Morgunblaðið - 19.12.1984, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 19.12.1984, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 49 Félag íslenzkra bifreiðaeftirlitsmaima: Hindra verður í framkvæmd átaki gegn umferðarslysum AÐALFUNDUR Félags íslenzkra bifreiðaeftirlitsmanna var haldinn 6. desember og hafa Morgunblaðinu borizt eftirfarandi ályktanir fundar- ins: „Aðalfundur Félags íslenskra bifreiðaeftirlitsmanna vill vekja athygli á að margt bendir til að vanbúnaður bifreiða ueigi stærri þátt í umferðarslysum en almennt hefur verið talið hér á landi. Fundurinn telur aðkallandi að hrint verði í framkvæmd átaki gegn umferðarslysum, en orðin ekki stöðugt látin duga. Með tilliti til þess hve umferð- arslysin skapa miklar þjáningar hjá mörgum þegnum þjóðarinnar, Joan Collins kemur fram í 14. þætti MORGUNBLAÐINU hefur borizt fréttatilkynning frá umboðs- mönnum Dynasty-þáttanna, þar sem fram kemur, að Joan Collins leikkona komi fram í 14. þætti framhaldsþáttanna. Þessi þáttur kemur til dreifinga nú um 20. des- ember ásamt 15. þætti. í þættin- um leikur Joan Collins fyrrum eig- inkonu Blake Carrington. telur fundurinn nánast furðulegt hve aðgerðir til slysavarna í um- ferðinni eru fjársveltar og látnar sitja á hakanum. Vænlegasta leiðin til úrbóta er að bæta verulega aðstöðu bifreiða- eftirlitsmanna, þannig að þeir geti betur sinnt störfum sínum í bif- reiðaskoðun og í eftirliti með öku- tækjum úti á vegum. Fundurinn harmar hve illa hef- ur verið staðið að uppbyggingu á skoðunaraðstöðu bifreiðaeftirlits- manna. Virðist svo sem skortur á ákvarðanatöku ráði mestu um það vandræðaástand sem nú ríkir í húsnæðis- og peningamálum Bif- reiðaeftirlitsins. Bifreiðaeftirlitsmenn eru opnir fyrir nýjum skipulagsleiðum sem líklegar eru til að ná betri árangri í uppbyggingu bifreiðaskoðunar. Aðalfundur Félags íslenskra bifreiðaeftirlitsmanna telur mjög aðkallandi að hraðað verði endur- skoðun umferðarlaga og reglu- gerðar um gerð og búnað öku- tækja. Fundurinn fagnar nýrri reglu- gerð um ökukennslu, próf öku- manna o.fl., sem tók gildi á sl. vetri. Jafnframt lýsir fundurinn yfir ánægju sinni með ný almenn fræðileg próf og námskrá fyrir ökukennslu. Vonast fundurinn til að árangur skili sér í betur uppfræddum nýj- um ökumönnum og fækkandi slys- um á komandi árum.“ Glæsilegt úrval rúmteppa og rúmteppaefna nú fyrirliggjandi, margar geröir: Frotté, velúr, acryl, „roof“ og vattstungin bómullarteppi ásamt glugga- tjaldaefnum í stíl. Póstsendum um land allt. PVKCEÐI jGLUGGATJOED ik A. k k. ^ SKIPHOLTI 17A. SIMI 12323 i Þrír þjóðkunnir menn — löngu látnir — séra Kristinn Daníelsson alþ. forseti, séra Jóh. Þorkelsson dómkirkjuprestur og Einar Loftsson kennari segja frá andláti sínu og lýsa hinum nýju heimkynnum. Stórmerkar frásagnir af skyggni og dul- heyrn í skemmtiferð um Evrópu 1976. Sex frásagnir af sýnum og dulheyrn við dánarbeði. Lýsing á lífinu fyrir liandan Bók um dulræna hæfileika Bjargar S. Ólafsdóttur og miðilsstörf í 43 ár. Þetta er óskabók þeirra sem þrá fræðslu um heim framliðinna. Verð 595 kr. ÁRNESÚTGÁFAN - SÍMI 99-1567 Verð kr. 595,- N 14“ litasjónvarp Nett og fallegt Sharp 14“ litsjónvarpstæki, 16 rásir. Innbyggt loftnet. Frábær hljómur og myndgæöi. 4 litir um að velja: Rauðan, svartan, hvítan eöa silfur. á jólaverði:in Qnn AÐEINSkr. IwaOUU HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.