Morgunblaðið - 19.12.1984, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984
55
Höfundur þessarar greinar, dr.
Páimi Möller, er prófessor við
tannlæknadeild Háskólans í Ala-
hama. Hann er fæddur á Saudár-
króki og kvæntur Málfríði Óskars-
dóttur. Pau eiga þrjú börn, Pálma,
tölvufræðing, Oskar, lækni og Jó-
hönnu háskólanema.
Pálmi Möller lauk stúdentsprófi
frá stærófræóideild Menntaskól-
ans í Reykjavík vorið 1943. Hann
var við nám í læknadeild Háskóla
íslands veturinn 1943—'44 en hóf
nám í tannlæknisfræði haustið
1944 við Tufts University í Boston,
Bandáríkjunum, og lauk þar prófi í
febrúar 1948.
Lagði stund á almenn tann-
læknisstörf í Reykjavík á tímabil-
inu 1948 til 1958.
Fór til framhaldsnáms í tann-
læknisfræðum við tannlæknaskóla
Háskólans í Alabama í Bandaríkj-
unum haustið 1958. Lauk þar
„Master of Science“-prófi vorið
1962 og fjallaði MS-ritgerðin um
tíðni og dreifingu munnsjúkdóma í
íslenskum börnum („Oral Health
Survey of Preschool Children in
Iceland").
Var við kennslu við tannlækna-
skólann í Alabama, jafnframt
framhaldsnáminu. Var ráðinn Ass-
ociate Professor við tannlækna-
skóla Háskólans í Alabama árið
1963 og skipaður prófessor við
sama skóla haustið 1970.
Tannslæknaskólinn í Alabama
er vel kunnur í íslenskri tann-
læknastétt, þar sem fjöldi ís-
lenskra tannlækna hefur dvalist
þar við sérfræðinám.
Hefur tekið þátt í og stjórnað
hluta af umfangsmiklum rann-
sóknum í munnsjúkdómum meðal
íslendinga. Þessar rannsóknir
voru í sameiginlegri umsjá Há-
skóla íslands og Háskóla Ala-
bama-fylkis. Meginþáttum þessara
rannsókna er nú lokið, og hafa
niðurstöður þeirra verið birtar í
kunnum fagtímaritum.
Var veittur „Reasearch Career
Development Award“ árið 1966 af
National Institutes of Health í
Bandaríkjunum, sem gerði honum
kleift að einbeita sér að rannsókn-
um á skarði í vör og holgómum
meðal íslendinga. Dvaldi á íslandi
nær tvö ár við söfnun gagna um
þessa sköpunargalla og varði rit-
gerð um þetta efni árjð 1971 við
læknadeild Háskóla íslands, og
var þá kjörinn doktor í tannlækna-
fræðum.
Dr. Pálmi Möller var kjörinn
heiðursfélagi í Tannlæknafélagi
íslands árið 1982.
1970
Mynd 4
1983
10 ára
12 ára
14 ára
Heilar
70%
Hlutfoll skemmdra, fjarlægðra, viðgerðra og heilbrigðra fullorðinst-
anna, 1970 og 1983.
i]
12
II
10
9
8
Meðal-
tala
tanna6
5
4
3
2
I
DMF
Ar
;;v,wii
AI2UR
70 83 70 83 70 83
I II III
8-8
70 83 70 83
I II
9-11
70 83
III
70 83
I
70 83 70 81
II III
12-14
Skemmdar, fjarlægðar og viðgerðar fullorðinstennur (DMF) eftir svæði og aldri, 1970 og 1983.
ið skipulagðra fyrirbyggjandi að-
gerða gegn tannskemmdum. Enn-
fremur gerir tryggingalöggjöfin
um tannlækningar ekki ráð fyrir
slíku, og megnið af almennings-
fræðslu um tannheilbrigði hefur
verið á vegum Tannlæknafélags
íslands.
Samkvæmt þeim gögnum, sem
hér hafa verið talin, virðist lækk-
un á tíðni tannskemmda fara vax-
andi eftir því sem meiri áhersla er
lögð á fyrirbyggjandi aðgerðir.
