Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1985 53 Landaliöiö sem keppir { Póllandi. Efri röö frá vinstri: Guðmundur, Broddi, Kristín Magnúsdóttir, Elísabet, Sigfús og Hrólfur þjélfari. Fremri röö frá vinstri: Jóhann, Kristín B. Kristjánsdóttir, Þórdís og Þorsteinn. Badmintonlandslióió í Póllandi: Lelkur í Evrópu- keppni B-þjóða! Á MORGUN, fimmtudag, hefst í Varsjá í Póllandi Evrópukeppni B-þjóöa í badminton, en mótiö er kallaö Helvetia Cup. í þessari keppni, sem haldin er á tveggja ára fresti, fá sex bestu badmint- onþjóöir Evrópu ekki aó taka þátt. Þátttökuþjóöir aö þessu sinni eru þrettán og er skipt í riöla á eftirfarandi hátt: A-rióill: írland, Sviss og Belgia. B-riöill: Austurrfki, Pól- land, Frakkland og Ungverja- land. C-rióill: Holiand, Tékkó- slóvakía og Noregur. D-riöill: Wales, Finnland og ísland. i riölunum spila allir viö alla og efstu liö úr hverjum riöli spila síö- an um 1,—4. sæti og liö númer tvö úr riölunum um 5.-8. sæti o.s.frv. I hverjum landsleik veröa spil- aöir 2 einliöaleikir karla, 2 ein- liöaleikir kvenna, 1 tvíliöaieikur karla, 1 tvíliöaieikur kvenna og 1 tvenndarleikur. Landsliöiö skipa nú eftirtaldir leikmenn, sem allir eru úr TBR: Þórdís Edwald, Kristín Magnús- dóttir, Kristín B. Kristjánsdóttir, Elísabet Þóröardóttir, Broddi Kristjánsson, Guömundur Adolfsson, Þorsteinn P. Hængs- son, Johann Kjartansson og Sig- fús Ægir Árnason. Þjálfari og liösstjóri er Hrólfur Jónsson. Liöiö fór í gær áleiöis til Pól- lands. Eins og áöur sagöi hefst keppni á morgun, fimmtudag, en þá á íslenska liöíö fri. A föstudag keppir fsland viö Finnland og á föstudag siöan viö Wales, í riölakeppninni. Um helg- ina veröa svo úrslitaleikir. Hagnýt hagfræði 40 st. Birgir Björn Sigurjónsson Mánud. og fimmtud. kl. 20-21:30 Bókhald fyrír byrjendur 40 st. örn Guðmundsson Laugardaga kl. 10-13 Fjárreiður og skattaskil heimila 20 st. Mánud. ogfimmtud. 17:30-19 Stofnun og rekstur smærrí fyrírtækja 20 st. ÞórðurVigfússon Mánud. 20-21:30 Ættfræði 40 st. Þorsteinn Jónsson Þriðjud. ogfimmtud. 17:30-19 Þjóðháttafræði 40 st. Guðný Gerður Gunnarsdóttir Mjöll Snæsdóttir Mánud. ogföstud. 17:30-19 Listasaga og listfræði 40 st. Guðbjörg Kristjánsdóttir Miðvikud. og föstud. kl. 20-21:30 Mannréttindi og siðfræði 40 st. Karl Sigurbjörnsson Mánud. og fimmtud. kl. 17:30-19 Hagnýt sálarfræði 40 st. Gunnar Gunnarsson Þriðjud. ogföstud. kl. 17:30-19 Trúfræði 20 st. BirgirÁsgeirsson Miðvikud.kl. 20-21:30 Hagnýt lögfræði 40 st. Skúli Thoroddsen Þriðjud. ogfimmtud. kl. 17:30-19 Garðrækt 40 st. Hafsteinn Hafliðason Miðvikud. og föstud. kl. 20-21:30 Hönnun og bygging eigin húsnæðis 40 st. Björn Helgason Mánud. og fimmtud. kl. 17:30-19 Skrautritun 20 st. Þorvaldur Jónsson Miðvikud. kl. 17:30-19 Frjáls útsaumur 40 st. Kristín Jónsdóttir Þriðjud. og föstud. kl. 17:30-19 Kórmennt, nótnalestur og fleira 40 st. Smári Ólason Mánud. og fimmtud. kl. 20-21:30 Videótaka og myndbandagerð 40 st. Karl Jeppesen Laugard. kl. 10-13 Fjölmiðlun og blaðamennska 40 st. Guðrún Bingisdóttir Jón ÁsgeirSigurðsson Mánud. og Miðvikud. kl. 20-21:30 Ræðumennska, framsögn og fundarhöld 40 st. Gunnar Rafn sigurbjörnsson Mánud. og föstud kl. 20-21:30 Rftsmíðar og skapandi skríf 40 st. Sveinbjörn L. Baldvinsson Þriðjud. og föstud. kl. 20-21:30 Myndlist fyrir byrjendur 40 st. Ingibergur Magnússon Þriðjud. ogfimmtud. kl. 20-21:30 Modelteiknun 40 st. Ingibergur Magnússon Miðvikud. og föstud. kl. 21 -21:30 Málun 40 st. Ingibergur Magnússon Laugard. kl. 13-16 Leiklist fyrir áfangafólk 40 st. Þórhildur Þorleifsdóttir ArnarJónsson Miðvikud. og föstud. kl. 17:30-19 Framsögn og upplestur 40 st. Þórhildur Þorleifsdóttir ArnarJónsson Mánud. og fimmtud. kl. 17:30-19 Leikrit og leikhús 40 st. Þórhildur Þorleifsdóttir Arnar Jónsson Þriðjud. og fimmtud. kl. 20-21:30 Farsæll ferðaundirbuningur. - Land, þjóð og tunga, Danmörk 20 st. Anna S. Ámadóttir Miðvikud. kl. 17:30-19 Þýskaland 20 st. Unnur Úlfarsdóttir Þriðjud. kl. 17:30-19 Spánn 20 st. Fimmtud. kl. 20-21:30 Ítalía Ólafur Gíslason Þriðjud kl. 20-21:30 Holland Miðvikud.kl. 17:30-19 Vorönn: 4. febrúar til 20 apríl Staður: Laufásvegur7 (Þrúðvangur) Innritun: frá 23. til 29. janúar í síma 621488og að Pósthússtræti 9 (Galleri Borg v./Austurvöll) frá kl. 12:30-19:30. Þátttökugjald: Greiðistvið innritun Þátttaka: Minnst 10 þátttakendur þarf til að námskeið haldið en hópar verða ekki stærri en 15 í hverjum. Próf: Þátttakendur verður gefinn kostur á að taka próf í lok anna ef þeir æskja þess. Félagslíf: Að sjálfsögðu. 1ÓMSTUNDA SKOLINN Sími 621488
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.