Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÍIAR 1985 ómar í Fram? ALLAR líkur eru á því, skv. áreiðanlegum heimildum Morg- unblaðsins, að Ómar Torfason, landsliðsmaöur í knattspyrnu, leiki með Fram á sumri kom- anda, og muni því tilkynna fé- lagaskípti úr Víkíngi á næst- unnL Ómar, sem er Isfiröingur, er 25 ára aö aldri og hefur leikiö á ann- an tug A-landsleikja fyrir hönd íslands. Hann er sterkur miövall- arleikmaöur og hefur veriö ein styrkasta stoö Víkingsliösins undanfarin ár. Ómar hefur leikiö meö Víking- um síöastliöin sex keppnistímabil en áöur lék hann meö íþrótta- bandalagi isafjarðar. • Ómar Torfason í leik með Víkingi. Klæöist að öllum líkind- um Fram-búningnum í sumar. • Leikmenn hollenska liðsins Herchi eru likamlega sterkir og leika grófan handknattleik. Hér séet einn þeirra rffa í hendina á Þorgils Óttar í fyrri leik liðanna. Þorgils sagöi að mjög erfitt heföi veriö að leika á línunni, þar sem sífellt var brotið ólöglega og gróft á honum. Glímumótin framundan BIKARGLÍMA Glimusam- bandsíns veröur haldin 24. febrúar næstkomandi. Mán- uöi síöar, 24. mars, fer Landsflokkaglíman fram og 14. apríl verður Sveitaglíma íslands háð. Öll þessi mót veröa í Fimleikasal Mela- skóla. islandsgliman verður hald- in 27. februar og fer hún aö þessu sinni fram á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu. Þátttökutilkynningar veröa aö berast til stjórnar Glímu- sambandsins vlku fyrir hvert mót. Komast tvö íslensk lið í 4ra liða úrslit?: „Síðari leikurinn verður mjög erfiður fyrir okkur“ segir Guðmundur Magnússon, ■ W Daníel varð í áttunda sæti ÍSLENSKU alpagreinamennirnir sem eru á keppnis- og æfinga- ferðalagi í Evrópu kepptu í gær- dag í Bergen í V-Þýskalandi. Daníel Hilmarsson náði bestum árangri íslensku skíðamannanna, varð I áttunda sæti. Fékk hann 55,17 FIS stig út úr mótinu en þaö er bestí árangur sem hann hefur náð út úr svona alþjóðlegu stiga- móti á vegum FIS. UM næstu helgi veröa tvö íslensk handknattleiksliö í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik. Bikarmeistarar Víkings heyja sína baráttu á heimavellí er þeir leika tvo leiki gegn bikarmeisturum Júgóslava, en íslandsmeistarar FH leika síðari leik sinn í Evrópu- keppni meistaraliða í Hollandi. Bæði liðin eiga góða möguleika á að komast í fjögurra liöa úrslit Evrópukeppninnar en ef slíkt geríst veröur það í fyrsta skipti í sögu íslensk handknattleiks. „Þaö er alveg Ijóst aö viö FH-ingar erum ekki komnir áfram í fjögurra liöa úrslitin. Síöari leikur- inn veröur mjög erfiður fyrir okkur/ sagöi þjálfari liösins, Guö- mundur Magnússon. „Viö sigruöum stórt í fyrri leikn- um, en slík dæmi eru oft fljót aö snúast viö. Hollensku leikmennirn- ir eru líkamlega sterkir og fljótir og leika grófan handknattleik. Ég býst því viö höröum leik í Hollandi. Viö höfum undirbúiö okkur eins vel og kostur er og munum fara meö því hugarfari í leikinn aö sigra Ná sem bestri heildarút- Keppt var í svigi