Niðurlag
Það liggur í augum uppi, að að-
stoð hins opinbera við kostnað-
arhlið tannlækningaþjónustunnar
er nauðsynleg þeim, sem áhuga
hafa á bættri tannheilbrigði
barna sinna, en skortir fé til þess
að viðhalda tönnum þeirra. Samt
sem áður hlýtur sú spurning að
vakna, hvort núverandi löggjöf um
tannlækningatryggingar sé þann-
ig úr gerði gerð, að vonast megi
eftir miklum umbótum á tannh-
ætti að gefa gott yfirlit yfir ásig-
komulag tannheilbrigði meðal ís-
lenskra ungmenna utan Reykja-
víkursvæðisins.
Breytingar á tryggingalöggjöf-
inni virðast aðkallandi, og þá í þá
átt að leggja höfuðáherslu á fyrir-
byggjandi aðgerðir gegn tann-
skemmdum.
Framfarir undanfarinna ára í
baráttunni við tannskemmdir í
Svíþjóð og Danmörku ættu að
vera nægileg hvatning til þess, að
íslensk heilbrigðisyfirvöld skipu-
leggi sem fyrst fyrirbyggjandi að-
gerðir gegn tannskemmdum, með
líku sniði og þar tíðkast.
Skipuleggja þarf almennings-
fræðslu um tennur, tannhirðu og
tannheilbrigði. Skipulag fræðslu-
þáttanna ætti að vera þannig, að
sérstakir þættir fjölluðu um
vandamál vissra aldursflokka, allt
frá börnum til aldraðra. Til dæmis
ætti að halda uppi fræðsluþáttum,
sem stefndu að foreldrum barna
innan skólaskyldualdurs. Slíkir
þættir myndu gera foreldrunum
kleift, að mestu leyti, að sjá sjálf-
um um fræðslu barna sinna við-
komandi tönnum og tannhirðu.
Auka þarf fræðslu um tennur,
hollt mataræði og tannhirðu í
barna- og unglingaskólum lands-
ins. Gögn til slíkra fræðsluþátta
ættu að vera fáanleg hjá Trygg-
ingastofnun ríkisins og Tann-
læknafélagi íslands, en flytjendur
ættu að vera tannlæknar, héraðs-
læknar, hjúkrunarkonur og kenn-
arar skólanna.
Þá þarf að skipuleggja og koma
í framkvæmd fyrirbyggjandi að-
gerðum gegn tannskemmdum í
öllum barna- og unglingaskólum
landsins. Tannlæknar hvers skóla-
svæðis ættu að sjá iim fyrirkomu-
lag og eftirlit þessara aðgerða, en
framkvæmdir, svo sem munnskol-
un með fluor-upplausn á sjö til
fjórtán daga fresti, gætu verið á
vegum hjúkrunarkvenna og kenn-
ara skólanna. Þar sem munnskol-
unaraðgerðir hafa verið skipu-'1 „
lagðar, hefur komið í ljós, að ekki
þarf nema 5—10 mínútur til að-
gerðanna í hvert sinn fyrir hvern
bekk.
Stofnkostnaður slíkra aðgerða
ætti ekki að vera óviðráðanlegur,
þar sem meiri hluti starfsfólksins,
sem með þyrfti, er þegar til staðar
í skólum landsins (þ.e. kennarar
og/eða hjúkrunarkonur). Þar að
auki myndi kostnaður hins opin-
bera við þessar aðgerðir fljótlega
bera ávöxt með minnkandi nauð-
syn á tannviðgerðarþjónustu og
þar með lækkun á framlagi ríkis
og sveitarfélaga til viðhalds á
tönnum íslenskra ungmenna.
1. Monograph, 1981, liniversity of Alabama in
Birmingham.
2. Leknablaðid, 1980, 7:212—223 og
9:272-277.
3. Tandlægebladet, 1971,75:861—882.
4. Nor. Tandlaegeforen. Tid., 1973, 83:2—6.
5. Carien Res., 1972, 6:355—376.
6. OdonL Revy, 1971, 22:1—32.
7. Dental Health ( are in Scandinavia, 1983,
21-43.
Mynd 5
BFEVTINGAR A TÍMII TANNSKEMMDA f FULLORÐINSTÖNNUM UNDANFARIN AR f FIFM LÖNDUM
TIMA- BREYTING (%) A FMFS TÖLU EFTIR ALDRI ( -» lækkun, + r hækkun)
LAND BIL 6 ára 7 ár\a 8 ára 9 ára 10 ára 11 ára 12 ára 13 ára 14 ára.
