Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985
Sauðárkrókur:
Morgunblaftið/Kári Jónsson
Sauðárkrókur, elsti hluti bæjarins.
Árni er höfundur hennar. Þetta er
130 blaðsíðna rit, sem hefur að
geyma margvíslegan fróðieik um
Sauðárkók, staðhætti og mannlíf,
allt frá upphafi til okkar daga. Rit-
ið er prýtt fjölda teikninga eftir
Árna af gömlum húsum og götum,
auk uppdrátta og skýringamynda.
Til að fræðast nánar um þessi
mál var Árni tekinn tali og spurður
fyrst hvernig hann skilgreindi
gamla bæinn á Sauðárkróki.
„Gamli bærinn, sem svo er kall-
aður, er nánast sá hluti Sauðár-
króks, sem byggðist frá upphafi
fram til 1947 þegar bærinn hlaut
kaupstaðarréttindi. Hann nær
Kynnt umræðutillaga að deili-
skipulagi fyrir gamla bæinn
Nauóárkróki, 26. janúar.
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 21. janúar
sl. gekkst bygginga- og skipulags-
nefnd Sauðárkróks fyrir borgara-
fundi í Safnahúsinu, þar sem kynnt
var umrsðutillaga að deiliskipulagi
fyrir gamla bsjarhlutann i Sauðár-
króki. íbúar og hagsmunaaðilar voru
sérstaklega hvattir til að koma á
fundinn, sem var fjölsóttur og fjörag-
Bragi Haraldsson, formaður
byggingarnefndar, stjórnaði fund-
QÁ iii,
norðan frá Gránuklauf suður að
Knarrarstíg og Faxatorgi og af-
markast af sjó að austan og Nöfun-
um að vestan. Á þessu svæði
bjuggu yfir 900 manns þegar flest
var, en núna búa í gamla bænum
um 370 manns eða 16% bæjarbúa.
Þarna var allt, sem heyrir til 900
manna samfélagi, verslanir, iðn-
fyrirtæki o.þ.h. en þróunin hefur
orðið sú að stór hluti þeirrar starf-
semi hefur flutt úr gamla bænum
þangað, sem rýmra er.
Aðalgatan á Sauðárkróki, horft til
norðurs. Gamli barnaskólinn næst
til hægri. Kirkjan og gamla sjúkra-
húsið (nú safnaðarheimili) Lv.
Teikning Árni Ragnarsson.
h ■ ■
liísm
Umræðutillaga að deiliskipulagi fyrir gamla bæinn á Sauðárkróld.
inum, en Árni Ragnarsson arki-
tekt, höfundur deiliskipulagsins,
gerði grein fyrir tillögunum í ftar-
Iegu erindi og sýndi skýringamynd-
ir máli sínu til stuðnings. Árni er
borinn og barnfæddur Sauðkræk-
ingur. Hann lauk námi frá arki-
tektaskólanum í Árósum 1977. Að
því loknu hóf hann störf hjá Skipu-
lagi ríkisins. Þegar það opnaði úti-
bú á Sauðárkróki 1979 tók hann við
forstöðu þess og gegndi þvf starfi
þar til útibúið var lagt niður i árs-
lok 1983. Frá þeim tíma hefur Árni
rekið eigin teiknistofu hér í bænum
og unni að ýmsum verkefnum. Árið
1983 kom út á vegum Skipulags
ríkisins greinargerð um aðalskipu-
lag fyrir Sauðárkrók næstu 20 árin.
Eftir stendur nokkuð heilleg
byggð, sem þó hefur látið mikið á
sjá og brýnt að hressa við.
Bæjaryfirvöld hafa lengi viljað efla
byggðina, fjölga íbúunum og fá
þangað ungt fólk, en meðalaldur
fólks er mjög hár á þessu svæði.“
— Þetta hefur ekki tekist?
„Ráðamenn hafa takmörkuð
áhrif í þessum efnum. Deiliskipu-
lag fyrir bæjarhlutann hefur verið
talið forsenda markvissrar við-
reisnar. Nokkrar atrennur hafa
verið gerðar til að gera deiliskipu-
lag fyrir gamla bæinn, en varla
orðið meira úr en undirbúningur-
inn. Hann hefur þó stundum verið
góður, m.a. kannaði Hörður Ág-