Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985 t Maöurinn minn, GUDJÓNJÓNSSON, bifreiöaamíöur, Hvaasaleiti 42, lést i St. Jósefsspitala, Hafnarfiröi, 22. janúar sl. Margrét Þóröardóttir. t Móöir okkar, GUÐLAUG JÓNSDÓTTIR, Hólabraut 6, Keflavík, andaöist i Sjúkrahúsi Keflavíkur aöfaranótt 23. janúar. Guörföur Guömundadóttir, Ráöhildur Guömundsdóttir, Magnúsina Guömundsdóttir. Frænka okkar. t ABIGAEL JÓNSDÓTTIR, Steinahólmi frá Noröurbotni, Tálknafiröi, er látin. Syatkinabörn. t Eiginmaöur minn, JÓHANNES REYKJALÍN TRAU8TASON, Ásbyrgi, Hauganesi, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyrl 22. þessa mánaöar. Jaröarförin auglýst siöar. F.h. vandamanna, Hulda Vigfúsdóttir. t Astkær eiginkona min, móöir okkar, tengdamóöir og amma, LILJA ÁRNADÓTTIR, Hvolsvegi 18, Hvolsvelli, veröur jarösungin frá Breiðabólstaöarkirkju i Fljótshliö, laugar- daginn 26. janúar kl. 14.00. Bilferö frá Umferöarmiöstöðinni kl. 11.30. Guójón Jónsson, Rúnar Guójónsson, Auóur Svala Guójónsdóttir, Ingi Guójónsson, Ema Hanna Guójónsdóttir, Margrét Guöjónsdóttir og bernabörn. t Astkær eiginkona mfn, móöir okkar, tengdamóöir og amma, HEIÐVEIG GUÐJÓNSDÓTTIR, Álfaskeiöi 53, Hafnarfirói, veröur jarösungin frá Frikirkjunni i Hafnarfiröi, föstudaginn 25. janúar kl. 13.30. Brynjólfur Þóröarson, Ólafla B. Brynjólfsdóttir, Júllus Heiöar, Karen Brynjólfsdóttir, Erna Brynjólfsdóttir, iris Brynjólfsdóttir, Þóróur Brynjólfsson, Elfa Björk Brynjólfsdóttir, Heióveig Erla Brynjólfsdóttir, Ævar Guójónsson, barnabörn. Grétar K. Ingimundarson, Markús Sigurósson, Elln Inga Ólafsdóttir, Kristjén Á. Noródahl, t Astkæreiginkonamfn, móöirokkar, tengdamóöir, systirogamma, KRISTJANA INGIBJÖRG ÞÓRDARDÓTTIR, Skúlaskeiói 16, Hafnarfirði, veröur jarösungin frá Frlklrkjunni I Hafnarfiröi, föstudaginn 25. janúar kl. 13.30. Hermann Glslason, Jón Þ. Brynjólfsson, Dagbjört Guónadóttir, ÁEgir Hafsteínason, Anna Hauksdóttir, Brynja Gunnarsdóttir, Bragi Antonsson, Guófinna Hermannsdóttir, Glsli Hermannsson, Guörún H. Scheving, Brynjólfur Þóröarson, barnabörn. t Móöir min, SIGURLAUG AUÐUR GUNNARSDÓTTIR, Ránarbraut 13a, Vlk, veröur jarösungin frá Reyniskirkju, laugardaginn 26. janúar kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Minningarsjóö Eyjólfs Runólfssonar. Njöróur Helgason. t Móöir mín, tengdamóöir, fósturmóölr og amma, GUÐRÚN VALGERDUR KRIST JÁNSDÓTTIR fré Litlu Tjörnum, Mévahlfð 39, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. janúar kl. 15. Hildigunnur Sveinsdóttir, Guömundur Björgvinsson, Geir M. Jónsson og barnabörn. t ÓLÖF ÞORLÁKSDÓTTIR, Hvanneyrarbraut 74, Siglufiröi, sem lést 17. janúar, veröur jarösungin frá Siglufjaröarklrkju laugar- daginn 26. janúar kl. 14.00. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför elskulegrar eiginkonu minnar, móöur okkar og ömmu, ÖNNU ÓLAFSDÓTTUR, sklrð Betsy Jacobsen, veröur gerö frá Neskirkju föstudaginn 25. Janúar kl. 13.30. Skafti Skaftason, börn, tengdabörn og barnabörn. Frændi okkar. t GESTURJÓNSSON, Villingaholti, veröur jarösunginn frá Villlngaholtskirkju laugardaginn 26. janúar kl. 2 e.h. Syatkinabörn og aörir aöatandendur. t Eiginmaöur minn, faölr okkar, sonur og bróölr, ÓMAR SVERRISSON, veröur jarösunginn frá Laugarnesklrkju, föstudaginn 25. Janúar kl. 13.30. Aöalbjörg Ólafsdóttir, Ólafur Ómarsson, Sara Dögg Ómarsdóttir, Sigurlln Esther Magnúsdóttir, Rósinkrans Kristjánsson, Sverrir Svavarsson, Sigrún Halldórsdóttir og systkini hins látna. t Þökkum innilega samúö og hlýhug vlö andlát og útför, GUÐRÍÐAR JÓNSDÓTTUR Fljótshólum. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks sem önnuöust hana I veikindum hennar. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vlnáttu viö andlát og Jarðarför fööur okkar, tengdafööur og bróöur, EIRÍKS GUÐMUNDSSONAR, Þorgeirsstööum, Lóni. Áslaug Eirlksdóttir, Guömundur Eirlksson, Sigrún Snorradóttir, Karl Guömundason, Signý Guömundsdóttir, Steindór Guðmundsson og aörlr vandamenn. Kolfinna Snæbjörg Jónsdóttir - Kveðja Fædd 16. desember 1891 Díin 17. janúar 1985 Hve gott er ekki að finna mis- kunnsaman svefninn umlykja sig að loknum erfiðum degi. Mig langar að hugsa mér að þannig hafi henni ömmu minni liðið er hún sofnaði svefninum langa. Og sannarlega varð hennar ævi- dagur langur og erfiður, þó að gleði, elsku og elju beri hæst í minningunni um elskulega ömmu, sem alltaf var hægt að leita til með alls kyns vandamál eða bara félagsskap hennar, hún virtist alltaf hafa tíma aflögu til að sinna manni þó ég viti að það voru margir þiggjendur við hennar borð. Enga manneskju hef ég þekkt jafn samkvæma sjálfri sér, og víst er að hún ætlaðist aldrei til meira af öðrum en hún sjálf megnaði. Minningarnar eru svo ljúfar. Það voru ævintýraferðir þegar ég kom, lítil stelpa frá Hólmavík I heimsókn til ömmu á Lindargöt- unni. Þegar hún fór með mig niður Laugaveginn að skoða I búðar- glugga á kvöldin, var það mikið líkara því að skoða lista-eða minjasöfn en eiginlegum búða- ferðum. Á morgnana lagði svo oft pönnuköku- eða kleinuilminn fyrir vit manns, því alltaf var farið á fætur fyrir allar aldir, þó engin væri stimpilklukkan og á daginn fékk maður svo aðstoð við að sauma dúkkukjóla. Svo minnist ég þess þegar hún talaði um afa, sem hún missti þeg- ar þau vorru í blóma lifsins og það komu tár í augu hennar þó þau tindruðu af ástinni sem hún bar til hans og geymdi til endurfund- anna. Það var líka það fyrsta sem kom í huga mér þegar systir mín sagði mér lát hennar: „Nú er hún komin til hans.“ Og þeir hljóta að hafa verið margir faðmarnir sem tóku á móti henni hinum megin. Þetta eru kveðjuorð til elsku- legrar ömmu minnar, Kolfinnu Snæbjargar Jónsdóttur. Guð blessi minningu hennar. Kolfinna Ketilsdóttir ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hlið- stætt með greinar aðra daga. I minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu til- efni, að frumort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningar- orðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.