(8) 1971
DANMÖRK 1979 -77 -69 -72 -58 -45 -63 -64 -53 -49
(9,10) 1970
ENGLAND 1980 -42 -35 -36
(11) 1972
H0LLAND 1978 -36 -42 -21
(12-14) 1967
SVfíJÖÐ 1979 -45 -53 -53
fSLAND 1970 -27 +25 -13 -9 -23 +10 -22 -1 -13
1983
ingar orðið á tannheilbrigði barna
og unglinga innan hvers ran-
nsóknarsvæðis. Það er athyglisv-
ert, að tíðni tannskemmda er
miklu lægri í sveitabörnum en
kaupstaðabörnum, en þessi mis-
munur gerði einnig vart við sig
árið 1970. Án efa er takmörkun á
tækifærum til sætindaáts til
sveita höfuðástæðan fyrir þessari
lægri tíðni tannskemmda meðal
sveitabarnanna.
Samanburður á breytingum
undanfarin ár á tannheilbrigði
barna og unglinga í nokkrum
löndum er gerður í meðfylgjandi
töflu. Börnin í þessum samanburði
voru búsett á svæðum með flu-
orsnautt drykkjarvatn og höfðu
öll notið ókeypis tannviðgerða á
samanburðartímabilunum.
Ef löndunum er raðað eftir
heildarlækkun á tíðni tann-
skemmda kemur í ljós, að mesta
lækkunin hefur orðið í Danmörku
(61%) og Svíþjóð (50%), þá koma
England (38%) og Holland (33%),
en ísland (9%) rekur lestina.
Notkun fluor-tannkrems hefur
verið við lýði undanfarin ár í öll-
um samanburðarlöndunum, en
aðrar fyrirbyggjandi aðgerðir eru
mjög svo breytilegar frá landi til
lands.
Síðastliðin 10 ár hafa heilbrigð-
isyfirvöld í Danmörku og Svíþjóð
staðið fyrir mjög vel skipulögðum
fyrirbyggjandi aðgerðum gegn
tannskemmdum. Þessar aðgerðir
byggjast á almenningsfræðslu um
tannheilbrigði, mataræði og
tannhirðu, ásamt skipulagðri
munnskolun meðal skólabarna
með fluor-skolvatni (0,2% NaF) á
sjö til fjórtán daga fresti. Þá eru
einnig gerðar sérstakar aðgerðir
til þess að hefta bakteríugróður
(„plaque“) á tönnum þeirra barna,
sem virðast næmust fyrir tannátu.
Frá því árið 1968 hefur vel
skipulagðri almenningsfræðslu
um tannvernd verið haldið uppi í
Hollandi (Haag). Dreift hefur ver-
ið fræðiritum til foreldra bama
yngri en fjögurra ára og beint til
barna eldri en fjögurra ára í for-
skólum og barnaskólum. Einnig
hefur notkun á fluor-töflum auk-
ist mjög í Hollandi, þótt dreifing
þeirra sé ekki á vegum heilbrigðis-
yfirvalda þar.
í Englandi hefur hið opinbera
ekki staðið fyrir neinum skipu-
lögðum fyrirbyggjandi aðgerðum
gegn tannskemmdum, og er lækk-
unin á tíðni tannskemmda þar í
landi talin orsök aukinnar notkun-
ar á fluor-tannkremi og vaxandi
skilnings almennings á afleiðing-
um óhóflegs sætindaáts.
Þótt fluor-skolun hafi farið
fram i skólum á Akranesi og í
Vestmannaeyjum tvisvar á ári, er
ekki hægt að segja, að börnin, sem
þátt tóku í rannsókninni, hafi not-
eilbrigði íslenskra barna og ungl-
inga á næstunni.
Samkvæmt þeim niðurstöðum,
sem hér hafa verið birtar, virðist
lítið tilefni . til bjartsýni, að
minnsta kosti á þeim svæðum,
sem rannsóknirnar ná til. En
ástandið á rannsóknarsvæðunum
S. Comm. DenL Oral Kpklemiol, 1982,
10:345—351.
9. Caries Res. 1982, 16:257-264.
10. J. DenL Res., 1982, 61.1311—1316.
11. Comm. DenL Oral Kpidemiol., 1981,
9:55-60.
12. Comm. DenL Oral Kpidemiol., 1982,
10:178—181.
13. Swed. DenL 1., 1980, 4:217—229.
14. Swed. DenL J., 1979, 3:193—203.