Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 9
WUM'UI MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR L FEBRÚAR 1985 9 Gróðrarstöðin okkar er í næsta húsi við Hagkaup. Verið ávallt velkomin að skoða úrvalið og líta á verðið áður en lengra er haldið. Opið til kl. 9 öll kvöld. Gróðrarstöð vift Hagkaup, sími 82895. Sviöasulta kr. kfl- kr. kr. kg- kr. •<g kr. kg kr. kg. kr. kg. Bringukollar 245,00 kg. Síld marineruö flakiö ikr. kr. kg. I*. 165,00 Lambasulta 225,00 Pressuö ný sviö og 'A form 278,00 Pressuö sviö sneiö 328,00 Lundabaggi 197,00 Svínasulta 175,00 Hrútspungar 265,00 Súrt hvalrengi 156,00; Súrsaöur hvalsporður sulta 125,00 Lifrarpyisa 115,00 Blóðmör 97,00;; Þorrabakkinn 200 kr. Súrmatsfat kr. 100,00. OPIÐ TIL KL. 20 FÖSTUDAGA. OPIÐ TIL KL. 4 LAUGARDAGA. kr. kg- kr. kg. 16,50 Hangikjöt soöiö, sne 498,00 Haröfiskur (ýsa sérv 784,00 Smjör 0,15 grömm 4,60 Hákarl (skyr) 350,00 Háfcsri (gn») 300,00 kr. kg- kr. kg. ítalskt salat 130,00 Rúgbrauö sneidd 15,20 Reykt sild 19,40l kr. kg- Pk. Pk. Þegar flokks- formaður var tveggja ára Þegar Svavar Gestsson, formaður Alþýöubanda- lagsins, var aðeins tveggja ára, 1946, fékk Sósíalista- flokkurinn sáhigi (blessuö veri minning hans) 19,5% kjörfylgi Síöan hefur mik- ið vatn runnið til sjávar. Afrakstur Alþýðubanda- lags, sem tók við af Sósíal- istaflokki, eftir „vinstri við- ræður“ þeirra tíma, „sam- runa“ við ýmsa vinstri hópa og nafnbreytingu, liggur nú fyrir f nýrri skoð- anakönnun: 13,5%, hvorki meira né minna. Það er svo bágt að standa f stað svo mönnunum munar, ann- aðhvort aftur á bak — ell- egar nokkuð á leið. Alþýðu- bandalagið hefur greini- lega valið fyrri kostinn. Ekki virðist vanþörf á að þessi þreytti flokkur fái nýja andlitslyftingu. ÖU Þjóðviljaskrifín um tafar- lausar „vinstri viðraeður" og alh greinaflóðið f sama blaði frá vehinnurum út í bæ, þess efnis, að Alþýðu- bandalagið losi sig við slag- orðið „ísland úr Nató — herinn burt“, eru kröfur um flokkslega andlitslyft- ingu. Sjálfshuggun Forystugrein Þjóðviljans f gær, sem ótrúlegt nokk heitir „Sóknarmöguleikar" en ekki „Sjálfshuggun“, segir m.a.: „Alþýðuflokkurinn hefúr einfaldlega hagnazt á því, að saman hafa farið flokksþreyta hjá almenn- ingi (svo) og vel auglýst forystuskipti f flokknum. 1 kjölfarið hefur Jóni Bald- vini Hannibalssyni svo tek- izt að keyra upp vel út- færða auglýsingaherferð, sem hefur einkennzt af boðorðum auglýsinga- heimsins um einföld og auðskiljanleg slagorð. Þetta gerðu brezku krat- arnir líka. Þeir auglýstu upp þekktar persónur, en DJdmnuiN Sóknarmöguleikar Uppákoma eöa niöurkoma? Þaö er mikil gnístran tanna í forystugreinum Þjóöviljans þessa dagana í tilefni nýrra skoöanakannana, sem segja Alþýöubandalagiö komiö niöur í 13,5% fylgi þeirra, sem afstööu taka, á sama tíma og Alþýöuflokkurinn, „litli flokk- urinn“, fær 20%. Þaö er fróölegt aö fylgjast meö viöbrögö- um Þjóöviljans, einkamálgagns Svavars Gestssonar, en