Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985
Réttor
dagslns
Margrét Þorvaldsdóttir
Fiskur er ekki aðeins næringarrík
ftefta, hann býður einnig upp á mikla
(jölbreytni í matargerd. Fiskréttur
þessi, sem uppskriftin er af, er í raun
fráber veislumatur og sósan — hún
er í sérflokki.
Fiskirúllur í
karrý-rjóma-
sósu
fyrir 4
2 skarkolar (1 kg)
'h sítróna
1 bolli vatn
1 ten. kjúklingakraftur
'h laukur
1 tsk. karry
sinnep (Dijon)
2 matsk. smjör
2 matsk. hveiti
'h Itr. rjómi
salt og pipar.
í uppskriftinni eru 2 kolar, þ.e. 2
stk. 1 kg. Oft er á boóstólum
flakaður koli, verður þá að áætla
af stærð þeirra hve mikið þarf til
matar.
1. Flökin eru roðflett og skorin í
tvennt, ef þau eru í stærra lagi
annars eru þau látin vera heil.
2. Hreinsið þau síðan og þerrið
vel. Leggið þau á fat og hellið
sítrónusafanum jrfir. Sítrónu-
safinn gerir fiskinn bæði
bragðmeiri og þéttari í sér. Lát-
ið standa um stund. Stráið síð-
an salti yfir.
3. Hafið tilbúið sinnepið, fínsax-
aðan lauk, og tannstöngla.
Smyrjið síðan fiskinn, á hlið-
inni sem snéri að roðinu, með
sinnepi (ekki of lítið) og stráið
lauk yfjr. Vefjið fiskinn upp í
rúllur (frá þykkari endanum)
og festið með 'h tannstöngli.
4. Hitið í hæfilega stórum potti
vatnið með kjúklingakrafti
(kemur í stað víns). Setjið fiski-
rúllurnar í soðið, það flýtur
ekki yfir, látið lok á pottinn og
látið síðan krauma í um 10 mín.
5. Bræðið smjörið í potti og bætið
hveitinu og karryinu saman við.
Hellið fisksoðinu út í — ðllu í
einu og þeytið vel. Að síðustu er
rjómanum hrært saman við.
Setjið sósuna á heitt fat eða
pönnu og heitum fiskirúllunum
raðað þar á. Berið fram með soðn-
um grjónum og góðu hrásalati.
Fiskur er mjög viðkvæm vara og
fara gæði þessa réttar eftir fersk-
leika hráefnisins.
Alltaf á fóstudögum
ÁHUGALEYSI UM KYNMÖK
EINN AÐAL VANDINN
— segir danski læknirinn Sören Buus Jensen,
sem sérhæft hefur sig í meðferö kynlífsvanda-
mála. Hér hélt hann fyrirlestur og námskeiö.
HVAÐ ERU NÚTÍMABÓK-
MENNTIR, HVAÐ ER NÚ-
TÍMABYGGINGALIST, HVAÐ
ER NÚTÍMA ...
— Við lögöum þessar spurningar og fleiri fyrir
nokkra fulltrúa lista hér á landi.
STUTT OG STRÍTT ÚT í
HIMINBLÁMANN EÐA SÍTT
OG HRYNJANDI
— Sagt frá hártísku karla.
GERTRUD STEIN
Föstudagsblaðid ergott forskot á helgina
APPLE-DRIF
Sértilboó
Viö höfum gert samning viö CUMANA Ltd í Bretlandi
um afslátt af hinum vinsælu Cumana AS 100 disk-
ettudrifum fyrir Apple II+ og //e tölvur.
Viö getum nú boðiö þau á: kr. 5.200.- (gengi 15.1. ’85)
Þetta tilboð er háö því, aö þú pantir diskettudrif
símleiöis, eða á annan hátt, fyrir 30. janúar, 1985.
Drifin veröa síöan afhent um miöjan febrúar.
Einstakt tækifæri fyrir skóla og einstaklinga sem
vilja eignast ódýrt og vandaö drif.
Verð á hráefni
Fiskur (1 kg) kr. 90,00
sítróna kr. 9.50
rjómi ( 'á Itr.) kr. 23.75
Kr. 122,25
Skarkoli er á dönsku kallaður
rödspætte, hann er á þýsku nefnd-
ur Scholle, en á ensku nefnist
hann plaice.
X-Iöfóar til JLJLfólks í öllum starfsgreinum!
SMITH &
NORLAND HF.,
Nóatúni 4, 105 Reykjavík.
Símar 28300 (verslun)
og 28322 (skrifstofa). ,
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Sl^ípháll
Gömlu dansarnir frá kl. 9—1.
Nýtt — Nýtt
Nú byrjum viö gömlu
dansana aftur.
Tríó Þorvaldar og
Vordís leikur.
Kráarhóll opinn frá kl. 18.00
kópurinn
Auðbrekku 12, Kópavogi, sími 46244.
m
Nektardansmærin
SUSAN
skemmtir í fyrsta
skipti á íslandi
Hljómsveit
Birgis Gunnlaugssonar
Já nú verður slegið á létta
strengi í Kópnum.
Pöbbinn opin frá kl.
20.00.
Veriö velkomin.
Bladburöarfólk
óskast!
Austurbær
Bragagata
Þingholtsstræti
Sóleyjargata
Miöbær 1
Vesturbær
Hagamelur frá
14—40
Úthverfi
Hverafold