norrænu lögfræðinga- verðlaunin NORRÆNT lögfræðingaþing var haldið í Osló í ágúst sl. Tuttugu og sjö íslenskir lögfræðingar tóku þátt í þinginu. Á þinginu voru til umræðu ýmis veigamikil lögfræði- málefni, sem eru ofarlega á baugi. Hefir áður verið skýrt frá þeim í blöðum svo og frá þeim þremur íslensku lögfræðingum, sem voru meðal framsögumanna. Á þinginu var norrænu lög- fræðingaverðlaununum úthlut- að til prófessors dr. jur. Lars Erik Taxell háskólakennara í Ábo í Finnlandi, virts lögvís- indamanns. I stjórn fslands- deildar norrænu lögfræðinga- þinganna voru kosin þau dr. Ármann Snævarr hæstaréttar- dómari, Árni Kolbeinsson skrifstofustjóri, Baldur Möller ráðuneytisstjóri, Benedikt Blöndal hæstaréttarlögmaður, Björn Sveinbjörnsson hæsta- réttardómari, Guðmundur Ingvi Sigurðsson hæstaréttarlög- maður, Guðrún Erlendsdóttir dósent, dr. Gunnar G. Schram prófessor, Gunnlaugur Claesen hæstaréttarlögmaður og Hrafn Bragason borgardómari. Næsta norrænt lögfræðinga- þing verður haldið 1987 í Hels- ingfors. (FréUatilkyaning) V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.