Morgunblaðið - 18.12.1984, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 18.12.1984, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGÚR 18. DÉSEMBER1984 ' 75- lýsa. Það kom þó að því er árin liðu að Keith fór að taka upp fyrri háttu, klæða sig í kvenmannsföt af og til og þau hjón fóru smám saman að fjarlægjast. Utanað- komandi héldu að allt væri í lukk- unnar velstandi. Þau óku fínum bílum, áttu fallegt hús, börnin í einkaskólum o.s.frv., en það vant- aði mikið upp á gæfuna. Kona Keiths reyndi allt sem í hennar valdi stóð til að skilja hann og þau leituðu læknis sem ráðlagði eftir langan tíma kynskiptingu og þau hjón skildu. Keith sem varð Stephanie varð að læra allt upp á nýtt þ.e.a.s. að ganga, tala, hegða sér, að mála sig, greiða og halda húðinni í skikk- anlegu formi. Þegar hann var orð- inn kona í útliti og hegðun missti hann smám saman allt annað, vinnuna og vinina. En Stephanie huggar sig við að þetta hafði verið eina leið hennar út úr óvissunni, og angistinni. Þetta eða þá sjálfsmorð. Frá vinstri: Matthías Á. Mathiesen viðskiptaráðherra, Asbjörn Haugstvedt viðskiptaráðherra Noregs og Þórhalhir Ásgeirsson ráðuneytisstjóri. Viðskiptaráð- herrar Noregs og íslands ræðast við Asbjörn Haugstvedt við- skiptaráðherra Noregs var staddur hérlendis í síðustu viku til að ræða við viðskiptaráðherra ís- lands, Matthías Á. Mathiesen, um tollun á saltfiski. Það kom meðal annars fram á fundinum að þjóð- irnar vildu reyna í sameiningu að koma I veg fyrir að tollar yrðu lagðir á innfluttan saltfisk til að- ildarlanda Evrópubandalagsins á næsta ári, en málið tengist inn- göngu Spánar og Portúgals í bandalagið. 12 LTR. MÁLNING kr.1591 Beckers málning með 7% gljáa, (lyktarlaus), tvær umferðir á 45 I fm. Hvft málning eða einhver af hundruðum lita úr Beckers-lita- I blöndunnar vélinni. MÁLNING ARRÚLLA kr. 237 25cm. Prelon málningarrúlla. SPARSL kr.93 Sandsparsl tilbúið til notkunar ( handhægri túpu. SANDPAPPÍR kr.49 7 blöð af sandpappír no: 100/2 stk. no: 120/2 stk. no: 150/3 stk. MÁLNING ARLÍMBAND kr. 48 Alveg ómissandi TESA málningar „teip", breidd: 2.5 cm. / AFSLATTUR auk þess er sérstakur 10% jólaafsláttur á öll- um málningarvörum til jóla. Notið tækifærið og kynnist sænsku Beckers gæðamálningunni í ótal léttum og laglegum litum VÖRUMARKAÐURINN ÁRMLJLA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.