forystugrein hans í gær fjallar eina feröina enn um þessa uppákomu, eöa öllu heldur niöurkomu, undir því skondna heiti „Sóknarmöguleikar"! Staksteinar staldra viö þessa ritsmíð í dag. földu málefnin. í upphafl dugði þetta líka til drjúgrar fylgisaukningar, en hvar eru þeir nú? Fallnir niður á sitt gamla stig, eins og Al- þýðuflokkurinn mun vænt- anlega gera þegar blaðra Jóns Baldvins springur." Já, flest er nú hey í harð- indum og litlu verður Vöggur feginn, segir al- mannarómurinn. Þjóðviljinn staðhæfír „að Morgunblaðið geti ekki dulið gleði sína yfir því að Alþýðubandalagið hafl tapað nokkru fylgi yfír til Kvennaiistans“. Hér er ekki viðurkennt tap til Al- þýðuflokksins. „Það er skiljanlegt," heldur Þjóð- viijinn áfram, „þvi það er að sjálfsögðu (svo) fyrst og fremst (einmitt) Alþýðu- bandalagið sem þessir flokkar óttast. Kvennalist- inn er einfaldlega ekki sú brimvörn félagshyggju sem Alþýðubandalagið hefur verið gegn um tíðina." Hér er karlmannlega mælt, hvað sem riddara- skap líður. Alþýöubanda- lagiö með 13,5% á móti 10% hjá Kvennalista getur að sjálfsögðu talað digur- barkalega, með heil þrjú prósent og hálft til viðbótar í vinning. Spurningin er var ekki einhver að banka upp á hjá Kvennalistanum, bakdyramegin, og biðja um gott veður og sam- fylgd? Eitt hálmstrá til viðbótar En það er meira blóð i kúuni Alþýðubandalagsins, Þjóðviljanum. Hér kemur eitt gullkornið: „Hinir ábyrgöarlausu hlöðukálfar Framsóknar gera sér líka talsverðan mat úr því í leiöurum NT að Alþýðubandalagiö virð- ist um sinn hafa misst spón úr fylgisaski sínum. Þeir gleyma hins vegar að vekja athygii lesenda sinna á þvf að Framsóknarflokkurinn hefur minna fyigi en Ai- þýðubandalagið...“! Hér koma þeir Þjóðvilja- menn heldur betur höggi á Framsóknarmaddömuna. Samkvæmt skoðanakönn- un DV, sem forystugrein Þjóðviljans fjallar öðrum þræði um, hefúr AB 13,5% fylgi en Maddaman 13,2%. Hér skilur hvorki meira né minna en 0,3% milli feigs og ófeigs. Hvað vill svo Framsóknarmaddaman upp á dekk? Von er að spurt sé. Sróasta málsgrein leiðar- ans befst á þessum hugg- unarorðum: „Fýrir Alþýðu- bandalagsfólk er engin ástæða til að örvænta.. Hér er enn karlmannlega kiórað í bakkann. Það er þó alltaf búningsbót að bera sig mannalega. Síðasta setningin hljóðar svo: „Það ætti að vera okkur hvatning til að binda okkur saman til baráttu"! Satt var orðið, og ekki veit- ir af að hnýta fast, ef halda á! KJÖTMIÐSTOÐIN Laugalæk 2. s. 686511 Háþrýstislöngur og tengi. Atlas hf Borgartún 24, aími 26755. Pósthólf 493 — Reykjavík. Hverfisteinar Sambyggður hverfisteinn meö hjóli til blautslípunar og hjóli úr gúmmíbundnum ál-ögnum til brýningar. Hljóðlátur iðnaöarmót- or 200W, 220v, 50 HZ, einfasa, snýst 70 snún- inga á mín. Laust vatnsílát. Sérstök stýring fyrir sporjárn o.þ.h. Verð kr. 6.480.- Laugavegi 29 Símar 24320 — 24321 — 24322. Ananaustum SÍMI 28855
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.