Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANtJAR 1985 19 Magnús Gústafsson, forstjóri Coldwater. Þurfum að skilja markaðinn Ég er að læra á þennan stóra og mikilvæga matvælamarkað og það er margt, sem hefur komið mér á óvart síðan ég byrjaði að vinna fyrir Coldwater, sérstaklega hve hlutfallsleg fiskneyzla er lítil í Bandaríkjunum. Framleiðendur kjúklinga hafa náð lengra, bæði í vöru- og verðþróun. Við þurfum að skilja markaðinn og koma auga á þau tækifæri, sem hann býður upp á. Eftir að fiskurinn er kominn á land í góðu ástandi, þarf að vinna hann með óskir markaðsins í huga. Það er markaðsins að gera kröfur, okkar að uppfylla þær. Markaðnum kemur lítið við hvern- ig staðan er heima fyrir, hann vill bara góðan og girnilegan fisk. riskmeti autakjöt Alifuglakjöt Alifuglakjöt Fiskmeti eggjahvítugjafa á mann SAMANBUROUR á Neyzla eggja- hvítugjafa (kg) 40------------ Nautakjöt 35-----Í----- neyzlu 1971 1973 1975 og verdtölu í Bandaríkjunum 1967—1983: 1969 Verðtala (1967 = 0) 1977 1979 1981 1983 -400 -350 -300 -250 -200 -150 ■100 Á þessari töflu mi sjá þróun neyzlu og verðs á nautakjöti, alifuglakjöti og fiski í Bandaríkjunum. Súlurnar sýna magnið fyrir hvert áir, nautakjötssúlan er lengst til vinstri, síðan súlan fyrir alifuglakjötið og loks fyrir fiskinn. Línurnar sína síðan verðþróunina eins og hún hefur verið á sama tímabili. unum, að þörf er mikils átaks í vöruþróun og sölumálum og þeð er ekki á færi nema stórra fyrir- tækja. Fyrirtækin þurfa að hafa bolmagn til að standast sveiflur í neyzlu og sölu eftir árstíðum og geta lagað sig að markaðsþróun og eftirspurn. Því tel ég sölumálum okkar á frystum fiski vel fyrir komið. Það, sem fyrst og fremst þarf að gera, er að vanda meðferð aflans. Sé hún ekki í lagi og gæðin af þeim sökum slök, höldum við ekki sérstöðu okkar á markaðnum. Selt fyrir 8,5 milljarða Á síðasta ári seldi Coldwater fyrir 208 milljónir dollara eða 8,5 milljarða króna. Fyrri helmingur ársins var afkomulega séð mjög erfiður, en seinni helmingurinn hefur staðið í járnum. Það varð því ekki hagnaður af rekstri fyrir- tækisins á síðasta ári. Fyrrihluta ársins varð verðfall á fiskblokk- inni og tilraunir með nýjar afurðir reyndust kostnaðarsamari og erf- iðari en búizt hafði verið við. Þeir erfiðleikar virðast nú að mestu yf- irstignir og framleiðsluaðferðirn- ar hafa verið endurskoðaðar og þeim breytt. Við vonumst síðan eftir framleiðslu- og söluaukningu á þessu ári. Samkeppnisstaðan á markaðnum ræðst meðal annars af styrkleika dollarsins, en styrk staða hans vekur aukinn áhuga keppinautanna á Bandaríkja- markaðnum. Það eru skiptar skoð- anir á þróun dollarsins á þessu ári, en ekki er reiknað með því að hann lækki. Við verðum að halda áfram að leita leiða til aukningar fiskáts í Bandaríkjunum og auka hlutdeild okkar í sölu og fram- leiðslu," sagði Magnús Gústafsson. HG Fullvinnsla hcima fyrir hæpin Margir hafa velt því fyrir sér hvers vegna við framleiðum ekki fullunna fiskrétti heima á íslandi. Þar er margt, sem kemur til. Eitt er, að tollar eru lagðir á fullunna matvöru, annað, að um talsverða þyngdaraukningu verður að ræða við fullvinnslu, sem þá eykur flutningsgjöld og í þriðja lagi verður það að teljast hæpið að flytja brauðmylsnu og annað til- heyrandi inn til að flytja það síð- an út aftur utan á fiskinum. Þá verða tengsl framleiðslu og mark- aðar aldrei næg með því, að full- vinna fiskinn hér heima. Það er mikilvægt, að hægt sé að útvega þá vöru, sem beðið er um, á sem skemmstum tíma. Sé það ekki hægt, verður hún keypt annars staðar. Þá snýr sú staðreynd beint að fiskvinnslunni heima, að hörg- ull er á starfsfólki í frystihúsum. En það gæti valdið erfiðleikum við frekari vinnslu á flökum. Sölumálum vel fyrir komið Þá hefur mikið verið rætt um markaðsstöðu og stærð SH og Sambandsins í útflutningnum og hvort aukin samkeppni á því sviði væri til góðs. Samkeppnin er mik- il, bæði á íslandi og í Bandaríkj- unum. Við sjáum það á nánast óbreyttri fiskneyzlu í Bandaríkj- í framleiðslunni. Hingað til hefur sú skoðun verið ríkjandi að þræla- hald í landbúnaði hafi verið mjög útbreytt t.d. í Aþenu og Róma- veldi, en Finley álítur að bændur hafi átt meiri þátt í framleiðsl- unni en þrælarnir. Þegar leið á aldir tók þrælum að fækka, eink- um með hnignandi ríkisvaldi og niðurkoðnun verkastæðanna í borgunum. Skattaálögur urðu óbærilegar og jarðeigendur leituð- ust meira og meira við að fram- leiða flest allt sem þeir þörfnuðust á búum sínum. Bændaánauðin kemur síðan í stað landbúnaðar- þrælanna, bændur fylgdu jörðun- um, eitthvað svipað og leigukú- gildin síðar. En þetta gerðist á mjög löngum tima. Þessir bílar eru g einstak ingaþörf flestra fynrtækja og tilvalin lausn á flutn- linga. MAZDA E 2000 og 2200 eiu ný frambygg« lega nimgóau og Þ Smismunandi útgáfum'. urðarþob. “ “ ailjSaI með gluggum og okaðir aendibflar. se n tningabflar með mtum fyrrr 6 pílflarmeð smtum S tvöfðfdu húai með smtum S erSegir með 2000 cc bensinvél eða 2200 cc dieselvél. Hafið samband við sölumenn okkar. sem verta fóslega allar nánari upplysmgai. Opid laugardagfrá^lOj^ Si mazsaL- j maJ ) BÍLABORG HJ| Smiöshöföa 23, siitu 812 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.