og var Sami Tilkanen, Finnlandi, sigurvegari. Hann fékk tímann 119,72 sek. Annar varö Hofer W., Austurríki, á 120,32 sek. Daníel fékk tímann 122,20 og í 18. sæti varö Guö- mundur Jóhannsson 126,84, Árni Þór var dæmdur úr leik. Skíöa- mennirnir keppa í svigi aftur í dag. Síöan fara þeir til Júgóslaviu og taka þátt í tveimur mótum. komu. Þaö ma segja aö síöari hálf- leikurinn sé eftir. Þvi miöur þá gengur stórskytta okkar Hans Guömundsson ekki heill til skógar. Hann er tognaöur í öxl og óvíst hvort hann geti leikiö meö af full- um krafti í Hollandi. Sveinn Braga- son kemur hinsvegar inn í liöiö aft- ur. Viö erum hóflega bjartsýnir á hagstæö úrslit. En auövitaö von- umst viö eftir því aö þaö góöa far- arnesti sem viö erum meö í poka- horninu, átta mörk, dugi okkur.“ 30 stuöningsmenn FH til Hollands Eins og skýrt hefur veriö frá þá eru Samvinnuferöir Landsýn meö hópferö á leikinn. Munu rúmlega 30 manns hafa látið skrá sig í ferö- ina. FH-ingar fá því stuöning frá íslenskum áhorfendum í Hollandl. FH-inga „Þaö verður frábært aö hafa ís- lenska áhorfendur á pöllunum. Ég er ekki í nokkrum vafa um aö þeir fara létt meö aö yfirgnæfa hol- lensku áhorfendurna," sagöi Guö- mundur þjálfari. — ÞR. Þrír fóru á Evrópuþingið ARSÞING Evrópulanda í hand- knattleik hefst innan tíðar í ísrael og þar munu sitja þrír fulltrúar íslands þeir Jón Hjaltalín Magn- ússon (ormaður HSÍ, Jón Er- lendsson framkvæmdastjór HSÍ og Rósmundur Jónsson stjórnar- maöur í sambandinu Þeir fóru utan í gærmorgun. Sovétríkin vinna sín • Daníel Hilmarsson náði sfnum besta árangri til þessa í gærdag á skiðamóti f Bergen f V-Þýskalandi. Hann hlaut 55,17 alþjóðleg stig úf úr keppni í svigi og varð í áttunda sæti. Danfei keppir aftur í dag. fyrstu gullverðlaun í GÆR miðvikudag var keppt í 4x5 km göngu kvenna á heims- meistaramótinu í skíðaíþróttum sem fram fer í Seefeld í Austur- ríki. Sovétmenn fengu sín fyrstu gullverölaun er sveit Sovétríkj- anna sigraði í sveitakeppninm í göngu kvenna í gær. Anfissa Romanova, sem gekk síðasta sprettinn fyrir Sovótríkin, datt er hún átti skammt eftir i markiö, og tapaöi viö þaö 7 sek- úndum Þaö dugöi þó ekki norsku sveitinni til aö ná forystu. en heföi sennilega dugaö ef norska stúlkan Berit Aunli. sem gekk síöasta sprettinn fyrir þær. heföi ekki gengiö meö brotinn staf. braut stafinn fljótlega eftii aö hún hóf sinn sprett. Sovéska sveitin sem þær Tamara Tichonowa, Raisa Smet- anina, Lilia Vassiltchenko og Anfissa Romanova skipuöu, fékk tímann 1:04.50,1 min. í ööru sæti var norska sveitin, sem skipuöu þær: Anette Boee, Anne Jahren, Grete Nykkelmo og Berit Aunli, fékk tímann 1:04.58,3 min. f þriöja sæti var svo sveit Austur- Þýskalands, fékk tímann 1:05.57,0. Fjóröa sæti kom í hlut Finn- lands þær gengu á tímanum 1:06.32,0 min. f fimmta sæti var lit Tékkóslóvakíu, fókf tímann 1:07.02,6 min., n;. 6 var liö Sviss og nr. 7 liö Svíþjóðai.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.