Morgunblaðið - 13.01.1985, Page 49

Morgunblaðið - 13.01.1985, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 49 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Námskeiö Batik — tauþrykk Kynnist hinum eldgömlu austurlensku listum batik og tauþrykki og skreytiö efni eftir þess- um gömlu aðferðum. Dag- og kvöldnámskeið 1 til 2 í viku. Færan- legir tímar fyrir vaktavinnufólk. Fáir í hóþ. Byrjað 21. janúar. Skráning þátttöku og aðrar uþþlýsingar veitt- Innritun í prófadeild Til prófadeildar telst nám á grunnskólastigi og framhaldsskólastigi: Aðfaranám, samsvarar 7. og 8. bekk grunn- skóla. Fornám, samsvarar 9. bekk grunnskóla. Forskóli sjúkraliöa eöa heilsugæslubraut, undirbúningur fyrir Sjúkraliöaskóla íslands. Viöskiptabraut, framhaldsskólastig. Almennur menntakjarni, íslenska, danska, enska og stæröfræöi á framhaldsskólastigi. Hagnýt verslunar- og skrifstofustörf, fram- haldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Lauga- lækjarskóla. Skólagjöld greiðast mánaöarlega fyrirfram. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla 17. jan. kl. 17—21. V Innritun í almenna flokka í almennri deild er kennt einu sinni til tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Laugalækjarskóla, Breiöholtsskóla, Fella- helli, Geröubergi og Árseli. Námskeiösgjald fer eftir kennslustundafjölda og greiðist við innritun. Eftirtaldar greinar eru í boði á vetrarönn 1985 (ef þátttaka leyfir): Tungumál: íslensk málfræði og stafsetning. íslenska fyrir útlendinga. Danska 1.—4. flokkur. Norska 1.—4. fl. Sænska 1.—4. fl. Færeyska. Enska 1,—6. fl. Þýska 1.—4. fl. ítalska 1.—4. fl. ítalskar þókmenntir. Spænska 1.—6. fl. Spænskar bókmenntir. Spænska, samtalsfl. Franska 1,—4. fl. Lat- ína. Rússneska. Portúgalska. Esperantó. Kínverska. Verslunargreinar: Vélritun. Bókfærsla. Tölvunámskeiö. Verklegar greinar: Sníöar og saumar. Barnafatasaumur. Sniöar. Myndmennt. Formskrift. Tauþrykk. Postulínsmálun. Myndvefnaður. Hnýtingar. Bótasaumur. Nýjar greínar: Smíöi. Bókband. Leikfimi: Kennd í Árseli og Fellahelli. Athugiö að félög og hópar sem óska eftir k,ennslu í einhverri grein geta fariö þess á leit aö Námsflokkarnir haldi námskeiö um efnið og veröur það gert svo fremi aö hægt sé. Innritun fer fram í Miöbæjarskóla 15. og 16. jan. kl. 17.30—21. Kennsiugjald greiöist viö innritun. Vinnuvélanámskeiö Grunnnámskeið B Námskeiöið gefur réttindi til próftöku á allar algengustu gerðir vinnuvéla, s.s. hjólaskóflur, gröfur og jarðýtur. Selfoss 16. jan. — 26. jan. Egilsstööum 28. jan. — 6. febr. Reykjavík 11. febr. — 20. febr. Reykjavík 25. febr. — 6. mars Akureyri 11. mars — 20. mars Reykjavík 25. mars — 4. apríl Hornafjörður 9. apríl — 18. apríl Reykjavík 9. apríl — 18. apríl ísafjöröur 6. maí — 15. maí Reykjavík 6. maí — 15. maí Allar nánari upplýsingar hjá löntæknistofnun íslands, Keldnaholti, sími 687000. |) Námskeið í máimsuðu Málmsuðunamskeið löntæknistofnunar Islands verða haldln sem hér segir: 1985 1. Grunnnámskeið í rafsuöu ......... 28. jan. — 1. fetjr. 2. Stúfsuöa/kverksuöa á plötum ..... 4. febr. — 8. febr. 3. Rafsuða fyrir byrjendur ......... 11. febr.— 15. febr. 4. Stúfsuöa á rörum ................ 25. febr. — 1. mars. 5. Logsuða og logskuröur ........... 4. mars — 8. mars. 6. MIG-suöa ........................ 11. mars—15. mars. 7. TIG-suöa ........................ 18. mars — 22. mars. 8. Málmsuða, fræöilegt námskeiö fyrir verkstjóra o.fl............ Auglýst síöar. Hlutverk löntæknistofnunar er aö vinna aö tækniþróun og aukinni framleiöni i islenskum iönaöi meö þvi aö veita einstökum greinum hans og iönfyrirtækjum sérhæföa þjónustu á sviöi tækni- og stjórnun- armala, og stuöla aö hagkvæmri nýtingu íslenskra auölinda til iönaðar. tilkynningar Höfum opnað Undirritaöir lögmenn hafa opnaö lögfræöi- skrifstofu aö Hamraborg 12, Kópavogi, 4. hæð. Jón Eiríksson, hdl. Rúnar Mogensen, hdl. Hamraborg 12, Kópavogi. S. 43900. ÓNLISTARFÉLAGIÐ Nicolai Gedda og Jan Eyron „Söngvar Noröursins“ Tónleikar í Austurbæjarbíói mánudaginn 28. janúar kl. 21.00. Aukamiöar seldir í ístóni, Freyjugötu 1 frá miðvikud. 