Morgunblaðið - 23.01.1985, Síða 19

Morgunblaðið - 23.01.1985, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANtJAR 1985 19 Magnús Gústafsson, forstjóri Coldwater. Þurfum að skilja markaðinn Ég er að læra á þennan stóra og mikilvæga matvælamarkað og það er margt, sem hefur komið mér á óvart síðan ég byrjaði að vinna fyrir Coldwater, sérstaklega hve hlutfallsleg fiskneyzla er lítil í Bandaríkjunum. Framleiðendur kjúklinga hafa náð lengra, bæði í vöru- og verðþróun. Við þurfum að skilja markaðinn og koma auga á þau tækifæri, sem hann býður upp á. Eftir að fiskurinn er kominn á land í góðu ástandi, þarf að vinna hann með óskir markaðsins í huga. Það er markaðsins að gera kröfur, okkar að uppfylla þær. Markaðnum kemur lítið við hvern- ig staðan er heima fyrir, hann vill bara góðan og girnilegan fisk. riskmeti autakjöt Alifuglakjöt Alifuglakjöt Fiskmeti eggjahvítugjafa á mann SAMANBUROUR á Neyzla eggja- hvítugjafa (kg) 40------------ Nautakjöt 35-----Í----- neyzlu 1971 1973 1975 og verdtölu í Bandaríkjunum 1967—1983: 1969 Verðtala (1967 = 0) 1977 1979 1981 1983 -400 -350 -300 -250 -200 -150 ■100 Á þessari töflu mi sjá þróun neyzlu og verðs á nautakjöti, alifuglakjöti og fiski í Bandaríkjunum. Súlurnar sýna magnið fyrir hvert áir, nautakjötssúlan er lengst til vinstri, síðan súlan fyrir alifuglakjötið og loks fyrir fiskinn. Línurnar sína síðan verðþróunina eins og hún hefur verið á sama tímabili. unum, að þörf er mikils átaks í vöruþróun og sölumálum og þeð er ekki á færi nema stórra fyrir- tækja. Fyrirtækin þurfa að hafa bolmagn til að standast sveiflur í neyzlu og sölu eftir árstíðum og geta lagað sig að markaðsþróun og eftirspurn. Því tel ég sölumálum okkar á frystum fiski vel fyrir komið. Það, sem fyrst og fremst þarf að gera, er að vanda meðferð aflans. Sé hún ekki í lagi og gæðin af þeim sökum slök, höldum við ekki sérstöðu okkar á markaðnum. Selt fyrir 8,5 milljarða Á síðasta ári seldi Coldwater fyrir 208 milljónir dollara eða 8,5 milljarða króna. Fyrri helmingur ársins var afkomulega séð mjög erfiður, en seinni helmingurinn hefur staðið í járnum. Það varð því ekki hagnaður af rekstri fyrir- tækisins á síðasta ári. Fyrrihluta ársins varð verðfall á fiskblokk- inni og tilraunir með nýjar afurðir reyndust kostnaðarsamari og erf- iðari en búizt hafði verið við. Þeir erfiðleikar virðast nú að mestu yf- irstignir og framleiðsluaðferðirn- ar hafa verið endurskoðaðar og þeim breytt. Við vonumst síðan eftir framleiðslu- og söluaukningu á þessu ári. Samkeppnisstaðan á markaðnum ræðst meðal annars af styrkleika dollarsins, en styrk staða hans vekur aukinn áhuga keppinautanna á Bandaríkja- markaðnum. Það eru skiptar skoð- anir á þróun dollarsins á þessu ári, en ekki er reiknað með því að hann lækki. Við verðum að halda áfram að leita leiða til aukningar fiskáts í Bandaríkjunum og auka hlutdeild okkar í sölu og fram- leiðslu," sagði Magnús Gústafsson. HG Fullvinnsla hcima fyrir hæpin Margir hafa velt því fyrir sér hvers vegna við framleiðum ekki fullunna fiskrétti heima á íslandi. Þar er margt, sem kemur til. Eitt er, að tollar eru lagðir á fullunna matvöru, annað, að um talsverða þyngdaraukningu verður að ræða við fullvinnslu, sem þá eykur flutningsgjöld og í þriðja lagi verður það að teljast hæpið að flytja brauðmylsnu og annað til- heyrandi inn til að flytja það síð- an út aftur utan á fiskinum. Þá verða tengsl framleiðslu og mark- aðar aldrei næg með því, að full- vinna fiskinn hér heima. Það er mikilvægt, að hægt sé að útvega þá vöru, sem beðið er um, á sem skemmstum tíma. Sé það ekki hægt, verður hún keypt annars staðar. Þá snýr sú staðreynd beint að fiskvinnslunni heima, að hörg- ull er á starfsfólki í frystihúsum. En það gæti valdið erfiðleikum við frekari vinnslu á flökum. Sölumálum vel fyrir komið Þá hefur mikið verið rætt um markaðsstöðu og stærð SH og Sambandsins í útflutningnum og hvort aukin samkeppni á því sviði væri til góðs. Samkeppnin er mik- il, bæði á íslandi og í Bandaríkj- unum. Við sjáum það á nánast óbreyttri fiskneyzlu í Bandaríkj- í framleiðslunni. Hingað til hefur sú skoðun verið ríkjandi að þræla- hald í landbúnaði hafi verið mjög útbreytt t.d. í Aþenu og Róma- veldi, en Finley álítur að bændur hafi átt meiri þátt í framleiðsl- unni en þrælarnir. Þegar leið á aldir tók þrælum að fækka, eink- um með hnignandi ríkisvaldi og niðurkoðnun verkastæðanna í borgunum. Skattaálögur urðu óbærilegar og jarðeigendur leituð- ust meira og meira við að fram- leiða flest allt sem þeir þörfnuðust á búum sínum. Bændaánauðin kemur síðan í stað landbúnaðar- þrælanna, bændur fylgdu jörðun- um, eitthvað svipað og leigukú- gildin síðar. En þetta gerðist á mjög löngum tima. Þessir bílar eru g einstak ingaþörf flestra fynrtækja og tilvalin lausn á flutn- linga. MAZDA E 2000 og 2200 eiu ný frambygg« lega nimgóau og Þ Smismunandi útgáfum'. urðarþob. “ “ ailjSaI með gluggum og okaðir aendibflar. se n tningabflar með mtum fyrrr 6 pílflarmeð smtum S tvöfðfdu húai með smtum S erSegir með 2000 cc bensinvél eða 2200 cc dieselvél. Hafið samband við sölumenn okkar. sem verta fóslega allar nánari upplysmgai. Opid laugardagfrá^lOj^ Si mazsaL- j maJ ) BÍLABORG HJ| Smiöshöföa 23, siitu 812 99

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.