Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.01.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1985 Minni afli Norðmanna OhIó. 22. janúar. Frá Jan Krik Laure, fréttarit ari Mbl. SJÁVARAFLI Norðmanna á síðasta ári varð um það bil 14 prósentum minni heldur en á árinu 1983. f fyrra var hcildarafli Norðmanna 2,5 millj- ónir tonna, en árið á undan gaf hafið 2,9 milljón tonna afla. Ástæðan fyrir samdrættinum er aðallega sú, að loðnuveiði minnk- aði um rúmlega þriðjung. Síld- veiðin nam 33 prósentum af heild- araflanum, bolfiskur um 50 pró- sent, en aðrar fisktegundir skiptu minna máli. Yusufu Lule látinn London, 22. janúar. AP. Fyrrverandi forseti llganda, Yus- ufu Lule, sem var við völd skamma hríð eftir fall Idi Amins og var einn- ig steypt af stóli, lézt í gær í sjúkra- húsi í London, 72 ára að aldri, að sögn BBC. BBC skýrði ekki frá banameini Lule eða hvaða heimildamenn væru að fréttinni. Lule réði ríkjum í Uganda í að- eins 10 vikur eftir að Amin var steypt í apríl 1979 af uppreisnar- mönnum, sem nutu stuðnings hersveita frá Tanzaníu. En eftir valdatogstreitu í Uganda var hann hrakinn frá og við forsetastarfi tók Godfrey Binaisa. Var Lule sendur til Tanzaníu þar sem vopn- aðir verðir gættu hans í þrjár vik- ur áður en honum var leyft að fara til London. Hér sést teikning af Livarðadeild brezka þingsins. Fyrir framan hásæti drottningarinnar (ofarlega til hægri hulið áklæði), situr forseti Lávarðadeild- arinnar, Hailsham lávarður (með hárkollu). Til hægri má sjá Stockton lávarð, það er Harold McMillan, fyrrum forsætisráðherra Bretlands. Sjónvarpað í fyrsta sinn frá Lávarðadeildinni í dag í DAG verður í fyrsta sinni sjónvarp- að frá fundi Lávarðadeildar brezka þingsins. Ætlunin er eftir sem áður að viðhalda virðuleika þessarar stofnunar. I'annig verða sjónvarps- mennirnir, sem sjá um útsending- una, að vera í dökkum fötum og með hálsbindi. ^Dale . Carnegie námskeiðið Á meðfylgjandi teikningu sést fundarsalur Lávarðadeildarinnar, en hún er í Westminsterhöll, sem reist var á árunum 1840—1867. Aftarlega til hægri á myndinni má sjá hásæti drottningar þakið áklæði. Þetta áklæði er aðeins tek- ið af einu sinni á ári, það er að segja þegar drottningin flytur há- sætisræðu sína. Fyrir framan þrepin upp að há- sætinu situr forseti Lávarðadeild- arinnar, nú Hailsham lávarður, á „ullarpokanum" (the woolsack) og hefur hann á höfði sér axlasíða hárkollu. Ullarpokinn er klæddur rauðu leðri og fylltur ull frá Bret- landi og fyrrverandi nýlendum — tákn um verzlunarveldi landsins. Til vinstri á myndinni sitja þeir meðlimir Lávarðadeildarinnar, sem styðja brezku stjórnina en til hægri á myndinni þeir, sem til- heyra stjórnarandstöðunni. Um fimmti hver meðlimur deildarinn- ar er ekki flokksbundinn. Saga Lávarðadeildarinnar hófst fyrir meira en 600 árum. Þar sitja nú 1.183 þingmenn, en að meðal- tali mæta 321 á fundi deildarinn- ar. 793 þingmenn hafa hlotið sæti sitt að erfðum sem aðalsmenn, 345 hafa verið skipaðir þingmenn ævi- langt. Þá eiga þar einnig sæti 26 biskupar og erkibiskupar ensku biskupakirkjunnar og loks 19 æðstu dómarar landsins. Meðalaldur meðlima deildarinn- ar er nú 65 ár. Clement Attlee, fyrrum forsætisráðherra og leið- togi Verkamannaflokksins, sagði einu sinni um lávarðana, að þeir væru Jafn athyglisverðir og glas af kampavíni, sem staðið hefur fimm daga úti í horni". Þetta breyttist síðar, er hann var sjálfur aðlaður og fékk titilinn „Prest- wood greifi af Walthamstow" (Viscount Prestwood of Walth- amstow). Bandarískt efnahagslíf: Kynningarfundur fimmtudaginn 24. Síðumúla 35, uppi. Allír velkomnir. veröur janúar