Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985 Sjónarmið handknattleiks- deildar Gróttu á Svafarsmáli — eftir Marinó G. Njálsson Vegna greinar, sem birtist í Morgunblaðinu 18. janúar sl. vil ég undirritaöur fyrir hönd stjórn- ar handknattleiksdeildar Gróttu, fá að lýsa því, sem í raun og veru geróist í máli Svafars Magnús- sonar, undanfara þess og stööu. Á siöasta ársþingi HSl voru geröar miklar breytingar á lögum og reglugeröum HSÍ. Þar á meöal var reglum um félagaskipti ger- breytt. Af þeim sökum þótti stjórn HSÍ, eöa a.m.k. einum stjórnar- manna, ástæöa til þess aö senda íþróttafélögunum hinar nýju reglur um félagaskipti. Þeir, sem fylgdust meö ársþinginu, sáu strax aö bréf- iö var ekki í fullu samræmi viö samþykktir þingsins, heldur voru þarna komnar aö mestu leyti tillög- ur Friöriks Guömundssonar, fyrr- verandi formanns HSÍ, og Jóns Er- lendssonar, fyrrverandi varafor- manns. Þessar tillögur voru sam- þykktar meö ákveönum breyting- um á þinginu. Hvers vegna er veriö aö minnast á þetta? Vegna þess aö ég tel þetta bréf varöandi nýjar reglur um félagaskipti vera aöal- orsök þess hve illa fór meö félaga- skipti Svafars Magnússonar. En snúum okkur nú aö máli hans. Um miðjan júlí kom Svafar til min og sagöi Víkinga hafa komiö aö máli viö sig og beöiö sig um aö skipta yfir í Víking. Ég baö hann um aö hugsa máliö, því okkur í Gróttu er auövitaö óljúft aö missa efnilega leikmenn, þó svo viö reyn- um aldrei aö standa í vegi fyrir þeim. Þá meðal annars sýndi ég honum bréf HSÍ um félagaskipti, en lét þaö fylgja meö aö ég vissi aö þetta bréf væri ekki samhljóöa samþykktum ársþingsins, en ég væri ekki alveg viss hvaöa liöir þess væru vitlausir. Grunaöi aö ákveönir veigamiklir liöir gætu ver- iö þaö. En ég sagöi honum aldrei aö þaö væri mitt álit aö hann mætti leika meö einu félagi á hér- aösmóti og öðru á íslandsmóti, heldur eingöngu að það stæói í títtnefndu bréfi. Ekkert geröist síöan í málinu frá þvi aö Bogdan fór út meö landsliöinu þar til á haustdögum. Svafar æföi meö Gróttu og var bara eins og hver annar maöur í hópnum. Þar sem hann var einn af betri mönnum liðsins, var hann sjálfsagöur í liö og þurfti ekki aö beita hann nein- um fortölum, eins og haft er eftir Jóni H. Magnússyni í greininni 18. janúar sl. Lék Svafar síöan í öllum leikjum Gróttu á Reykjanesmótinu. Eftir Reykjanesmótiö byrjuöu svo öll vandræöin. Svafar kom til mín og tilkynnti aö Víkingar (Bogd- an) hefðu enn á ný beöiö sig aö skipta yfir og hann ákveöiö aö gera þaö. Þetta var viku fyrir fyrsta leik Gróttu á islandsmóti, þ.e. í lok undirþúningstímabils. Þarna var eitt af „stóru félögunum" enn einu sinni aö sækjast eftir lykilmanni frá ein j af „litlu félögunum". Ástæöan, ViVingum fannst þeim ekki ganga nógu vel á Reykjavíkurmótinu! Viö i Gróttu vorum ekki sátt viö þetta, en vildum samt ekki setja Svafari stólinn fyrir dyrnar, enda haföi hann alltaf reynst félaginu góöur liösmaöur og viö gátum vel skiliö aö leikmaöur heföi hug á aö spreyta sig í 1. deild og þaö strax. Ég skrifaði því upp á félagaskiptin, en benti Svafari jafnframt á að ekki væri ennþá komiö á hreint hvaöa reglur væru í gildi um fé- lagaskipti. Þ.e. hvort leikmaöur mætti leika meö einu félagi á hór- aösmóti og ööru á Islandsmóti, eins og stóö í bréfinu frá því í júní, eöa hvort leikmaður mætti aöeins leika meö einu félagi á leiktímabili Marínó G. Njálsson (frá 1. sept. til. 31. águst) eins og breytingartillagan á ársþingi hljóö- aöi upp á. Þaö haföi nefnilega komiö i Ijós aö segulbands- upptökur af málflutningi á ársþingi höföu misheppnast og þingritari haföi ekki enn treyst sér til aö skila þinggerö (sem þurfti ekki aö teljast óeölilegt). Raunar treysti enginn sér til aö skera úr um hvaö gilti. Framkvæmdastjóri HSÍ gaf meira aö segja út yfirlýsingu um mán- aöamótin sept.