Morgunblaðið - 29.12.1984, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1984
47
• Glímusveit KR sem sigraði. Fré vinstri Ólafur H. Ólafsson, Jón
Stefánsson, Rögnvaldur Ólafsson, Ómar Hreiðarsson, og Marteinn
Magnússon.
A-sveitin sigraði
SVEITAGLÍMA KR fór fram 20.
desember í íþróttahúsi Mela-
skóla. Aöeins tvær sveitir mnttu
til leiks, A- og B-sveitir KR-inga.
Fóru leikar svo aö A-sveitin sigr-
aöi meö 16 vinningum gegn 9.
Flesta vinninga í A-sveit KR hlaut
Ólafur Ólafsson, fimm. Helgi
Bjarnason hlaut fjóra vinninga í
B-sveitinni.
Þaö er alveg greinilegt aö ekki
er mikil gróska í glímuíþróttinni um
þessar mundir þar sem enginn Ár-
menningur eöa Víkverji mætir til
leiks.
Jólamót ÍR-inga:
Þrír sigrar hjá
Bryndísi Hólm
BRYNDÍS Hólm gerði það gott á
jólamóti ÍR í atrennulausum
stökkum. Hún vann í öllum þrem-
ur kvennagreinunum.
Bryndís sktökk 7,20 m í þrí-
stökki, 1,21 í hástökki, og 2,54 m i
langstökki. Helena Jónsdóttir
UMFA veitti Bryndísi þó mjög
haróa keppni á mótinu þó ekki
tækist henni aö sigra hana.
Friðrik Þór Óskarsson, gamla
kempan, sigraöi i hástökki án at-
rennu, stökk 1,58. Einar Gunn-
arsson Breiöabliki vann þrístökkið,
stökk 9,03 metra og Gunnlaugur
Grettisson vann langstökkiö, stökk
3,02 metra.
Robinson meö
QPR í dag
MIKE Robinson kemur til með aó
leika í dag með liöi QPR gegn
Stoke í 1. deild ensku knatt-
spyrnunnar. Mike Robinson sem
keyptur var til Liverpool frá
Brigthon var seldur frá Liverpool
fyrir 100 þúsund sterlingspund.
Robinson náöi aldrei að falla al-
mennilega inn í leik Liverpool þó
svo að hann fengi góð tækifæri til
að sanna getu sýna leik eftir ieik.
Jafntefli hjá Stuttgart
EKKI tókst liöi Stuttgart aö sigra
2. deildar liðiö Saarbrucken í
vestur-þýsku bikarkeppninni í
knattspyrnu er liöin lóku síðast-
liöinn laugardag. Jafntefli varð,
2—2. Ásgeir Sigurvinsson og fó-
lagar hans veröa því að mæta
Saarbrucken á útivelli, en liöin
eru aö berjast um sæti í átta liöa
úrslitum.
Þar sem liöi Stuttgart hefur ekki
gengió vel i deildarkeppninni í ár
leggur stjórn félagsins mjög mikiö
uppúr þvi aó vel gangi i bikar-
keppninni og vissulega yröu þaö
óvænt úrslit ef 2. deildarlió setti
sjálfa v-þýsku meistar, na út í
kuldann.
Bayer Uerdingen, lið Lárusar
Guömundssonar. vann hins /egar
öruggan sigur, 2—0, á liöi Geis-
lingen sem er áhugamannaliö.
Ekkert lið hefur komiö jafnmikið á
óvart í vetur meö góöri frammi-
stööu og liö Uerdingen og er liöiö
nú í þriója sæti i 1. deild þegar
siöari umferöin hefst. Veröur fróö-
legt aö fylgjast með því hvort liöi
Uerdingen tekst aó halda upptekn-
um hætti eöa hvort liöiö springur á
limminn
Reykvíkingar
Verslið vió
vana menn
Flugeldamarkaðir:
Skátabúðin, Snorrabraut 60
Fordhúsið, Skeifunni 17
Seglagerðin Ægir, Grandagarði
Alaska, Breiðholti
Við Miklagarð
Við Vörumarkaðinn, Eiðistorgi
Volvosalurinn v. Suðurlandsbraut
Á Lækjartorgi.
Hjálparsveit skáta
Reykjavík
tfoarobou
meó
kaffinu,
það kitlar...
Ailehanda
l:.n variation av liickra ljúsa
och mörka chokladbiiar.
Afoarabou
r: • 'WL t i; W f / p i j* L_. . ,
n 1 V '1
» * j )