kl. haldinn 20.30 aö Námskeiöiö getur hjálpaö þór: + Aö öölast meiri trú á sjálfan þig og hæfileika þína + Aö byggja upp jákvæöara viðhorf gagnvart lífinu. + Aö ná betri samvinnu viö starfsfélaga, fjölskyldu og vini. + Aö þjálfa minniö á nöfn, andlit og staö- reyndir. + Aö ná betra valdi á sjálfum þér í ræöu- mennsku. + Að eiga auöveldara meö aö hitta nýtt fólk og mæta nýjum verkefnum. + Að Yeröa hæfari í því aö fá örvandi samvínftu frá öðrum, + Að ná meifi valöi yfir áhyggjum eg kvíða í daf lagu lífi, + Að meta eigin hæfileika eg aetja þér ný, peraénuleg markmið, + Carnegie=námekeiðin eru kennd í @2 löndum eg metin til háekélanáms í BandaFÍkjunum, Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt, Aukning þjóðarframleiðslu aldrei meiri frá árinu 1951 Wuhiagton. 22. juiinr. AP. HAGVÖXTUR var meiri í Banda- ríkjunum í fyrra en nokkru sinni undanfarna þrjá áratugi, aó sögn viðskiptaráðuneytisins. Þjóðarframleiðslan, helzti mælikvarðinn á efnahagslegt heil- brigði, jókst um 6,8% árið 1984, og er það mesti vöxtur hennar frá því 1951, er aukningin var 8,3% milli ára. Þrátt fyrir aukningu þjóðar- framleiðslunnar hélzt verðbólga lítil. Verðlagsvísitala, sem tengd er breytingum á þjóðarframleiðsl- unni, sýnir 3,7% verðbólgu 1984, og er það lægsta verðbólga á ári 82411 T ( Einkaleyfi á íslandi stjórnunarskólinn námskeidin Konráö Adolphsson Sjálfstæðisöflin í Nýju Kaledóníu: Vilja láta sleppa pólitískum föngum Noumea, Njju Kaledóniu. 22. jauúar. Al’. FOBYímiMENN sjálfstædisaB- anna í Nýju Kaledóníu hafa krafist þess aó öllum pólitískum fóngum verói sleppt sem allra fyrst. Á sama tíma fóru franskar öryggissveitir um og handtóku grunaða öfga- sinna sem farið hafa með íkveikj- um um bústaði innflytjenda af evr- ópsku bergi. Alls voru átU manns handteknir og ákærðir fyrir íkveikjur og gripdeildir. Talsvert af stolnum munum fannst, vörur og bifreiðir. Talsmaður sjáifstæðisaflanna lét hafa eftir sér í dag, að kop- arnáma sem sjálfstæðissinnar skemmdu með sprengingu yrði ekki opnuð með fulltingi þeirra fyrr en 30 til 40 pólitískum föng- um yrði sleppt. Lapdstjórnin hefur hins vegar tiikynnt að hryðjuverkamenn skulj ekki fá að vaða uppi og náman verðj ppnuð sem állra fyrst. Landstjprinp (dad Pisani sagði í dag, að yfirvöld í Frakk- landi yrðu að hraða aðgerðum og koma á einhvers konar sjáfstæði Nýju Kaledóníu, þó ekki ein- hliða, því tengslin við Frakkland mættu alls ekki rofna, enda eru flestir Evrópumenn, Polynesar og Asíumenn andvigir sjálfstæði eyjunnar og kjósa tengsl við Frakkland. Þessir hópar eru um 57 prósent hinna 150.000 íbúa. frá 1967, er hún nam 3%. Þessar upplýsingar styðja frek- ar bjartsýnar spár hagfræðinga um að árið 1985 verði betra í efna- hagslegu tilliti en menn þorðu að vona fyrir stuttu síðan. Stað- reyndin er sú að bandarískt efna- hagslíf hefur tekið stökk fram á við eftir að hagvöxtur hægði veru- lega á sér síðsumars og árla hausts. Reyndist vöxtur þjóðar- framleiðslunnar síðustu þrjá mán- uði ársins jafngilda 3,9% ársvexti miðað við 1,6% vöxt júlí, ágúst og september. Vöxturinn varð þó minni en fyrri hluta ársins. Á fyrsta árs- fjórðungi jafngilti vöxtur þjóðar- framleiðslunnar 10,1% ársvexti og á öðrum fjórðungi 7,1% ársvexti. Þegar dró úr vextinum á þriðja fjórðungi ársins óttuðust hag- fræðjngar að kreppa kynní að vera í aðsigi. Nú eru sérfræðingar hins vegar bjartsýnir að nýju, vöxtur er hlaapinn að nýjn j efnahags- og atvinnnlíf. Raunvöxtur er meiri en i'uisi var við í þaust, þar sem hag- vöxtpF er meiri en búist var við og verðbólgan minni en spáð var. ERLENT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.