Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985 43 Pétur Guðmundsson, sitjandi, og Skúli Fjeldsted. MorgunblaðiA/Bjartii í fótspor feðranna TVEIR ungir lögmenn, Pétur Guðmundarson, hdl. og Skúli Fjeldsted, hdl., fluttu sitt fyrsta prófmál fyrir Hæstarétti á föstudag. Þar með flutti þriðji ættliður í fyrsta sinn í sögu Hæstaréttar sitt mál. Faðir Péturs, Guðmundur Pétursson, er hæstarétt- arlögmaður og afi hans var Pétur heitinn Magn- ússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrum ráðherra. Faðir Skúla er Ágúst Fjeldsted, hæstaréttarlög- maður, og afi var Lárus heitinn Fjeldsted, hrl. Þeir Pétur og Skúli vinna á tveimur af elstu starfandi lögmannsstofum landsins. Pétur hjá Málflutn- ingsskrifstofu Guðmundar Péturssonar, hrl., og Axels Einarssonar, hrl., Skúli hjá málflutnings- skrifstofu Ágústs Fjelsted, hrl., Benedikts Blöndal, hrl., og Hákonar Árnasonar, hrl. M Jagger og. tv, Scarlet- Ekki fóftuS ^aabeth Sca ^ hinn tr á öðru en að^fhann þenur oiria kunnugir aö P gr nu kom- ®eÖ ijkarinnm'ki ,, • Y>eri COSPER Fínn í tauinu Breskir tiskuhönnuðir hafa oft leitt inn nýja strauma í tískunni og hér get- ur að líta eitt fyrirbrigði sem vart verður þó langlíft. Nú skal það vera herraföt á heim- ilisköttinn. Þó svo að ekki virð- ist fara illa um köttinn Lazlo í fangi matmóður sinnar, tísku- hönnuðsins Francesku King, er ekki að efa að íslenskir kett- ir myndu aldrei sætta sig við slíka meðferð, sérstaklega þeir sem stunda næturlífið. 5kíóa- kynning Einar Úlfsson skídakennari leiðbeinir viðskiptavinum um val á svigbúnaði í versluninni ídag M kl. 14—18 TYROLIA DACHSTEBM adidas TOPPmerkin í íkíóavörum öfeid <x úxu<^xndö^um ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA FALKINN 105 REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 8 - SÍMI 91-84670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.