Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985 33 Tafla 5 Áctlað Áctlað meðallán hamarkslán v/dea. ’84 einstakl. v/des. ’84 ísland 15.965 15.910 Danmörk 15.190 15.830 Noregur 24.770 18.240 Svíþjóð 16.880 16.060 IISA - a) 26.110 b) 33.850 30.010 c) 33.920 England 19.570 — London 19.620 21.000 Skotland — 16.820 Frakkland 15.750 15.910 — París 17.470 V-I»ýskaland 15.537 15.110 — Milnchen 16.630 Kanada 24.100 24.330 Áætluð meðal- og hámarkslán fyrir des. 1984. Kkki er lekið tillit til mi.smunandi fjnlskylduartstærtna, þar eíi það myndi gera töfluna of flókna. AuAvelt er að gera það samkvæmt stuðlunum sem gefnir eru upp í töflu 2. Athuga ber að áætluð meðallán taka til allra fjölskvlduaðsta'ðna, en há- markslán aðeins til einstaklinga í leigu- eða eigin húsnæði. Ar 75 77 73 79 80 81 82 . 9 : 34 og dragast þau 4% frá láni náms- mannsins. Endurgreiöslur námslána Námslán eru verðtryggð sam- kvæmt lánskjaravísitölu, en vaxta- laus. Endurgreiðsla samkvæmt nú- gildandi kerfi hefst þremur árum eftir námslok og skal lokið eigi síðar en 40 árum eftir að þær hefjast. Séu þá ennþá einhverjar eftirstöðvar falla þær niður. Árlegri endur- greiðslu er skipt í tvennt. Annars vegar er föst endurgreiðsla sem greiðist 1. febrúar ár hvert og hins vegar viðbótargreiðsla sem greiðist 1. september og er hún háð tekjum fyrra árs. Fasta greiðslan nú er 8.942 krónur miöað við lánskjara- vísitölu 1. jan. 1985. Viðbótar- greiðslan miðast við ákveðinn hundraðshluta af útsvarsstofni næsta árs á undan. Hundraðs- hlutinn er 3,75% margfaldaður með hlutfallslegri breytingu á lánskjara- vísitölu frá 1. júlí á tekjuöflunarári til 1. júlí á endurgreiðsluári. Má gera ráð fyrir að skuldari með með- altekjur greiði á þessu ári um 9 þús- und krónur til viðbótar fastri greiðslu eða samtals um 18 þúsund krónur. Endurgreiðsla skal standa yfir í 5 ár hið skemmsta, en þó þannig að föst ársgreiðsla skerðist ekki. Einnig er hægt að endurgreiða námslán á skemmri tíma. Kemur sjóöurinn til meö aö standa undir sér? Upphæð endurgreiðslu námslána á árinu 1983 nam um 22 milljónum króna og áætlað er í ár að endur- greiðslurnar nemi tæpum 50 millj- ónum, sem er um 6% af útlánum sjóðsins. Aðspurður um hvort og hvenær sjóðurinn myndi standa undir sér sagði Sigurjón Valdimars- son, framkvæmdastjóri sjóðsins, að ián sjóðsins hefðu ekki verið gerð verðtryggð fyrr en 1976 og það tæki langan tíma fyrir það fé að skila sér, þar sem það væri lánað til allt að 40 ára. Tímabilið frá því að lán væri tekið og þar til búið væri að borga það upp væri á bilinu 15 til 50 ár og yrði það ekki í verulegum mæli fyrr en á tímabilinu 1990—2010, sem það færi að skila sér aftur. Hins vegar væri reiknað með að 90% þess fjármagns sem sjóðurinn lánaði skilaði sér aft- ur til hans. Ekki ráðlegt aö fara meö námslán út á hinn almenna fjármagnsmarkaö „Sjóðurinn getur ekki tekið þátt í hápólitískri umræðu af þessu tagi. Enda er það ákvörðunarvald Al- þingis og menntamálaráðherra í umboði þess að ákveða hvernig þess- um málum er hagað,“ sagði Sigur- jón, er hann var spurður hvort það væri mögulegt að námslánakerfið hefði þau áhrif, að fólk kysi fremur að halda áfram í öðru námi að sínu loknu eða að hverfa til náms frá illa launaöri vinnu, vegna almennra kjara í landinu. Sigurjón vísaði að öðru leyti til meðfylgjandi töflu 8 um þróun kauptaxta, lána, fram- færslukostnaöar og ráðstöfunar- tekna. Sigurjón kvað ekki ráðlegt að fara með námslán út á hinn almenna fjármagnsmarkað. Það hefði verið reynt í Danmörku með þeim afleið- ingum að fólk hefði ekki getað stað- ið undir endurgreiðslum og vöxtum er það kom út á vinnumarkaðinn og hefði danska þingið þess vegna sam- þykkt lög um styrkveitingar til þessa fólks, til að standa undir vaxtagreiðslum. Staöa sjóösins hagstæð „Eins og þjóðfélagsaðstæður eru í dag, er gert ráð fyrir því að fólk stundi nám til 25 ára aldurs, þó það hafi ef til vill stofnað til fjölskyldu um tvítugt. Við getum ekki gefist upp við aö mennta þjóðina, þvi menntun tilheyrir þjóðfélagi nútím- ans og er hluti af þroska og Ilfsham- ingju einstaklingsins," sagði Sigur- jón. „Við erum til þess að gera bjart- sýn á áriö í ár miðað við til dæmis árið í fyrra, fjárhagsstaða sjóðsins er ólíkt betri og fari þróun verðlags ekki framúr því sem við reiknum með I dag, og verðlagsþróun verði hagstæð, er staða sjóðsins betri en mörg undanfarin ár,“ sagði Sigurjón Valdimarsson, framkvæmdastjóri LÍN, að lokum. Gróðrarstöðin okkar er í næsta húsi við Hagkaup. Verið ávallt velkomin að skoða úrvalið og líta á verðið áður en lengra er haldið. Græna höndin (>róörarstöö viö Hagkaup, sími 82895. Sviöasulta 165,00 Lambasulta 225,00 Pressuö ný sviö og 'h form 278,00 Pressuö sviö sneiö, 328,00 Lundabakki 197,00 Svinasulta 175,00 Hrútspungar 265,00 Súrt hvalrengi 156,00 kr. kg kr. kg kr. kg- kr. kg kr. kg- kr. kg kr. kg. kr. kg. Súrsaöur hvalsporður, sulta 125,00 Lifrarpylsa 115,00 Blóömör 97,00 kr. kg. kr. kg- kr. kg kr. kg Sild marineruö flakiö |kr Hangikjöt soðið, sneiöar kr. kg. Harðfiskur (ýsa sérvalin) kr. kg. Smjör 0,15 grömm Bringukollar 245,00 Síld marineruö 16,50 Hangikjöt soðii 498,00 Haröfiskur (ýsa sérv 784,00 Smjör 0,15 g 4,60 Hákarl (skyr) 350,00 Hákarl (gler) 300,00 ítalskt salat 130,00 Rúgbrauö sneidd 15,20 Reykt síld 19,40 kr. kg. kr. kg. kr. kg. kr. Pk. kr. Pk. Þorrabakkinn 200 kr. Ca.700 grömm og súrmatsfat kr. 100,00. OPID TIL KL. 20 FÖSTUDAGA. OPID TIL KL. 4 LAUGARDAGA. KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 686511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.