Morgunblaðið - 13.01.1985, Síða 41

Morgunblaðið - 13.01.1985, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ferðalög Stúlka óskast á heimili í New York. Upplýsingar í síma 79282. 2 trésmiðir Tökum aö okkur alla nýsmíöi og breytinga- vinnu, setjum upp bílskúrshuröir, milliveggi, uppsetningu á innréttingum og fl. Upplýsingar í síma 78610. Offsetprentari Prentsmiöja ein hér í bæ vill gjarnan fá til starfa ungan og hressan mann við offset- prentun og skyld störf. Góö laun í boði fyrir góðan mann. Eftirvinna möguleg. Skriflegar umsóknir berist til okkar fyrir fimmtudaginn 17. janúar. Fullum trúnaöi heitiö. Auglýsingastofan hf., c/o Haukur Haralds- son, Lágmúla 5, pósthólf 887, 121 Reykjavík. Kerfisfræðingur Stórt vátryggingafélag óskar eftir aö ráöa kerfisfræðing til starfa. Starfið felst aöallega í hönnun og gangsetn- ingu nýrra verkefna og gerir því miklar kröfur um samskiptahæfileika og markviss vinnu- brögö. Viö leitum aö manni meö góöa menntun og/eöa reynslu í kerfissetningu og forritun sem vill vinna hjá traustu fyrirtæki og getur tekist á viö krefjandi verkefni og skilaö árangri í starfi. Viö bjóöum í staðinn góöa starfsaöstööu, námsmöguleika eftir þörfum og góö laun. Ef þú vilt afla frekari upplýsinga um starfiö skaltu leggja bréf inn á afgreiðslu blaösins fyrir 15. þ.m. merkt: „Kerfisfræöingur — 2875“ meö upplýsingum sem þér finnst aö aö gagni mættu koma og viö munum hafa sam- band viö þig í framhaldi af því. Sölumaður Viö leitum aö sölumanni fyrir einn af viö- skiptavinum okkar. — Fyrirtækiö — Traust fyrirtæki í innflutningsverslun meö þekkta gæöavöru. Meðal annars vélar og tæki fyrir hótel og mötuneyti, búsáhöld, glervörur og þvottavélar. — Til hvers ætlumst viö af þór — — Þú þarft aö vera framkvæmdasamur. — Þú þarft að geta unniö í hóp og aö geta unnið sjálfstætt þegar þörf krefur. — Þú þarft að vera öruggur í framkomu. — Þú þarft aö hafa gott vald á ensku. — Hvaö getum viö gert fyrir þig? — — Þú færö tækifæri til að koma inn í fyrir- tæki sem er í örum vexti (í dag 15—20 manns). — Þú færö tækifæri til aö læra og þroska sölumannshæfileika þína. — Þú kynnist ólíkum sjónarmiðum og mætir fólki á öllum sviöum þjóöfélagsins. — Þú færö tækifæri til aö vera í líflegum félagsskap. — Þú færö ekki tækifæri til aö sitja og gera ekki neitt. Ef þú ert tilbúinn í slaginn þá haföu samband viö Davíö Guömundsson á Rekstrarstofunni Hamraborg 1, Kópavogi. Síminn er 44033. Rádgjafarþjónusta Alhllða rekstrarráðgjöf Uttektlr og endursklpulagnlng Tölvuráðgjöf — upplýslngakerfl Markaðs- og söluráögjöf Stjórnanda- og starfspjálfun Stjórnenda- og sérfrnðlngaráðnlngar REKSTRARSTOFAN — Samstarf ajálfstaaðra rakatrarráðgjafa é mlamunandi svtöum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Póst hólf 220. Slml 91 -44033 Haevaneur hf raðningar 1 Kl^vui i^ui 11 • OJONUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Út á land Aðalbókara (605) til starfa hjá útgerðarfyrirtæki á Suð-Vestur- landi. Starfssviö: Stjórnun og eftirlit tölvubók- haldsdeildar. Tölvutegund IBM-S/36. Við leitum aö: Manni meö góöa menntun og reynslu á bókhaldssviði. í boði er: Krefjandi, vellaunað framtíöarstarf hjá stóru og traustu fyrirtæki meö mikil um- svif. Húsnæði fyrir hendi. Laust strax. Umsóknarfrestur til 21.01. 1985. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar „Aöalbókari“ (605). Gagnkvæmur trúnaður._____________ Hagvangur hf. MARKAÐS-OG RADNINGARÞJONUSTA SÖLURADGJOF. GRENSASVEGI 13. R ÞJÓDHAGSFRÆDI- Þórir Þorvarðarson, þjónusta. Kafn'n Óladóttir. 