Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985 Réttor dagslns Margrét Þorvaldsdóttir Fiskur er ekki aðeins næringarrík ftefta, hann býður einnig upp á mikla (jölbreytni í matargerd. Fiskréttur þessi, sem uppskriftin er af, er í raun fráber veislumatur og sósan — hún er í sérflokki. Fiskirúllur í karrý-rjóma- sósu fyrir 4 2 skarkolar (1 kg) 'h sítróna 1 bolli vatn 1 ten. kjúklingakraftur 'h laukur 1 tsk. karry sinnep (Dijon) 2 matsk. smjör 2 matsk. hveiti 'h Itr. rjómi salt og pipar. í uppskriftinni eru 2 kolar, þ.e. 2 stk. 1 kg. Oft er á boóstólum flakaður koli, verður þá að áætla af stærð þeirra hve mikið þarf til matar. 1. Flökin eru roðflett og skorin í tvennt, ef þau eru í stærra lagi annars eru þau látin vera heil. 2. Hreinsið þau síðan og þerrið vel. Leggið þau á fat og hellið sítrónusafanum jrfir. Sítrónu- safinn gerir fiskinn bæði bragðmeiri og þéttari í sér. Lát- ið standa um stund. Stráið síð- an salti yfir. 3. Hafið tilbúið sinnepið, fínsax- aðan lauk, og tannstöngla. Smyrjið síðan fiskinn, á hlið- inni sem snéri að roðinu, með sinnepi (ekki of lítið) og stráið lauk yfjr. Vefjið fiskinn upp í rúllur (frá þykkari endanum) og festið með 'h tannstöngli. 4. Hitið í hæfilega stórum potti vatnið með kjúklingakrafti (kemur í stað víns). Setjið fiski- rúllurnar í soðið, það flýtur ekki yfir, látið lok á pottinn og látið síðan krauma í um 10 mín. 5. Bræðið smjörið í potti og bætið hveitinu og karryinu saman við. Hellið fisksoðinu út í — ðllu í einu og þeytið vel. Að síðustu er rjómanum hrært saman við. Setjið sósuna á heitt fat eða pönnu og heitum fiskirúllunum raðað þar á. Berið fram með soðn- um grjónum og góðu hrásalati. Fiskur er mjög viðkvæm vara og fara gæði þessa réttar eftir fersk- leika hráefnisins. Alltaf á fóstudögum ÁHUGALEYSI UM KYNMÖK EINN AÐAL VANDINN — segir danski læknirinn Sören Buus Jensen, sem sérhæft hefur sig í meðferö kynlífsvanda- mála. Hér hélt hann fyrirlestur og námskeiö. HVAÐ ERU NÚTÍMABÓK- MENNTIR, HVAÐ ER NÚ- TÍMABYGGINGALIST, HVAÐ ER NÚTÍMA ... — Við lögöum þessar spurningar og fleiri fyrir nokkra fulltrúa lista hér á landi. STUTT OG STRÍTT ÚT í HIMINBLÁMANN EÐA SÍTT OG HRYNJANDI — Sagt frá hártísku karla. GERTRUD STEIN Föstudagsblaðid ergott forskot á helgina APPLE-DRIF Sértilboó Viö höfum gert samning viö CUMANA Ltd í Bretlandi um afslátt af hinum vinsælu Cumana AS 100 disk- ettudrifum fyrir Apple II+ og //e tölvur. Viö getum nú boðiö þau á: kr. 5.200.- (gengi 15.1. ’85) Þetta tilboð er háö því, aö þú pantir diskettudrif símleiöis, eða á annan hátt, fyrir 30. janúar, 1985. Drifin veröa síöan afhent um miöjan febrúar. Einstakt tækifæri fyrir skóla og einstaklinga sem vilja eignast ódýrt og vandaö drif. Verð á hráefni Fiskur (1 kg) kr. 90,00 sítróna kr. 9.50 rjómi ( 'á Itr.) kr. 23.75 Kr. 122,25 Skarkoli er á dönsku kallaður rödspætte, hann er á þýsku nefnd- ur Scholle, en á ensku nefnist hann plaice. X-Iöfóar til JLJLfólks í öllum starfsgreinum! SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, 105 Reykjavík. Símar 28300 (verslun) og 28322 (skrifstofa). , * * * * * * * * * Sl^ípháll Gömlu dansarnir frá kl. 9—1. Nýtt — Nýtt Nú byrjum viö gömlu dansana aftur. Tríó Þorvaldar og Vordís leikur. Kráarhóll opinn frá kl. 18.00 kópurinn Auðbrekku 12, Kópavogi, sími 46244. m Nektardansmærin SUSAN skemmtir í fyrsta skipti á íslandi Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar Já nú verður slegið á létta strengi í Kópnum. Pöbbinn opin frá kl. 20.00. Veriö velkomin. Bladburöarfólk óskast! Austurbær Bragagata Þingholtsstræti Sóleyjargata Miöbær 1 Vesturbær Hagamelur frá 14—40 Úthverfi Hverafold
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.