-okt. aö HSÍ treysti sér ekki til aö skera úr um hvaöa reglur giltu fyrr en þinggerö lægi fyrir. Því var þaö aö ég baö fram- kvæmdastjóri HSÍ aö taka viö fé- lagaskiptaeyöublaöi Svafars meö þeim fyrirvara aö félagaskiptin yröu ekki látin fara í gegn nema Svavar fengi örugglega leikheimild meö Víkingi á yfirstandandi Is- landsmóti. Um miöjan október skilar þingritari loks af sér þing- gerö og þá kemur í Ijós aö áöur- nefnd breytingartillaga haföi veriö samþykkt, sem þýddi aö Svafar gat ekki fengiö leikheimild meö Víkingi þetta keppnistímabil. Þarna heföi legiö beinast viö aö rifta félagaskiptunum, en þaö vildu Víkingar ekki sætta sig viö og er nú komið aö hlut stjórnar hand- knattleiksdeildar Víkings. Hvaö hún geröi, er okkur Gróttu- mönnum ekki alveg Ijóst. Öll sam- skipti Gróttu og Víkings fóru í gegn um Svafar og því gátum viö ekki fylgst nákvæmlega meö gangi mála á hinum bænum. En þar sem viö vildum aö Svafar yröi löglegur meö því félagi, sem hann vildi leika með, geröum viö allt til aö svo yrði. Var ég meðal annars beöinn um aö skjalfesta þann vilja Gróttu. Næsta sem viö vitum er aö málið er komiö inn á borö hjá stjórn HSl. Jón H. Magnússon, formaöur HSÍ, hefur samband viö mig og spyr hvaö Grótta vilji aö gert sé í mál- inu. Ég lýsi því enn yfir viö hann aö úr því sem komiö væri, teldum viö heppilegast aö Svafar fengi leik- heimild með Víkingi jjetta keppnis- tímabil og teldum aö stjórn HSÍ gæti veitt slíka heimild. Máliö var afgreitt á fundi 12. nóvember sl. þar sem meöal annars var lögö fram yfirlýsing mín fyrir hönd Gróttu. Eftir aö stjórn HSl haföi veitt leikheimildina, kæröi Þor- björn Jónsson, varformaöur hand- knattleiksdeildar Gróttu, stjórnina fyrir þetta. Enda virtist þá Ijóst aö ekki væru öll kurl komin til grafar enn og okkur var mjög í mun aö fá botn í þetta mál sem fyrst. Þaö sem vakti fyrir okkur meö þessu var aö fá umfjöllun dómstóls HSl um máliö áöur en Svavar hæfi aö leika meö Víkingi. Þannig væri hægt aö koma í veg fyrir aö heilt keppnistímabil færi forgöröum hjá honum, ef hann yröi seinna dæmd- ur ólöglegur meö Víkingi, og hann gæti þá snúiö aftur í Gróttu. Kær- unni var vísaö frá, þar sem dóm- stóllinn taldi sig ekki hafa lögsögu yfir ákvaröanir stjórnar HSÍ, nema á þær reyndi í leik! Þaö sem síöan gerist er aö Svafar leikur nokkra leiki meö 1. og meistaraflokki Víkings, m.a. á móti Val í 1. deild í leik sem Viking- ur vinnur. Valsmenn kæröu Vík- inga fyrir aö nota ólöglegan leik- mann og nú gat dómstóllinn fjallaö um máliö! Svafar var dæmdur ólöglegur meö Víkingi og þannig standa málin i dag. Þaö er Ijóst aö ástæöa alls þessa er bréf þaö em sent var fé- lögunum í júní í fyrra. Stjórn hand- knattleiksdeildar Víkings mátti samt sjá, aö eftir aö reglugeröir voru komnar á hreint um miöjan október gat Svafar Magnússon ekki fengiö leikheimild nema eftir einhverjum krókaleiöum og jafnvel þaö var ekki víst. Því heföi veriö skynsamlegast aö láta félagaskipt- in ganga til baka. En fyrst þetta fór nú áfram þá finnst okkur aö reyna eigi til þrautar. Lög HSÍ gefa stjórninni ákveöiö svigrúm til aö veita jafnvel undanþágur, ef þörf þykir. Þar sem fjallað er um starfssviö stjórnar segir m.a. aö þaö sé stjórnarinnar aö „setja nauösynleg bráöabirgöaákvæöi" og „skera úr ágreiningi um hand- knattleiksmál". Aö áliti stjórnar handknattleiksdeildar Gróttu ættu þessi tvö atriöi aö vera nógu sterk til jjess aö veita stjórn HSÍ heimild til aö veita undanþágu, sérstak- lega þar sem mistökin eru jafnmikil og raun ber vitni. Marinó G. Njélsaon er formaöur stjórnar hand- knattleiksdeildar Gróttu. • Bryndls Hólm Þrír á innan- hússmeistara- mót Noregs! ÞRÍR landsliösmenn í frjáls- íþróttum eru á förum til Nor- egs, þar sem þeir keppa á norska innanhússmeistara- mótinu í frjálsíþróttum sem haldiö veröur 2.