Morgunblaðið - 23.01.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 23.01.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Yfirþjónn (veitingastjóri) Vegna fyrirhugaðra breytinga á veitingasöl- um Hótel Borgar, leitum viö aö hæfileika- manni í stööu veitingastjóra (yfirþjóns). Einnig óskum viö eftir líflegri stúlku til framreiðslustarfa. Upplýsingar milli 13.00 og 16.00, ekki í síma. Vélaeftirlitsmaöur Viö óskum aö ráöa vélvirkja eöa vélstjóra fyrir framleiöslufyrirtæki. Starfiö er fólgið í eftirliti meö vélum, stillingum og viögeröum. Einnig er um aö ræöa nýsmíöi og annaö sem til fellur. Viö leitum aö manni sem hefur áhuga á flóknum tækjabúnaöi, getur unnið sjálfstætt og hefur nokkra reynslu á því sviöi. Vinsamlegast sendiö okkur umsókn þar sem tilgreint er nafn, aldur, menntun og fyrri störf fyrir 1. febrúar nk. Rekstrarráögjöf Kostnaöareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboö Viðhaldskerfi Verkskipulagning Fiskvinnsla Óskum aö ráöa starfsfólk til vinnu viö pökkun, snyrtingu o.fl. Upplýsingar gefur verkstjóri i sima 96-61710 á vinnutíma og 96-61775 á kvöldin. Fiskvinnslustöð KEA, Hrisey. Sendisveinn Sendisveinn óskast til starfa hluta úr degi. Æskilegt aö viökomandi hafi vélhjól og geti hafið störf sem fyrst. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borqartuni 7, simi 26844. Starf forstöðumanns Starf forstööumanns sjúkrasamlags Kópa- vogs er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar nk. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf eigi siöar en 1. april nk. Umsóknum ber aö skila til formanns stjórnar- innar, Gissurar Jörundar Kristinssonar, Hjallabrekku 13, Kópavogi. Laghentir menn óskast til starfa í verksmiðju okkar í Skeif- unni 19. Verksmiðjustjóri veitir allar uppl. á staðnum. TIMBUKVERZUirtin VÖLUnDUR HF. Offsetprentari óskast á nýja Heidelberg MO-fjöllitavel. Upplýsingar í síma 17165. ísafoldarprentsmiðja hf. Þingholtsstræti 5. Verkstjóri Fyrirtæki í fataiönaöi á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir aö ráöa verkstjóra. Starfsreynsla æskileg. Góö laun í boði. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 31. janúar merkt: „M - 10 26 90 00“. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa starfsfólk til almennra skrifstofustarfa, tölvu- og ritvinnslu. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir föstudag- inn 25. janúar nk. merkt: „Traust - 10 27 07 00“. Suðumaður Óskum aö ráöa vanan suöumann til framtíö- arstarfa í suöudeild okkar. Upplýsingar hjá verkstjóra í suðudeild. Vélsmiðjan Héöinn, Seljavegi 2. Sími 24260. Bifvélavirkjar Viljum ráöa nú þegar bifvélavirkja á bifreiöaverkstæöi okkar. Góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar i sima 20720. ísarnhf., Skógarhlið 10. Landsbanki íslands vill ráða kerfisfræðinga Viö auglýsum eftir hæfileikafólki meö reynslu í kerfissetningu og forritun til aö takast á við áhugaverö verkefni. Æskilegt er aö viökom- andi hafi háskólamenntun í viöskipta- eöa tölvunarfræði. Viö bjóöum góöa starfsaöstööu í nýju hús- næöi á Álfabakka 10 í Breiöholti. Umsóknir, er tilgreini menntun og starfsferil, sendist til starfsmannastjóra bankans á Laugavegi 7, fyrir 8. febrúar nk. ^ LANDSBANKINN starfsmannahald. Hjálparstofnun kirkjunnar auglýsir efftir: Lækni til Eþíópíu Vegna sérverkefnis, sem Hjálparstofnun kirkjunnar hefur veriö faliö í Eþíópíu, sem lýtur aö samstarfi 3 hjúkrunarfræöinga, björgunarsveitarmanns og læknis, vantar að ráöa í stööu læknisins. Um er aö ræöa starf í 6 mánuöi, meö hugs- anlegri framlengingu. Gert er ráö fyrir aö verkefniö hefjist þegar í febrúar nk. Hér meö er því auglýst eftir hæfum lækni til starfans, sem hafið getur störf meö stuttum fyrirvara. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu Hjálparstofnunar kirkjunnar, sími 25290, á skrifstofutíma. Hjálparstofnun kirkjunnar. Smurstöð — Hjól- barðaþjónusta Traust fyrirtæki á Suöurlandi óskar eftir manni til starfa á smurstöö og hjólbaröaverk- stæöi. Framtíöarstarf fyrir reyndan og réttan mann. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, legg- ist inn á augl.deild Mbl. fyrir 29. janúar 1985 merktar: „Smurstöö — 3319“. Vélfræðingar — vélstjórar Innflutnings- fyrirtæki sem flytur inn vélar og búnaö fyrir skip og báta hefur áhuga á aö ráöa vélfræðing, vél- stjóra eöa vélvirkja vanan vélum til viögerða- starfa og sölumennsku. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 1. febrúar merkt: „P — 0357“. Gangavarsla Tímabundiö starf viö gangavörslu í skóla í Hafnarfiröi er laust til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 25. janúar nk. Uppl. gefnar í síma 53444. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjaröar. Vélstjórar Vélstjóra vantar á skuttogara strax. Upplýsingar veittar i sima 53366. Bakari og nemi óskast strax. Upplýsingar á staönum. Valgeirsbakari, Hólagötu 17, Njarðvik. HvATlh Hraunbergi 5, 111 Reykjavík. Sími: 91-72066.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.