16. janúar. Söngkeppni1985 Ríkisútvarpiö — Sjónvarp gengst fyrir söngkeppni 1985. Keppnin fer fram í sjón- varpssal. Veröur keppt í Ijóða- og aríusöng og undanúrslitum og úrslitakeppni sjónvarp- aö í mars. Til keppninnar er boðið ungum íslenskum söngvurum og eru aöalverðlaun þátttaka í alþjóöakeppni ungra söngvara sem breska sjónvarpiö, BBC, heldur í Cardiff í júní 1985. Umsóknareyðublöö og keppnisreglur fást hjá Sjónvarpinu, Laugavegi 176, Reykjavík, og þurfa umsóknir um þátttöku aö hafa borist ekki síöar en 25. janúar nk. óskast keypt Byggingarlóð Styrkir úr Minningarsjóöi Theódórs B. Johnsons í samræmi viö skipulagsskrá Minningarsjóös Theódórs B. Johnsons hefur Háskóli íslands ákveðið aö úthluta tveimur styrkjum, aö upp- hæð kr. 50 þús. hvor. í 4. gr. skipulagsskrár sjóösins segir m.a.: „Þeim tekjum, sem ekki skal leggja viö höf- uðstól sbr. 3. gr., skal varið til aö styrkja efnilega en efnalitla stúdenta, einn eöa fleiri, til náms viö Háskóla íslands eða framhalds- náms erlendis aö loknu námi viö Háskóla islands. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu háskól- ans. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1985. [ nauöungaruppboö | Nauðungaruppboð Annaö og siöasta sem auglýst var i 39., 41. og 44. tölublaöi Lögbirt- ingarblaösins 1984 á fasteigninni Hrishól, innri Akraneshreppi, Sorg- arfjaröarsýslu, þinglesinni eign Sveins Vilbergs Garöarssonar, rer fram aö kröfu lönaöarbanka Islands hf. og Guöjóns Ármanns Jónssonar. hdl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 18. janúar nk. kl. 14.00. SýslumaOur Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Nauöungaruppboð á Hrismýri 2B, Selfossi, eign Siguröar Jónssonar, fer fram á eigninni I sjálfri mánudaginn 21. janúar 1985 kl. 15.00 eftir kröfu Jóns Ólats- sonar, hrl. Bæjartógetinn á Seltossi Nauðungaruppboð á Lyngheiöi 11, Hverageröi, eign Siguröar Þorsteinssonar, fer tram á eigninni sjálfri mánudaginn 21. janúar 1985 kl. 14.00 eftir krðfu Veö- deildar Landsbanka Islands. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Lyngheiöi 1, Hverageröi, talin eign Birgis Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 21. janúar 1985 kl. 13.30 efttr kröfum lönaöarbanka Islands hf„ Ólafs Gústafssonar, hdl. og Veödeildar Landsbanka Islands. Sýsiumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð Eftirfarandi nauöunagaruppboö fara fram á eignunum sjálfum sem hér segir: Á Aöalgötu 10, Suöureyri, þinglesinni eign Guölaugs Björnssonar, þriöjudaginn 15. janúar 1985 kl. 11.00. Á Aöalgötu 16, Suöureyri, þinglesinni eign Suöurvers hf„ sama dag kl. 11.30. Á Aðalgötu 14, Suöureyri, þingleslnni eign Vonarlnnar hf „ sama dag kl. 13.00 Síöarí sala. Á Vatnsveitu Suöureyrar, þinglesinni eign Suöureyrarhrepps, sama dag kl. 13.45. Á Túngötu 15, 2. haeö, Suöureyri, þinglesinni eign Asgeirs Þorvalds- sonar, sama dag kl. 14.30. Á Aöalgötu 59, Suöureyri. þinglesinni eign Bárunnar hf„ sama dag kl. 15.00 Síöarí sala. Á Silfurgötu 11, efstu hæö og rislofti í austurenda, Isafiröi, þinglesinnl eign Oddnýjar Sigurvinsdóttur og Jóns H. Engilbertssonar, miöviku- daginn 16. janúar 1985 kl. 15.00. Síöarí sala. Á Fjaröarstræti 27, ísafiröi, þinglesinni eign Sigrúnar Ágústsdóttur og Jóns Andersen, föstudaginn 18. janúar 1985 kl. 10.00. Sföari tsfs Á Heimabæ 3, Isafiröi. þinglesinni eign Bjarna Þóröarsonar, sama dagkl. 11.00. Sföari sala. Á Árvöllum 5, isafiröi, þinglesinni eign Siguröar R. Guömundssonar, sama dag kl. 13.00. 11. janúar 1985. Bæjarfógetinn á Isafiröi. Sýslumaöurinn i isatjaröarsýslu. Pétur Kr. Hafstein. Lítið fyrirtæki Óska eftir aö kaupa lítiö fyrirtæki í fram- leiðslu eða innflutningi á höfuöborgarsvæö- inu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Lítið fyrirtæki — 3798“. Óska eftir aö kaupa góöa byggingarlóö eöa byggingarrétt í Reykjavík. Tilboö merkt: „Byggingameistari — 0683“, sendist augl.deild Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.