Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985 9 Skipstjórar-skipa- og bátaeigendur Slippur — dráttarbraut — hús Dráttarbrautin er laus til 20. febrúar og aftur síöar. Vinna inni í húsi margborgar sig. Uppl. í símum 50168 — 52015 — 54730. msmírz Nýiung! FÁUM HL SÖLU Á MORGUN FLOKK SKULDABRÉFA MEÐ FYRSTA FLOKKS ÁVÖXTUN. ÚTGEFANDINN ER EITT STÆRSTA OG TRAUSTASTA FYRIRTÆKI LANDSINS. EIGENDUR SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS sem innleysanleg eru 25.01.’85 (ath! 1972/1. fl. og 1973/2. fl. bera 8-9 % vexti umfram verðtryggingu) Kaupþing annast innlausn skírteinanna og býður þér hæstu mögulega ávöxtun. LÁTTU SÉRFRÆÐINGA KAUPWNGS ANNAST FJÁRVÖRSLU ÞÍNA, ÞEIR HAFA UPPLÝSINGAR OG AUK ÞESS YNDIAF FJÁRFESTINGUM. Byggingaverkíakar! Nú er mikil ettirspum eftir verðtryggðum veðskuldabréfum. Sölugengi verðbréfa 24. janúar 1985 Vedskuktabréf Vsrótrygpó överðtryggð Med 2 gjalddögum á ón Meó 1 gtakldaga á iri Sökjgengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%Av. Léns Nafn- umfr. umfr. 20% 20% tími vextir verötr verðtr vextir HLV1 vextir HLV1 1 4% 93,43 9225 85 90 79 84 2 4% 89,52 87,68 74 83 67 75 3 5% 87,39 84,97 63 79 59 68 4 5% 84,42 81,53 55 73 51 61 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 59 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 10 5% 5% 72,76 70,94 68.36 66.36 1) hæstu leyfilegu vextir ÁVÖXTUNARFF.LAGIÐ FYRSTI VERÐBRÉFASJÓÐURINN Á ÍSLANDI Atriðin þijú I)avíð Oddsson, borgar- stjórí, sagði nu. efnislega á fundi fulltrúaráðs sjálf- sUeðisfélaganna í Reykja- vík í fyrrakvökl, að nú væri aðeins rúmt ár til borgar- stjómarkosninga. Vígstaða sjálfstæðismanna i borg- inni værí sterk: • í fyrsta lagi hafi kosn- ingaloforð, sem gefin vóra, veríð í meginatriðum efnd. Það værí mjög mikilvægt að byggja þann veg upp traust milli meirihluta borgarstjórnar og borg- arbúa. • í annan stað hefði meiri- hlutanum tekizt að sam- eina ötulan framkvæmda- vilja og hófiega skatt- beimtu; stýra Qármáhun borgarinnar hyggilega, en Ijárhagsstaða hennar værí nú betrí en um langt ára- bil, án þess að seilast um of um skattheimtu í vasa eða launaumslög almenn- ings. • í þríðja lagi hafi meiri- hhiti sjálfstæðismanna ver- ið samhentur og einhuga í störfum, öfúgt við vinstrí meirihlutann, sem aldrei hafi setið á sátts hölði og verið í stanzlausum hana- slag — með þeim afleiðing- um að ákvarðanir, jafnvel um smæstu atriði, hafi dregizt á langinn, vikum og mánuðum saman; tihækir Qármunir hafi af þessum sökum deilzt með hrossa- kaupum og nýzt illa. Þrátt fyrir sterka mál- efnalega vígstöðu meírí- hhita borgarstjórnar ræðst framhaldið hjá borgar- búum sjálfum — í næstu kosningum. I þeim efnum megi enginn liggja á liði sinu; aðeins Qöldaátak nái markmiðinu. Fjárhagsstaða borgarinnar Sjálfstæðismenn lækk- uðu fasteignaskatta þegar áríð 1983 um 15,5 % og stendur sú lækkun áfram 1984 og 1985. Útsvarsstig- Davið Oddsson Traust og trúnaöur meginmál Reykjavíkurborg er, ásamt stofnunum sínum, stærsti launagreiöandi landsins, aö ríkissjóöi einum undanteknum. Þaö er meginmál aö stjórna þessu stóra fyrirtæki af fullum trúnaöi viö eigendur þess, borgarbúa, og aö traust og trúnaöur ríki milli þeirra og meirihluta borgarstjórnar. Þannig komst Davíð Oddsson, borgarstjóri, efnislega aö oröi, í yfirlitsræöu um borgarmál á aö- alfundi fulltrúaráös sjálfstæöisfélag- anna í Reykjavík í fyrradag. Staksteinar tylla tám í dag á örfáa efnisþætti