Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985 55 - Asgeir frá keppni vegna meiðsla Knattspyrnukappinn Ás- geir Sigurvinsson varð fyrir því óhappi í gærmorgun að meiðast á hné i æfingu og eru allar líkur á því að hann veröi frá keppi í a.m.k. 2—3 vikur. „Þetta var mjög slysalegt," sagöi Asgeir í samtali viö íþróttasíöuna í gær. „Viö vor- um á inniæfingu þegar ég varö fyrir þessum meiöslum. Ég fór strax til læknis og hann sagöi aö liöbönd heföu togn- aö. Ég verö aö taka því rólega næstu vikurnar og missi hugsanlega af einhverjum leikjum, það fer allt eftir veör- inu. Annars hefur óheppnin elt Stuttgart í vetur, viö erum núna fjórir á sjúkralista, ég Buchwald, Makan og Scháf- er,“ sagöi Ásgeir aö lokum. Tottenham áfram Frá Bob Honnetty, frélta- rilara Mbl. í Englandí. TVEIR leikir fóru fram í enska Mjólkurbikernum í gærkvöldi. Ipswich — QPR 0:0 og verða þeir aö leika aö nýju á mánudag. Watford — Sunderland 0:1. Fjórir leikir voru FA Cup: Charlton — Tottenham 1:2 Norwich — Birmingham 1:1 Crystal Palace — Millwall 1:2 Huddersf. — Wolves 3:1 Blackb. — Portsm. frestað Wigan — Chelsea frestaö Þaö veröur því Tottenham sem mætir Liverpool á An- field á sunnudag. Valur - B vann ÍA TVEIR LEIKIR fóru fram í bikar- keppni Handknattleikssambands íslands í gærkvöldi. Leikirnir fóru fram í Seljaskóla. Fyrst léku KR og Þór frá Vest- mannaeyjum, og unnu KR-ingar með 18 mörkum gegn 14 mörkum Þórara. Síöari leikurinn var viður- eign Vals (B-lið) og ÍA. Þeim leik lauk með sigri Valsmanna sem skoruðu 29 mörk gegn 23 mörk- um Akurnesinga. Morgunbteðið/Simamynd frá Mora, AP. • Það tók jötuninn Jón Pál Sigmarsson aöeins 30 sek. aö draga þennan 8 tonna trukk 30 metra í gær í keppninni um titilinn sterkasti maöur heims. Jón Páll sigraöi í þessari grein og tveimur til viðbótar í gær. Eins og sjá má var snjór á jörðu og því verra að eiga við dráttinn. /Ptlð mpr oA cii lyo hocco ^Malld 11 Ivl CIU Wll jíd puood ivaria „Þetta gekk Ijómandi vel hjá mér t dag, og ég er bjartsýnn á fram- haldiö. Þér að segja þá ælta ég mér að taka þessa karla, ég er oröinn þreyttur á þvi aö vera númer tvö,“ sagöi Jón Páll Sigmarsson í spjalli viö blm. Mbl. í gærkvöldi, en hann tekur þátt í keppninni um titilinn „Sterkasti maöur heims“. Keppni þessi fer fram í Mora í Svíþjóö og eru keppendur átta frá íslandi, Svíþjóð, V-Þýskalandi, Kanada, Hol- landi, Bretlandi, Bandaríkjunum og Jóni gekk mjög vel í gærdag, hann sigraöi í þremur greinum af fjórum sem keppt var í og setti tvö heimsmet. Hann er meö forystu í keppninni eftir fyrri dag. Fyrsta þrautin sem lögö var fyrir krafta- karlana var aö draga 8 tonna trukk 30 metra vegalengd. Jón náöi þessum tíma, fór vegalengdina meö bílinn á 30 sekúndum. Hol- lendingurinn Volders varö annar, var um 40 sekúndur. Síöan var keppt í trjástofna- kasti. Jón fór létt meö aö setja heimsmet í greininni, kastaöi rúm- lega tuttugu metra. Ekki var hægt aö fá nákvæma lengd á kastinu í Kenya. gær. En Jón staöfesti aö um heimsmet heföi veriö aö ræöa. Capes Bretlandi varö annar meö 16 metra kast. I þriöju greininni var lyft grjóti, eöa björgum, eins og Jón oröaöi þaö. „Ég lyfti gríöarstóru bjargi sem var 125 kg aö þyngd yfir höf- uö mér. Þarna var um heimsmet aö ræöa. Sigur minn var í höfn svo ég reyndi ekki viö eina steininn sem var eftir. Hann var 134 kg. Ég heföi haft hann," sagöi Jón. Capes Bretlandi varö annar, eftir haröa keppni viö Jón. i fjóröu greininni áttu kapparnir aö halda úti meö beinum örmum 25 kg leikfangahesti. Rass og heröar uröu aö nema viö vegg. Jón varö í ööru sæti, hélt hestinum í 45 sekúndur. Voldes frá Hollandi sigr- aði, hélt hestinum í 46 sekúndur. I dag veröur keppt í þremur greinum. Fyrsta keppnisgreinin felst í því aö draga eöa ýta á undan sér 400 kg þungum sleöa 80 metra vegalengd. Sá sem bestum tíma nær, sigrar. Síöan veröur keppt í aö hlaöa átta stórum ísklumpum sem eru 80 kg aö þyngd hver á vörubíl. Hlaupa á meö ísinn stutta leiö aö bílunum. Þá veröur keppt í bekkpressu. Þó ekki venjulegri, því lyfta á trjábolum. Síöan fara kepp- endur í sjómann. „Ég er mjög vel upplagður og allt hefur gengiö aö óskum, óg vona aö gömul meiösl fari ekki aö taka sig upp. Þaö er næstum þaö eina sem gæti sett strik í reikning- inn,“ sagöi Jón. „Þaö er aö vísu nokkur pressa á mér. Ég veit aö margir ætlast til aö ég sigri. Keppni þessi hefur hlotiö mikiö umtal og hér eru þrjár sjón- varpsstöövar sem taka keppnina upp og senda út. Breska stööin BBC, sænska sjónvarpiö, holl- enska sjónvarpið og stöö frá V-Þýskalandi. Ég er nýbúinn aö borða, en fór svo í baö. Ég er á leið niður í matsal aftur til aö snæöa til aö reyna aö bæta upp matarleysiö í dag. Síöan fer ég aö sofa og safna kröftum fyrir átökin á morg- un. Þá verður maöur aö taka á öllu sem maöur á til. Leysa allt úr læö- ingi. Ég vii koma á framfæri miklu þakklæti til allra heima sem studdu mig í þessa keppni. Þaö var ómetanlegur stuöningur. Hug- ur minn er hjá þeim og ég ætla aö standa mig,“ sagöi Jón ákveöinn. — ÞR, FALCON CREST Frábærir framhaldsmyndaþættir 2 nýir þættir koma á hverjum fimmtudegi. Fást á öllum helstu myndbandaleigum landsins. Dreifing Myndbönd hf., Skeifan 8, símar 686545 — 687310. é
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.