Morgunblaðið - 23.01.1985, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 23.01.1985, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1985 53 Landaliöiö sem keppir { Póllandi. Efri röö frá vinstri: Guðmundur, Broddi, Kristín Magnúsdóttir, Elísabet, Sigfús og Hrólfur þjélfari. Fremri röö frá vinstri: Jóhann, Kristín B. Kristjánsdóttir, Þórdís og Þorsteinn. Badmintonlandslióió í Póllandi: Lelkur í Evrópu- keppni B-þjóða! Á MORGUN, fimmtudag, hefst í Varsjá í Póllandi Evrópukeppni B-þjóöa í badminton, en mótiö er kallaö Helvetia Cup. í þessari keppni, sem haldin er á tveggja ára fresti, fá sex bestu badmint- onþjóöir Evrópu ekki aó taka þátt. Þátttökuþjóöir aö þessu sinni eru þrettán og er skipt í riöla á eftirfarandi hátt: A-rióill: írland, Sviss og Belgia. B-riöill: Austurrfki, Pól- land, Frakkland og Ungverja- land. C-rióill: Holiand, Tékkó- slóvakía og Noregur. D-riöill: Wales, Finnland og ísland. i riölunum spila allir viö alla og efstu liö úr hverjum riöli spila síö- an um 1,—4. sæti og liö númer tvö úr riölunum um 5.-8. sæti o.s.frv. I hverjum landsleik veröa spil- aöir 2 einliöaleikir karla, 2 ein- liöaleikir kvenna, 1 tvíliöaieikur karla, 1 tvíliöaieikur kvenna og 1 tvenndarleikur. Landsliöiö skipa nú eftirtaldir leikmenn, sem allir eru úr TBR: Þórdís Edwald, Kristín Magnús- dóttir, Kristín B. Kristjánsdóttir, Elísabet Þóröardóttir, Broddi Kristjánsson, Guömundur Adolfsson, Þorsteinn P. Hængs- son, Johann Kjartansson og Sig- fús Ægir Árnason. Þjálfari og liösstjóri er Hrólfur Jónsson. Liöiö fór í gær áleiöis til Pól- lands. Eins og áöur sagöi hefst keppni á morgun, fimmtudag, en þá á íslenska liöíö fri. A föstudag keppir fsland viö Finnland og á föstudag siöan viö Wales, í riölakeppninni. Um helg- ina veröa svo úrslitaleikir. Hagnýt hagfræði 40 st. Birgir Björn Sigurjónsson Mánud. og fimmtud. kl. 20-21:30 Bókhald fyrír byrjendur 40 st. örn Guðmundsson Laugardaga kl. 10-13 Fjárreiður og skattaskil heimila 20 st. Mánud. ogfimmtud. 17:30-19 Stofnun og rekstur smærrí fyrírtækja 20 st. ÞórðurVigfússon Mánud. 20-21:30 Ættfræði 40 st. Þorsteinn Jónsson Þriðjud. ogfimmtud. 17:30-19 Þjóðháttafræði 40 st. Guðný Gerður Gunnarsdóttir Mjöll Snæsdóttir Mánud. ogföstud. 17:30-19 Listasaga og listfræði 40 st. Guðbjörg Kristjánsdóttir Miðvikud. og föstud. kl. 20-21:30 Mannréttindi og siðfræði 40 st. Karl Sigurbjörnsson Mánud. og fimmtud. kl. 17:30-19 Hagnýt sálarfræði 40 st. Gunnar Gunnarsson Þriðjud. ogföstud. kl. 17:30-19 Trúfræði 20 st. BirgirÁsgeirsson Miðvikud.kl. 20-21:30 Hagnýt lögfræði 40 st. Skúli Thoroddsen Þriðjud. ogfimmtud. kl. 17:30-19 Garðrækt 40 st. Hafsteinn Hafliðason Miðvikud. og föstud. kl. 20-21:30 Hönnun og bygging eigin húsnæðis 40 st. Björn Helgason Mánud. og fimmtud. kl. 17:30-19 Skrautritun 20 st. Þorvaldur Jónsson Miðvikud. kl. 17:30-19 Frjáls útsaumur 40 st. Kristín Jónsdóttir Þriðjud. og föstud. kl. 17:30-19 Kórmennt, nótnalestur og fleira 40 st. Smári Ólason Mánud. og fimmtud. kl. 20-21:30 Videótaka og myndbandagerð 40 st. Karl Jeppesen Laugard. kl. 10-13 Fjölmiðlun og blaðamennska 40 st. Guðrún Bingisdóttir Jón ÁsgeirSigurðsson Mánud. og Miðvikud. kl. 20-21:30 Ræðumennska, framsögn og fundarhöld 40 st. Gunnar Rafn sigurbjörnsson Mánud. og föstud kl. 20-21:30 Rftsmíðar og skapandi skríf 40 st. Sveinbjörn L. Baldvinsson Þriðjud. og föstud. kl. 20-21:30 Myndlist fyrir byrjendur 40 st. Ingibergur Magnússon Þriðjud. ogfimmtud. kl. 20-21:30 Modelteiknun 40 st. Ingibergur Magnússon Miðvikud. og föstud. kl. 21 -21:30 Málun 40 st. Ingibergur Magnússon Laugard. kl. 13-16 Leiklist fyrir áfangafólk 40 st. Þórhildur Þorleifsdóttir ArnarJónsson Miðvikud. og föstud. kl. 17:30-19 Framsögn og upplestur 40 st. Þórhildur Þorleifsdóttir ArnarJónsson Mánud. og fimmtud. kl. 17:30-19 Leikrit og leikhús 40 st. Þórhildur Þorleifsdóttir Arnar Jónsson Þriðjud. og fimmtud. kl. 20-21:30 Farsæll ferðaundirbuningur. - Land, þjóð og tunga, Danmörk 20 st. Anna S. Ámadóttir Miðvikud. kl. 17:30-19 Þýskaland 20 st. Unnur Úlfarsdóttir Þriðjud. kl. 17:30-19 Spánn 20 st. Fimmtud. kl. 20-21:30 Ítalía Ólafur Gíslason Þriðjud kl. 20-21:30 Holland Miðvikud.kl. 17:30-19 Vorönn: 4. febrúar til 20 apríl Staður: Laufásvegur7 (Þrúðvangur) Innritun: frá 23. til 29. janúar í síma 621488og að Pósthússtræti 9 (Galleri Borg v./Austurvöll) frá kl. 12:30-19:30. Þátttökugjald: Greiðistvið innritun Þátttaka: Minnst 10 þátttakendur þarf til að námskeið haldið en hópar verða ekki stærri en 15 í hverjum. Próf: Þátttakendur verður gefinn kostur á að taka próf í lok anna ef þeir æskja þess. Félagslíf: Að sjálfsögðu. 1ÓMSTUNDA SKOLINN Sími 621488

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.