7* SIMAR 83472 & 83483 SSSSSSSr Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Gjafavörur Óskum eftir starfsmanni í gjafavörudeild. Hálft starf eftir hádegi. Æskilegur aldur 25—40 ára. Skriflegar umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist til undirritaös fyrir miö- vikudaginn 16. þ.m. KRISTJRH SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 MÍKRÖ Vegna stóraukinna umsvifa og flutnings í nýtt og glæsilegt húsnæöi óskar Míkró hf. aö ráöa starfsfólk í eftirtaldar stööur: a) Starf viö kynningu og markaössetningu á ADVANCE einkatölvum auk heföbundinn- ar kynningar á MICROLINE tölvuprentur- um. Viökomandi þarf aö hafa reynslu í sölu á skrifstofutækjum og góöa framkomu. b) Starf viö uppsetningu, viðhald og þróun tölvubúnaöar. Viökomandi þarf aö hafa haldgóöa þekk- ingu og reynslu af örtölvum og góöa menntun á rafeindasviði. c) Starf viö almenn skrifstofustörf, vélritun, símavörslu og umsjón meö viöskipta- mannabókhaldi. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til: Míkró hf., Pósthólf 8456, 128 Reykjavík, fyrir 23. janúar nk. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. MÍKRO \ kiLvumir RADNINGAR RJONUSTA OSKUM EFTIR AD RAÐA: Bókara (310) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Hálfsdags starf. Starfssvið: Merking fylgiskjala, færsla tölvu- bókhalds o.fl. Við leitum að: duglegum, röskum og ná- kvæmum manni sem hefur góöa þekkingu á bókhaldi og hæfni til að vinna sjálfstætt. Nauðsynlegt er aö viökomandi geti unnið meira en hálfan daginn eftir þörfum. í boði er: Áhugaverður og líflegur vinnustaö- ur á góöum staö í borginni. Starfiö er laust strax. Góö laun. Sendil (312) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: sendiferöir, aöstoö á skrifstofu, svo sem símavarsla, létt vélritun, Ijósritun, kaffiumsjón o.fl., sem til fellur eftir þörfum. Við leitum að: manni meö lipra og góöa framkomu, vera röskur og duglegur. Nauö- synlegt er aö viökomandi hafi bíl til umráöa og geti hafiö störf strax. Út á land Aðalbókara (606) til starfa hjá iðnaðar- og þjónustufyrirtæki á Vesturlandi. Starfssvið: Dagleg færsla á tölvubókhaldi (tölvutegund IBM-S/36), afstemmingar, mót- taka uppgjöra, greiösluáætlanir. Við leitum að: Manni meö haldgóöa mennt- un og/eða reynslu á bókhaldssviði. í boði er: Vel launaö starf hjá traustu fyrir- tæki. Húsnæöi fyrir hendi. Laust febrúar 1985. Umsóknarfrestur til 21.01. 1985. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar heiti viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. ___Lf REKSTRAR- OG agvangur ht. tækniþjonusta. RADNINGARÞJONUSTA SÖLURADGJÖF. GRENSASVEGI 13. R. ÞJÓDHAGSFRÆDI- Þórir Þorvarðarson, þjonusta. Katrín Óladóttir. IZZnToT" SiMAR 83472 & 83483 ==7R Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Ábyrgðarstörf Við erum stööugt að kanna markaöinn fyrir fyrirtæki og stofnanir, í leit aö fólki í trúnaö- arstörf. Þess vegna viljum viö benda einstaklingum á sem eru aö hugleiða breytingar, aö viö bjóð- um þeim sérstaka trúnaöarþjónustu. Sýnishorn af störfum sem viö erum aö kanna: — Blaðafulltrúi — talsmaöur stórfyrirtækis — Fyrirtæki í mikilli samkeppni leitar að haröjaxli með tækniþekkingu og stjórn- unarreynslu. — stórt fyrirtæki 8 mánaöa kynningarstarf — fjármálamanni í ört vaxandi fyrirtæki. Til þeirra sem eru aö leita aö almennu starfi viljum viö benda á þann möguleika aö vera á skrá hjá okkur. í flest okkar störf er ráöiö án auglýsinga. Því ekki aö leita ráöa og upplýsinga. Gudni Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÚN USTA I TÚNGÖTU 5, 101 REYKIAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.