Morgunblaðið - 13.01.1985, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 13.01.1985, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 37 UR- VA-LS ■ F-ERÐAMOG-U-L-E-1 K-1 -NN • i-9-8-5 AHótel Loftleiðum AGAR 17.-20. jan. í tilefni þess að Ferðaskrifstofan Úrval býður í sumar ferðir á frönsku Rivieruna og til Cap d'Agde í beinu leiguflugi auk Parísar- ferða meö áætlunarflugi Flugleiða. efnir Úrval til franskra daga í samvinnu við Hótel Loflleiðir í Víkingasal 17.—20. janúar. GÓDIR FULLTRÚAR FRAKKA Til þess að gera gestum hált undir höföi á franska vísu kemur hingað franski meistarakokkurinn Roger Lallemand, sjónhverfinga- meislarinn Jacký Jackson og dansflokkurinn l álentines, eldhressar charleslon og cancan dansmeyjar sem meðal annars hafa skvett pils- um sínum á hinum heimsfræga stað Folies Bergére. Til þess að bæta enn við franska blæinn, verða geslum kynntar franskar snyrtivörur frá Yves Saint Laurent og dragspil verður þanið. FRANSKUR MATUR OG DRYKKUR Matseðill M. Lallemand er hreint út sagt fantastique'. Forréttur: Rauðspretturúlla með laxafyllingu og graslaukssósu Filet l)e Sole Normande Au Saumon Furne Aðalréttur: Steikt Andarbrjóst A la Duchambais Magret De Canard A la Duchambais, Garniture Bourbonnaise Eftiréttur: Appelsínukaka, .. Grand-Marnier’ ’ Charlotte A l'Orange „Grand-Marnier’’ Innifalið í verði er einnig franskur fordrykkurog rauðvín með matnum fyrir þá sem vilja. Lallemand mun efna til sýnlkennslu í matrciöslu, sem nánar verður auglýst síðar. FERDAKYNNING OG HAPPDRÆTTI Úrvalsferðirnar til Frakklands verða kynntar og í lok daganna verður dregið úr miðanúmerum allra gesta um jtrenn glæsileg ferðaverðlaun: 3ja vikna Rivieruferð fyrir tvo. 3ja vikna fcrð til Cap d'Agde fyrir tvo. Flug með Flugleiðum ui Parfsar fyrir tvo og lestarkort með hinum stórkosllegu frönsku hraðlestum SNCF. RIVIERAN, CAP D'AGDE EDA PARIS Rivieran er tvímælalaust glæsilegasti ferðamöguleiki sem boðinn hefur verið á viöráðanlegu verði á íslenskum ferðamarkaði. 3ja vikna dvöl koslar aðeiris frá 31.300 krónum. Cap d'Agde er stórkostlegur sumarleyfisbær með frábærri aðslöðu fyrir alla aldursflokka. 3ja vikna ferðir kosta frá 29.700 krónum. Barnaafsláttur er 30—90% Parísarferðirnar eru vikulangar lú.xusferðir með margreyndum fs- lenskum fararstjórum og kosta frá 21.000 krónum. Nú þegar hafa fjölmörg sæti verið bókuð, svo það er ekki eftir neinu að bíða. VILT ÞÚ FÁ FRÍTTÁ FRANSKA DAGA? . Allir sem slaðfesta bókanir með innborgun á Frakklandsferðir Úr- vals fyrir 15/1 fá boðsmiða á franska daga! Allir þeir sem sækja frönsku dagana geta lálið andvirði aðgöngu- miðans ganga upp í greiðslu á Frakklandsferð ef bókað verður og staðfest fyrir 1. mars! Borðapantanir eru hjá veitingastjóra í síma 22321. Því miður er þegar orðið uppselt á föstudag 18/1. Verð kr. 995.- Bon appetil UIYFCI LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL 1. 2. 3. FBmSKRIfSTOKN ÚRVAl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.