Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID, MIDVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1985 Matthías Á. Mathiesen viðskiptaráðherra: Vaxtastefna rík- isstjórnar- innar er óbreytt „STTEFNA ríkisstjórnarinnar í vaxtamálum er óbreytt," sagði Matthías Á. Mathi- esen, viðskiptaráðherra f samtali við blm. Morgunblaðsins, er hann var spurður að því, hvort síðustu ákvarðanir rfkisstjðrnarinnar og Seðlabanka í vaxtamálum þýddu breytingu á stefnu hennar. Matthías sagði að aukin verðbólga á síðastliðnu ári hefði gert það að verkum, að ekki var hægt að fara jafn hratt í framkvæmd vaxtafrelsisins og æskilegt hefði verið. Morgunblaðið/Haukur. Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins flytur ræðu sína í hinu nýja Sjálfstæðishúsi á Höfn í Hornafirði. „Verðum að vinna okkur út úr erfiðleikunum" — segir Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins Matthías Á. Mathiesen sagði: „í vaxtaákvörðun Seðlabankans í desember eru ákvarðaðir vextir af verðtryggðum lánum til 31. mars nk., enda ljóst að aukin verðbólga hlaut að leiða af sér lækkun raun- vaxta. Þá var og ákveðið að styttri lán yrðu ekki verðtryggð. Um leið og verðbólgan hjaðnar á ný, þegar kemur fram á þetta ár, verður áfram haldið á þeirri braut sem við höfum verið á og komið fram þeim breytingum sem rfkisstjórnin ákvað að beita sér fyrir í málefnum banka og sparisjóða. Þvf má svo ekki gleyma, að það er hlutverk Seðlabankans að hafa for- ystu og leiða vaxtaákvarðanir með ákvörðun eigin vaxta, sem tekur að sjálfsögðu mið af efnahagsástandi liðandi stundar." „VERKEFNI NÆSTU ára miðast ekki við það hvernig eigi að skipta kök- unni, heldur hvernig eigi að stækka hana. Það er bjart framnndan ef við beitum þessu hugarfari,“ sagði Þorsteinn Pilsson formaður Sjálfstæðis- flokksins i almennum stjórnmilafundi i Höfn f Hornafirði i sunnudag. Þorsteinn sagði, að mjög góður inn,“ sagði Þorsteinn. „Við leysum árangur hefði náðst f baráttunni við verðbólguna, en slegið hefði í bakseglin i haust. „Ef skattalækk- unarleiðin hefði verið farin hefði efnahagslegt jafnvægi haldist og kaupmáttur styrkst“, sagði Þor- steinn. „Því miður varð ekki sam- staða um þá leið, en greinilegt var að áhugi var fyrir þvf víða að semja á annan hátt en með bein- um kauphækkunum. Með þvf að lækka skattana hefði fjármagn færst frá rfki til einstaklinga. Það er grundvallaratriði, ef við ætlum upp úr þeim öldudal, sem við erum nú f, að atvinnulffið hafi forgang að okkar takmarkaða fjármagni.“ Þorsteinn sagði, að Sjálfstæðis- flokkurinn væri reiðubúinn til að eiga frumkvæði að þvf að laun- þegasamtök og atvinnurekendur gætu samið um kjarabætur með öðrum aðferðum en nú tfðkast. „Við verðum að horfa fram á veg- ekki vandamálin með sundrungu og úrræði stjórnarandstöðunnar eru ekki lfkleg til að sætta þjóð- ina. Við verðum að vinna okkur út úr þeim öldudal sem við erum f og við eygjum nú von til þess. Ef fylgt er kjörorðum Sjálfstæðis- flokksins um atvinnufrelsi, frelsi einstaklingsins og stétt með stétt er hægt að leysa þann vanda sem að steðjar.“ Sverrir Hermannsson iðnaðar- ráðherra tók næstur til máls og sagði, að á hálfnuðu kjörtfmabili væri við hæfi að líta yfir farinn veg. Hann sagði, að fyrir sfðustu kosningar hefðu allir stjórnmála- flokkar lagt áherslu á baráttu gegn verðbólgu. Nú væri sýnt, að hægt væri að stöðva verðbólguna. „Ég er ekki uggandi um framtfð fslensks þjóðfélags," sagði Sverrir. „Skuldasöfnun okkar erlendis vek- ur mér hins vegar ugg, að ég ekki segi ótta. Við verðum að eyða viðskiptahalla með öllu og næst verður kosið um skuldasöfnunina og verðbólguna.