Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985 iCJORnU' ípá HRÍ,TURINN lUm 21. MARZ—19.APRIL Góöur vinnudagur gcti farió til eiiutkú ef þú blustar á rád vÍBBufélaga þiBBL Eiuhver uá- koutiBB þér vill fá peaÍBga að láni. Þaó er allt í lagi aA lána vini i naué en mundu aA skrifa þaA niAur hjá þér. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl K'orAastu gjörAir sem leiAa til slúAurs í dag. ÞaA borgar sig ekki aA fá illt umtal. Ástamálin gaaga vel svo framarlega sem þú ert þolinmóAur og tillitssam- ar. Vertu heima í kvöld. h TVÍBURARNIR 21.MAI-20.JÚNI ÁhrifamikiA fólk mun hrífast af trjíglyudi þínu í dag. NotfrerAu þér þaA til hlítar. Ef þú ctUr aA breyU eitthvaA til þá hugsaAu þig tvhnrar um. FarAu út aA skemmU þér i kvöld. m KRABBINN <9* 21.JCNI-22.JCL1 TakU enga áhættu í sambandi viA fjánnálin í dag. ÞaA besU sem þú getur gert er aA bíAa og sjá Ul. Reyndu aA sneiAa hjá öllu rifrildi í dag og vertu blíAur á manninn. Vertu beima í kvöld. UÓNIÐ 2S. jCLl-22. ÁGCST ÞetU verdur góóur dagur því þú og ástvinir þínir eru greinilega á somu bjlfýulengd. Ger&u áætÞ anir fyrir stutt ferftalög eóa ein- hverja aóra skemmtun. Varaðu þif! samt á aó eyða ekki of mikl- um peningum. MÆRIN ), 23. ÁGCST-22. SEPT. Andinn kemur yfir þig í dag. Taktu ekki of fljótfærnislegar ákvarðanir það borgar sig aldrei. Skiptu því ekki um vinnu án þeas að hugsa þig vel um. íhugaðu málið í kvöld með fjöl- skyldunni. Qk\ VOGIN W/lSTÁ 23. SEPT.-22. OKT. FarAu snemma á fætur í dag og láttu bendur standa fram úr ermnm. Þú getur vænst þess aA hitta áhrifamikiA fólk sem mun gera þér góAan greiAa. VaraAu þig á aA eyAa of miklu. Vertu heima í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þetta verAur viAburAasnauður dagur en Ijósi punkturinn er aA hann verAur laus viA öll vanda- mál. Heimsæktu nána vini þina og ræddu um lífsins gagn og nauósynjar. FarAn I leikhús i kvöld. ItÍM BOGMAÐURINN IStVin 22. NÓV.-21. DES. Áhugavekjandi tækifæri bíAa þín ef þú byrjar daginn snemma. Vertu ekki alltaf svona leyndardómsfullur þaA borgar sig ekki alltaf. Ilndir- búóu þig fyrir morgundaginn i kvöld. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ættingjar þtnir munu ræAa viA þig nm áætlanir sem þeir hafa i huga. HlusUAu ekki á ræAur fé laga þinna um auAfenginn gróAa. Fjölskyldumálin verAa betri meó hverjum deginum. a VATNSBERINN 20.JAN.-I8.FEB. ÞetU verAur góAur dagur til hvers kyns áætlana. GerAu til dæmis áætlun um líkamsþjálf an. Fjölskyldan getur öll tekiA þótt í áætlanagerAinni. FarAu i langa gönguferA i kvöld. % FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu oðffætinn í nærveru ailar í dMg. Og þá aéraUklega sálu þíns. Hann er eitthvað dapur í dMg. Vinnan bætir þó daginn þv hún verður Hérlega upplífgandi Farðu út að viðra í kvöld. X-9 LJÓSKA TOMMI OG JENNI pÓ 6ETU1Z VEITT MtyS AlEiP ANNAN FOTIHN í 6ETUK VEITT MÚS MEÐ AbJNAN FÓT- ÍNN i AluNNlNlJÁÁ FERDINAND Viltu ekki láta tæma ruslafbl Ábyggilega eintomar ágaetis- una þína, fröken? Nú, ein- einkunnir, er það ekki? Ha Kg féll!?! kunnaspjaldið mitt ... er það Ila lla' tilbúið? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Það er hart að græða ekki á spili eins og þessu. Maður stel- ur sögninni af andstæðingun- um og vinnur rinn bút í róleg- heitum þegar þeir eiga ísköld sjö hjörtu. Og spilið fellur!" Eitthvað á þessa leið mælt- ist breska spilaranum Tony Forrester eftir sveitakeppnis- leik og átti við eftirfarandi spil: Norður ♦ 86 V Á10854 ♦ Á7 ♦ ÁG98 Austur ♦ G932 V- ♦ DG8542 ♦ 1063 Suður ♦ ÁD7 VDG97 ♦ 3 ♦ KD754 Forrester og félagi hans nota sagnvenju sem Forrester telur sig vera höfund að, sem felst í því að opna á tveimur hjörtum með skiptinguna 4-4- 4-1 og opnun. Einspilið getur verið hvar sem er nema í hjarta. Forrester var með vesturspilin og kaus að vekja á tveimur hjörtum þótt aðeins vantaði á styrkinn. Norður passaði og austur sagði tvo spaða, sem enginn hafði neitt við að athuga. Austur fékk átta slagi og tók fyrir það 110. Á hinu borðinu fylgdu sagn- ir eðlilegri farvegi: Veutur Norður Austur SuAur Pass I hjarta Pass 3 lauf Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass 6 lauf Allir pass Austur gerði rétt í því að dobla ekki til að biðja um út- spil í hjarta. Hann var eðlilega hræddur um að samningnum yrði þá snarlega breytt í sex hjörtu. Og vestur var líka vel vakandi, sá vandamál austurs fyrir sér og spilaði út hjarta. Austur trompaði og sendi spaða til baka, sem sagnhafi varð að svína. Spaðakóngurinn átti þann slag og önnur stunga sá um að taka slemmuna tvo niður, eða 100 í A-V, þannig að spilið féll. Skrítið spil bridge. SKÁK Vestur ♦ K1054 ♦ K632 ♦ K1096 ♦ 2 Umsjón: Margeir Pétursson í keppni í Sviss um sæti á millisvæðamóti kom þessi staða upp í skák þeirra Trepp, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðameistarans Wirthen- sohn. 26. Bxg6! — hxg6, 27. Hxg6+ — fxg6, 28. Dxg6+ - KH8, 29. DH6+ — Kg8, 30. Dxe6 — Kg7, 31. DH6+ - Kg8, 32. Dg6+ - KH8, 33. He4 — Dd7, 34. e6 og svartur gafst upp. Svisslend- ingar fá einn mann beint á millisvæðamót þar sem þeir halda slíkt mót I vor. Alþjóð- legi meistarinn Partos, sem er aðfluttur frá Rúmeníu, sigraði með 3 v. af 5 mögulegum. Næstir urðu Huss, Hug, Trepp og Schauwecker með 2'/i v. og Wirthensohn rak lestina með 2 v. Partos teflir því á milli- svæðamótinu í Biel í vor, en tveir hinna fá að spreyta sig að nýju á svæðamóti í ísrael sem hefst 2. febrúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.