Morgunblaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 33 Friðar- Ijós á jólum Enn verða tendruð friðarljós um þessi jól. Hin kirkjulega hreyfing „Friðarjól“ fer víðar og víðar um lönd í öllum heimsálf- um. Er lagt til að við tendrum friðarljósið samtímis á aðfanga- dagskvöld kl. 21.00 — berum það að glugga eða göngum með það til dyra, þannig að friðarloginn lýsi til næstu nágranna með ósk um gleðileg jól og bæn um frið á jörðu. Æ fleiri hafa tendrað friðarljós á jólum undanfarin ár, sérstak- lega hafa börn glaðst yfir þessu tækifæri að bera ljós út í myrkrið. Hefur verið mælt með því að nota svokölluð stormkerti, tendra þau utatn dyra og láta þau lifa áfram á jólakvöldið þótt fólk hafi farið inn aftur. Margir kalla jólakveðju til nágrannans sem þeir annars FRIDUR eru ekki málkunnugir þar sem þeir tendra jólaljósið á sama tíma. Þetta á auðvitað við um þéttbýlið. Eldri hjón sögðust hafa fengið fleiri jólakveðjur meðan þau tendruðu ljósið sitt á svðlum sambýlishússins þar sem þau búa, heldur en um alla jóladagana. Alkirkjuráðið og ýmsar stofn- anir Sameinuðu þjóðanna hafa veitt stuðning til þess að „ljósa- keðja friðarins umvefji heiminn" á aðfangadagskvöld. { öllum heimsálfum verður friðarljósið tendrað á því kvöldi í ár — einföld athöfn, táknræn og öllum fær. Saman yfir öll landaskil skulum við fagna fæðingu Jesú Krists. Ný von hefur kviknað og ný veröld í fæðingu barnsins. JóL Barn deyr úr bungri adra hvora sekúndu. Mrrkur örbirgóar, ofbeldis og einmanaieika leggst ad mannkyni. Jól. í myrkrum Ijómar lífsins sól. Ljósið er sterkara en myrkrió. Lífíi hefur sigrað dauðann. JÓL Stjarnan vísar til barnsins sem vnr að fæðast, Ijós heimsins Guð með oss. í myrkrum græðgi og örbirgðar, lyftum rið loga réttlætisins. í myrkrum einmanaleika og uppgjafar, tendrum rið loga vonarinnar. í myrkrum ofbeldis og grimmdar, kveikjum rið friðarljós. Jólaljós Friður i jörðu. (FrétUtilkynning frá Biskupsstofu.) HOFÐABAKKA 9 - REYKJAVIK SIMI 685411 Handhægar gjafir til vina og kunningja Ylur minninga GjaMdutír úrítölsku eöalstáli Kjörgripir til gjafa, eöa bara til þess aö gleöja sjálfan sig og fjölskylduna. — Þú gengur að gæðunum vísum. ESPRESSO KAFFIKÖNNUR ÚR STÁLI Sérverslun með listræna húsmuni Borgartún 29 Simi 20640 STÁLKETILL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.