Morgunblaðið - 24.01.1985, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 24.01.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985 55 - Asgeir frá keppni vegna meiðsla Knattspyrnukappinn Ás- geir Sigurvinsson varð fyrir því óhappi í gærmorgun að meiðast á hné i æfingu og eru allar líkur á því að hann veröi frá keppi í a.m.k. 2—3 vikur. „Þetta var mjög slysalegt," sagöi Asgeir í samtali viö íþróttasíöuna í gær. „Viö vor- um á inniæfingu þegar ég varö fyrir þessum meiöslum. Ég fór strax til læknis og hann sagöi aö liöbönd heföu togn- aö. Ég verö aö taka því rólega næstu vikurnar og missi hugsanlega af einhverjum leikjum, það fer allt eftir veör- inu. Annars hefur óheppnin elt Stuttgart í vetur, viö erum núna fjórir á sjúkralista, ég Buchwald, Makan og Scháf- er,“ sagöi Ásgeir aö lokum. Tottenham áfram Frá Bob Honnetty, frélta- rilara Mbl. í Englandí. TVEIR leikir fóru fram í enska Mjólkurbikernum í gærkvöldi. Ipswich — QPR 0:0 og verða þeir aö leika aö nýju á mánudag. Watford — Sunderland 0:1. Fjórir leikir voru FA Cup: Charlton — Tottenham 1:2 Norwich — Birmingham 1:1 Crystal Palace — Millwall 1:2 Huddersf. — Wolves 3:1 Blackb. — Portsm. frestað Wigan — Chelsea frestaö Þaö veröur því Tottenham sem mætir Liverpool á An- field á sunnudag. Valur - B vann ÍA TVEIR LEIKIR fóru fram í bikar- keppni Handknattleikssambands íslands í gærkvöldi. Leikirnir fóru fram í Seljaskóla. Fyrst léku KR og Þór frá Vest- mannaeyjum, og unnu KR-ingar með 18 mörkum gegn 14 mörkum Þórara. Síöari leikurinn var viður- eign Vals (B-lið) og ÍA. Þeim leik lauk með sigri Valsmanna sem skoruðu 29 mörk gegn 23 mörk- um Akurnesinga. Morgunbteðið/Simamynd frá Mora, AP. • Það tók jötuninn Jón Pál Sigmarsson aöeins 30 sek. aö draga þennan 8 tonna trukk 30 metra í gær í keppninni um titilinn sterkasti maöur heims. Jón Páll sigraöi í þessari grein og tveimur til viðbótar í gær. Eins og sjá má var snjór á jörðu og því verra að eiga við dráttinn. /Ptlð mpr oA cii lyo hocco ^Malld 11 Ivl CIU Wll jíd puood ivaria „Þetta gekk Ijómandi vel hjá mér t dag, og ég er bjartsýnn á fram- haldiö. Þér að segja þá ælta ég mér að taka þessa karla, ég er oröinn þreyttur á þvi aö vera númer tvö,“ sagöi Jón Páll Sigmarsson í spjalli viö blm. Mbl. í gærkvöldi, en hann tekur þátt í keppninni um titilinn „Sterkasti maöur heims“. Keppni þessi fer fram í Mora í Svíþjóö og eru keppendur átta frá íslandi, Svíþjóð, V-Þýskalandi, Kanada, Hol- landi, Bretlandi, Bandaríkjunum og Jóni gekk mjög vel í gærdag, hann sigraöi í þremur greinum af fjórum sem keppt var í og setti tvö heimsmet. Hann er meö forystu í keppninni eftir fyrri dag. Fyrsta þrautin sem lögö var fyrir krafta- karlana var aö draga 8 tonna trukk 30 metra vegalengd. Jón náöi þessum tíma, fór vegalengdina meö bílinn á 30 sekúndum. Hol- lendingurinn Volders varö annar, var um 40 sekúndur. Síöan var keppt í trjástofna- kasti. Jón fór létt meö aö setja heimsmet í greininni, kastaöi rúm- lega tuttugu metra. Ekki var hægt aö fá nákvæma lengd á kastinu í Kenya. gær. En Jón staöfesti aö um heimsmet heföi veriö aö ræöa. Capes Bretlandi varö annar meö 16 metra kast. I þriöju greininni var lyft grjóti, eöa björgum, eins og Jón oröaöi þaö. „Ég lyfti gríöarstóru bjargi sem var 125 kg aö þyngd yfir höf- uö mér. Þarna var um heimsmet aö ræöa. Sigur minn var í höfn svo ég reyndi ekki viö eina steininn sem var eftir. Hann var 134 kg. Ég heföi haft hann," sagöi Jón. Capes Bretlandi varö annar, eftir haröa keppni viö Jón. i fjóröu greininni áttu kapparnir aö halda úti meö beinum örmum 25 kg leikfangahesti. Rass og heröar uröu aö nema viö vegg. Jón varö í ööru sæti, hélt hestinum í 45 sekúndur. Voldes frá Hollandi sigr- aði, hélt hestinum í 46 sekúndur. I dag veröur keppt í þremur greinum. Fyrsta keppnisgreinin felst í því aö draga eöa ýta á undan sér 400 kg þungum sleöa 80 metra vegalengd. Sá sem bestum tíma nær, sigrar. Síöan veröur keppt í aö hlaöa átta stórum ísklumpum sem eru 80 kg aö þyngd hver á vörubíl. Hlaupa á meö ísinn stutta leiö aö bílunum. Þá veröur keppt í bekkpressu. Þó ekki venjulegri, því lyfta á trjábolum. Síöan fara kepp- endur í sjómann. „Ég er mjög vel upplagður og allt hefur gengiö aö óskum, óg vona aö gömul meiösl fari ekki aö taka sig upp. Þaö er næstum þaö eina sem gæti sett strik í reikning- inn,“ sagöi Jón. „Þaö er aö vísu nokkur pressa á mér. Ég veit aö margir ætlast til aö ég sigri. Keppni þessi hefur hlotiö mikiö umtal og hér eru þrjár sjón- varpsstöövar sem taka keppnina upp og senda út. Breska stööin BBC, sænska sjónvarpiö, holl- enska sjónvarpið og stöö frá V-Þýskalandi. Ég er nýbúinn aö borða, en fór svo í baö. Ég er á leið niður í matsal aftur til aö snæöa til aö reyna aö bæta upp matarleysiö í dag. Síöan fer ég aö sofa og safna kröftum fyrir átökin á morg- un. Þá verður maöur aö taka á öllu sem maöur á til. Leysa allt úr læö- ingi. Ég vii koma á framfæri miklu þakklæti til allra heima sem studdu mig í þessa keppni. Þaö var ómetanlegur stuöningur. Hug- ur minn er hjá þeim og ég ætla aö standa mig,“ sagöi Jón ákveöinn. — ÞR, FALCON CREST Frábærir framhaldsmyndaþættir 2 nýir þættir koma á hverjum fimmtudegi. Fást á öllum helstu myndbandaleigum landsins. Dreifing Myndbönd hf., Skeifan 8, símar 686545 — 687310. é

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.