—3. febrúar næstkomandi. Eru þaö Krist- ján Gissurarson KR, Gísli Sig- urðsson ÍR og Bryndís Hólm ÍR. Kristján, Gisli og Bryndís eru styrkt til feröarinnar af félögum sínum og Frjálsíþróttasam- bandinu. Keppir Kristján í stangarstökki, Gísli í stangar- stökki, grindahlaupi og fleiri greinum og Bryndís í lang- stökki. Islenzkir frjálsíþróttamenn hafa keppt á norska innanhúss- meistaramótinu í nokkur und- anfarin ár og jafnan staöiö sig meö sóma, ýmist sigraö í sínum greinum eöa veriö í verölauna- sætum. • Svafar Magnússon. Fórnarlamb mannlegra mistaka? Mikkelsen ánægður eftir Baltic-keppnina FrA JÁhenni Inna fiunnertiuni fráfftmanni llArnunhlaAaina í Vaatiir-bW«knlnnHi Frá Jóhanni Inga Qunnaraayni, fréttamanni Morgunbiaóaina í Vaatur-Þýakalandi. Heimsmeistarar Sovétmanna sigruöu í Baltic-keppninni í hand- knattleik sem lauk um síóustu helgi. Sovétmenn sigruöu Pól- verja í síöasta leiknum, 25:24. Lió- in uróu jöfn aó stigum en marka- tala heimsmeistaranna var hag- stæðari. í síöustu umferð mótsins mætt- ust einnig Austur-Þjóöverjar og Danir og sigruöu þeir fyrrnefndu, 30:27. Þá sigraöi B-liö Pólverja Svía, 29:20. Keppnin fór fram í Póllandi. Leif Mikkelsen, þjálfari danska landsliösins, sagöi eftir aö keppn- inni lauk, aö hann væri nokkuö ánægöur með árangur liös síns, hann heföi búist viö fjóröa sætinu. „Eftir þessa leiki er ég sannfærður um aö Danir eru enn meöal bestu þjóöa heims í handknattleik. Þegar viö leikum meö okkar sterkasta liö Lokastaöan getum viö leikiö jafn vel á góöum varö þessi: degi og lið Sovétríkjanna og Rúm- Sovétríkin 5 eníu," sagði Mikkelsen. Pólland 5 Hann sparaöi ekki stóru oröin: A-Þýskaland 5 „Sannleikurinn er sá aö viö hefö- Danmörk 5 um alveg eins getað sigraö i þess- Pólland-B 5 ari keppni, þó viö værum ekki meö Svíþjóö 5 okkar besta liö. En þaö heföi ekki i framhaldi af veriö gott fyrir okkur aö ná hag- árangri þar, og stæöari úrslitum nú en viö geröum — þessar austantjaldsþjóöir eru nú aö komast í toppæfingu fyrir B-keppnina í Noregi í næsta mán- uöi. En þaö munaöi litlu aö viö ynnum A-Þjóöverja. Ef ekki heföi komiö til hrun hjá mínum mönnum síöustu 15 mínúturnar heföum viö sigraö." i leiknum um helgina, gegn A-Þjóöverjum, lék Hans Erik Hattesen frábærlega í vinstra horninu, og Bjarne Simonsen átti einnig mjög góöan ieik á línunni. „Þaö er fyrst og fremst vörnina sem þarf aö laga. Þaö segir sig sjálft. Lið sem skorar 27 mörk á að vinna þann leik — þaö er engan veginn nógu gott að fá á sig 30 mörk," sagöi Mikkelsen. í Baltic-keppninni 114:101 8 122:114 8 109:109 5 109:112 4 111:114 3 104:119 2 þessari keppni, og fullyröingum Mikk- 1 1 1 0 elsen, mætti segja aö Island væri nú einnig meöal fremstu hand- knattleiksþjóöa heims. island sigr- aöi og geröi jafntefli viö Danmörku ytra á dögunum og tapaöi með einu marki gegn Austur-Þjóð- verjum. Þaö mætti kannski gera sér vonir um gott gengi liösins í A-keppni heimsmeistaramótsins í Sviss á næsta ári. Arni iþrottamaður ársins í Eyjum! SUNDKAPPINN Arni Sigurósson var kjörinn íþróttamaöur Vest- mannaeyja áriö 1984. Árni Sig- urösson var meöal keppenda á sumarólympíuleikunum í Los Angeles og vann góö sundafrek á siðasta ári. Árni hefur lengi veriö i fremstu röð íslenzkra sundmanna og er enn í framför. Árni æfir nú af miklu kappi og mun án efa bæta árangur sinn á árinu. Hann þykir vera mjög samviskusamur viö æfingar og mikill keppnismaöur. J>1 o vij nnlilnti 1 mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.