úr ræöu borgarstjóra. inn, »em var 11,88% af álagætofni hjá vinstrí meiríhhita verður nú 10^%. Vinstrí meiríhhitinn á Akureyri hækkaði hins- vegar fasteignaskatt um 40% við gerð nýjustu Qár- hagsáæthinar, svo saman burðardæmi sé tekið. Skattalækkanir sjálf- stæðismann spara Reyk- víkingum 700 m.kr. á heilu kjörtimabili. Þrátt fyrir hófsemd í skattheimtu hefur Qár- hagsstaða borgarinnar batnað verulega og er nú betrí en um langt árabiL Skuldastaðan hefur batnað um 200 m.kr. á sl. ári. Reikningslegur yfirdráttur í Landsbanka, sem var 190 m.kr. { upphafí liðins árs var 17,6 m.kr. í lok þess. Vinstrí meiríhhitinn hækkaði hinsvegar skatta frá árí til árs og safnaöi skuktum, án þess að eftir- tekjan í framkvæmdum og þjónustu léti á sér kræla. Félags- og mennmgarmál Borgarstjóri sagði m.a. f ræðu sinni, efnislega: • Varíð verður 19,4 m.kr. til B-álmu Borgarspítala, þar af 8,2 m.kr. úr borg- arsjóði. Hins vegar verður ríkissjóðsframlag af skorn- um skammti. Ný heilsugæzhistöð tek- ur til starfa 1985 í Drápu- hlíð 14, þar sem Hitaveita Rcykjavíkur var til húsa. Þangað flytzt einnig heik brigðiseftirlitið. Núverandi húsnæði heilbrígðiseftirlits verður nýtt af langlegu- deildum Borgarspítala. • Ráðist verður í stóran áfanga hins nýja Borgar- leikhúss með það í huga að talta það að hhita til í notk- un 1986. • Haklið verður áfram með skólabyggingar, mz f hinu nýja hverfi við Graf- arvog, en þar eru þegar um 200 íbúar en verða 1500—2000 þegar á næsta haustL Þeirrí stefnu verði áfram fylgt að framboð lóða gerí meira en að fkill- nægja eftirspurn. • Borgin rekur þegar 54 dagvistunarheimili, þrjú ný koma í gagnið á árinu og byrjað verður á byggingu eins. • Borgin á um 900 leigu- íbúðir. • Ónnur sundlaug verður reist í BreiðholtL Borgarstjóri gérði ítar- lega grein fyrir fram- kvæmdum borgarínnar á hcildina litið, m.a. í gatna- gerð, en hér eru aðeins tínd til örfá atriði, sem sýna Ijóslega, að til staðar er ötull framkvæmdaviljL þó jafnframt sé gætt hófs í skattheimtu og fyrirhyggju um Qármál borgarinnar. Borgarstjóri hvatti full- trúaráðsmeðlimi, sem Qöl- menntu á fundinn, til að beija nú þegar undirbún- ing að borgarstjómarkosn- ingum, sem framundan væni. RÍKISSKIP SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS M/S Baldur fer fró Reykjavík þriöjudaginn 29. janúar til Breiöafjarðar- hafna. Vörumóttaka til þriðju- dags 29. janúar. reglulega af ölhim fjöldanum! 13íltamalka(UiZinn AMC Eagle Turbo 1981 Vtnrauóur. Ekinn 47 þús. km. Sjálfsk.. pow- erstýri, útvarp, snjódekk, sumardekk. Verö 550 þús. Sparneytinn jeppi Suzuki Fox 1984. Rauður. ekinn 49 þús. Verö 270 þús. Yfirbyggöur Pick-up 4x4 Mitsubiehi L-200 1982 Rauöur. ekinn 47 þús.. aflstýri, útvarp og segulb 2 dekkjagangar. Verö 550 þús. (Skipti á ódýrari). BMW 318 1979 Brúnn. eklnn 100 þ.km. SJáHsklptur. útvarp, segulband. snjódekk Góöur bíll Verö 290 þús. Suberu 1800 4x4 1982 Rauóur. eklnn aöeins 44 þús. Hátt og lágt drtf. Ymslr aukahlutlr. Verð kr. 360 þús. Einn m/öllu Toyota Tercel 4x4 1983 Gullsans, ekinn aöeins 23 þús. Verö kr. 430 þús. Isuzu Troopér 1982 Hvitur. bensinvál, eklnn 31 þús. Vökvastýri, útvarp, segulband, Veró kr. 600 þús. M. Benz 300 dísel 1984 Blár. ekinn 79 þús.. beinsk. m/öllu Veró kr. 870 þús. (Skipti á ódýrari). ElnSH ■OleðHi Peugeot 305 4ra dyra 1982 Hvrtur, ekinn 37 þ.km. Útvarp, seguiband, snjódekk, sumardekk. Veró 330 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.