Morgunblaðið - 19.12.1984, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 19.12.1984, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 51 Eigendur og yfirþjónn: Árni Eyjólfsson, yfirþjónn, Sigrid Foss, Guómundur Jónsson, Sesselja Siguróardóttir, Örn Grétarsson, Kristín Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Sigurósson. Selfoss: Veitingastaðurinn Gjáin opnar Selfowi, IS. desember. í G/ERKVÖLDI opnaði hlutafélagið Rúkolla, þar sem hluthafar eru þrenn ung hjón hér á Selfossi, veitingastað í gamla KÁ-húsinu við Austurveg. Gjáin, eins og staðurinn nefnist, tekur með góðu móti 90 manns í sæti. Teikniver, Selfossi, hannaði húsnæðið í samráði við eigendur. Níu manns vinna á staðnum, yfir- þjónn er Árni Eyjólfsson. Margt var um manninn við opnunina og rómuðu gestir hlýlegt umhverfi og notalegt andrúmsloft. Sérlega var vandað til innréttinga og allrar þjónustu. Opið verður þrjú kvöld í viku, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. Heldur þótti gestum þó einkennilegt að ekki skyldi fást leyfi að hafa staðinn opinn á sama tíma og á sams konar stöðum í Reyjavík. Þeir veltu því fyrir sér hvers vegna fólk austan Hellisheiðar sæti ekki við sama borð hvað þetta varðaði. Vonandi verður þessu breytt fljótlega. — Haukur. Hluti gesta við opnun staðarins. Einstaklingar Minni f jölskyldur Nú er tækifærið að eignast glæsilegan og góðan örbylgjuofn frá Komdu til okkar og kynntu þér hvernig þú getur steikt, soðið og bakaö allan venjulegan mat á örskammri stund. Hvernig þú getur affryst matvæli á stuttri stund og gert þér heilsusamlega máltíð á auöveldan og hag- stæöan hátt. Meö Toshiba ofninum fylgir matreiðslunámskeið og þú getur orðið listakokkur eftir stuttan tíma. Við fengum takmarkað magn á þessu hagstæða verði kr. 11.490. Hagstæð kjör útb. 3.000 og eftir- stöðvar 1.500 kr. á mánuði. Líttu við og ræddu viö okkur um hvernig Toshiba ER 539 ofnin getur gjörbreytt matreiðslunni. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A Sími 16995 VIÐBURÐARIKT KNATTSPYRNUÁR 1984! íbók Víðis Sigurðssonar, Islensk knattspyrna 1984 er allt um viðburði ársins: sigrana, glæsimörk- in, baráttuna, ósigrana. Sumir atburðir munu seint gleymast, t.d. sigurinn á Walesbúum á Laugardalsvellinum í undankeppni HM og glæsilegur árangur Ásgeirs Sigurvinssonar í Vestur-Þýskalandi, en íslensk knattspyrna 1984 varðveitir þá alla. Litmyndir af meistaraliðum ársins 1984, ítarlegar upplýsingar um félög og leikmenn. Leikir allra leikmanna í 1. og 2. deild karla og 1. deild kvenna. Mörkin. Svart/hvítar myndiraf öllum liðum 1. deildar karla og lokastöður í öllum deildum og flokkum íslandsmótsins. DAGBÓK KNATTSPYRNUNNAR 1984 í MÁLI OG MYNDUM - VÖNDUÐ BÓK SEM GEYMIR MINNINGAR UM VIÐBURÐARÍKT KNATTSPYRNUÁR. VATN AVIT) U N Frásögur fjögurra þekktra veiðimanna af veiðiferðum, veiðigleði og fengsælli vatnavitjun í fegurð íslenskrar náttúru. Guðmundur Guðjónsson tók saman. Hver og einn hefur sína sérvisku og aðferðir við veiðar: Ólafur G. Karlsson tannlæknir, Rafn Hafnfjörð prentsmiðjustjóri og Ijósmyndari, Hjalti Þórarinsson læknir og Guðlaugur Bergmann framkvæmdastjóri lýsa veiðum með mismunandi agni, segja skemmtileg- ar sögur af ónefndum veiðimönnum og skynsömum löxum og rifja upp ógleymanlegar veiðiferðir. VATNAVITJUN - AGN SEM HVER EINASTI VEIÐIMAÐUR BÍTUR Á. O Bókhlaðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.