“ Sverrir sagði, að hann væri ekki talsmaður takmarkana á fiskveið- um og að ekki væri hægt að búa við þá miðstýringu í sjávarútvegi, sem verið hafi undanfarið. Hann sagði einnig, að því miður hefði hann ekki orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að ákveða eitthvað nýtt f orkumálum. „Ég hef orðið að standa á öllum hemlum vegna fjárskorts. Ég tel best að sveitar- félög ráði sem mestu f sfnum mál- um og RARIK-risann á að leggja að velli, enda er erlend skulda- söfnun RARIK gífurleg". Sverrir Hermannsson sagði að lokum, að ef menn næðu ekki tak- mörkum sinum ættu þeir að ganga fram fyrir kjósendur og endurnýja umboð sitt. „Þessi rfkisstjórn á ekki að fara eins og sú sfðasta, sem varð sjálfdauð. Það kemur ekki til mála að sitja meðan sætt er ef árangur næst ekki.“ Ásgrfmur Hartmannsson Þórður Jónsson Tveir Olafsfirðingar kosnir heiðursborgarar TVEIR aldnir Ólafsflrðingar hafa verið gerðir að heiðursborgurum á Ólafsfirði. Eru það Þórður Jónsson, fyrrum bóndi á Þóroddsstöðum og fyrsti bæjarstjóri Ólafsfjarðar, og Ás- grímur Hartmannsson, sem gegndi Steingrímur Hentiannsson um efnahagsmálatillögur sínar: Ekki tillögur um skattahækkanir“ 99 „Þingflokkunum ekki treystandi fyrir trúnaÖarmálum“ „ÞAÐ ER fyrst um þetta að segja að skjalið er undirbúningsefni sem ég lagði fnun í þeim tilgangi að unnið yrði að hinum ýmsu þáttnm efna- hagsmála, sem ég tel að verði að taka föstum tökum á næstunnL í skjalinu eru eyður, eins og til dæmis í því sem Morgunblaðið birti um skattana, sem ég ætlaðist til að rétt- ir aðilar fylltu inn í,“ sagði Stein- grímur Hermannsson, forsætísráð- herra í sam tali við blaðamann Mbl. í gær, þegar rætt var við hann um væntanlegar efnahagsaðgerðir, sem Morgunblaðið sagði frá síðastiiðinn flmmtudag og aftur á laugardaginn með vísan til skriflegra hugmynda frá forsætisráðherra. Steingrfmur sagði einnig: „í öðru lagi þá var skjalið stimplað sem trúnaðarmál vegna þess að ég hef slæma reynslu af vinnu sem þessari ef hún er á sama tfma til umfjöllunar I fjölmiðlum og tel reyndar útilokað að vinna svona mál þannig. Skjalinu var dreift til þingmanna stjórnarflokkanna á þingflokksfundum en safnað sam- an að nýju, að minnsta kosti hjá sjálfstæðismönnum eftir þvf sem mér er tjáð, og þó að i skjalinu sé í sjálfu sér ekkert alvarlegt efni, finnst mér það mjög leitt til að vita að þingflokkunum sé ekki treystandi fyrir trúnaðarmálum; þau leki þaðan út. 1 þriðja lagi vil ég segja það að ég kann því illa að birtir séu hlut- ar innan úr köflum, en ekki kafl- arnir í heild, því slíkt gefur al- ranga mynd af efninu. Það sem Mbl. birti úr kafla 1.1. um ríkis- sjóð gefur til dæmis ranga mynd af því sem þar er sagt. Eg hefði Hugmyndir Steingríms Her- mannssonar í skattamálum t.H.-i,i.im ■r bráyu þurnig a»... T~ rtUa««é»lf veröur braytt Cndirl)Anfn>iM'fni vr-ir.t yftrlýslngnr þtony ad... t 1.1 jórnarf lokkanna . br*ytt þannic ■»...? Vlkrn&m varMir b»*ytt Þcgar rlklsstýórn Fr*»sókn«rflokk* og Sjálf- Snhirtrttl verður breytt þann- stsóisflokku var mynduó eftir Alþlnglskosn- lg •». •. ? innar voriA I9M, blftstu ælklir erflólelkar víó i iulensku efnahaqsl1f1. Oóaverðbólga, tekjoófluninni þtó mnrkmið sð iétU sköttum af almennum launþegum og þeim. tem nýiega hafa aflaó sér húanæðis og hora þuaga vaxtabyröi at hóanæMa- ■ ■ „--- _> UahuaMaAíA I leraoMrra, ao morgunmaoto i haao. að fráeðgnin ■é alrtog < . með vtaM Ui þeea, aó foTMrtio- ráóberra hefur rakið -fmeatriði tillagnanna I NT trtur Morgun biaðtð sig ekki eigs annan kort n birta tvo kafla úr trúaaðar plaagi foraæUaráðharra m lagt var fyrir þmgflokka rtjómarliðo I en mynd af upphafl þaas er btrl * hér með I piaggínu tegir m a Jlvað varðar tekjuðflunar | IMegináhersla lögð | á skattahækkanir Meiagrimi Hermannæonar, for- varður komíð á fðt tjóM til að- •toðar við þá húabyggjendur og HnifcUi-, __ lán. d. S ár PjAmncn, mtar - - — —— y— ■ ^InAm^ikvlduapnrn^i^dW -V —— — -J—. B kmiuu mum.iu ~ -■ j. ■ ^—4 ------ - ■ uutu luuunnuodli i uldri uf | Vnu Mur konu« l Ii4num viljað að birtur yrði allur sá kafli. Meðal annars finnst mér óeðlilegt að það skuli vera fellt niður, að minnsta kosti i fyrstu frétt Mbl., sem segir í lokin um að heildar- skattbyrði breytist ekki en stefnt skuli að lækkandi sköttum á næstu árum. Sömuleiðis er slæmt að ekki skuli vera birtur all ítar- legur kafli um það hvernig eigi að ná saman endum hjá ríkissjóði: Staða ríkissjóðs verði bætt með sparnaði og hagræðingu á öllum sviðum opinberrar starfsemi, bætt verði framkvæmd og inn- heimta skatta og svo framvegis. Þar kemur einnig fram að ég legg til að mörkuð verði stefna til þriggja ára um tekjuöflun ríkis- sjóðs. Það er einmitt i þeim til- gangi sem ég set þarna inn þá skatta sem um er að ræða með spurningamerkjum, sem ég útaf fyrir 3Íg hefði gjarnan viljað að fylltir yrðu út af réttum aðilum. Nú í fjórða lagi þá er að sjáif- sögðu búið að vinna mikið f þess- um málum síðan og miklu ítarleg- ar en fram kemur í þessu skjali. Það er hinsvegar ekki til birt- ingar. Það sem ég hef sagt undirstrik- ar það að hér er ekki um skatta- hækkunartillögur að ræöa. Það kann að vera að misskilningurinn sé byggður á því að í kaflanum þar sem fjallað er um aðstoð við þá husbyggjendur sem eiga í mestum erfiðleikum er sagt að skyldusparnaður komi til greina eða hækkun eignaskatts á hærri eignir. Skyldusparnaður er að sjáfsögðu ekki skattheimta, hann er greiddur til baka með fullri verðtryggingu. Þá yrði hækkun á eignaskatti að falla inn i þá heild- armynd sem gefin er upp í fyrri grein um skattheimtu ríkissjóðs. Eg fæ alls ekki séð að þarna sé um að ræða aukna skattheimtu. Það eru hinsvegar margir sem hafa hringt til mín og sagt að ekki væri um neitt annað að ræða en að hækka skattana og efnahagsráð- gjafar okkar segja að Það sé bara eitt ráð í svona þenslu: Að hækka skattana. En stjórnarflokkarnir eru búnir að gefa svo miklar yfir- lýsingar um að það skuli ekki gert að ég tel ekki fært að ganga á þau orð.“ —Hver eru meginatriði tillagna þinna? „Ég tel að viðskiptahallinn, vaxandi eriendar skuldir og hætta á þenslu innanlands séu alvarleg- ustu meinin i islensku efnahags- lífi í dag. Þessvegna er öll megin- áhersla lögö á þann þáttinn. Það eru sjö tiiiögur sem um þetta fjalla. Ég vil líka leggja á það mikla áherslu að þó að ríkissjóður sé talinn þarna númer eitt, þvi að stjórnvöldum ber að minu mati skylda til að leggja áhersiu á þann þáttinn, þá er hann ekki nema hluti skýringarinnar á þenslunni og viðskiptahallanum. Erlendar lántökur annarra aðila og stjórn peningamála í hinu al- menna bankakerfi skipta einnig miklu máli,“ sagði forsætisráð- herra. störfum bæjarstjóra í 29 ár. Tilefni þessara útnefninga var að ólafsfjarðarbær er 40 ára um þess- ar mundir, en fyrsti fundur bæjar- stjómarinnar var haldinn 2. janúar árið 1945. Einnig vildi svo til að 600. fundur bæjarstjórnar Ólafs- fjarðar var haldinn hinn 15. janúar og var útnefningin staðfest á þeim fundi. Þrír Ólafsfirðingar hafa áð- ur hlotið sæmdarheitið „heiðurs- borgari Ólafsfjarðar", en það voru Þorvaldur Sigurðsson, fyrrum út- gerðarmaður og sparisjóðsstjóri, Petrea Jóhannsdóttir, fyrrum ljós- móðir, og Magnús Gamalíelsson, fyrrum útgerðarmaður, en þau eru öli látin. Séra Marteinn Jakobsson Vroomen Séra Mart- einn Jakobs- son Vroomen látinn Séra Marteinn Jakobsson Vroom- en andaðist í Hollandi 21. janúar sl., 78 ára að aldri. Hann fæddist í Beek, Limburg í Hollandi 13. ágúst 1906. Eftir prestnám þar í landi var hann kennari við prestaskóla á Ítalíu en fluttist til Islands árið 1935. Var hann prestur hjá kaþólsku söfnuð- unum í Reykjavík, Hafnarfirði, Garðabæ og Stykkishólmi. Auk þess stundaði hann kennslu um hríð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.