Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRtJAR 1985 53 Gunnar íþrótta- maöur Fá- skrúðsfjarðar SUNNUDAGINN 27. janúar efndi ungmenna- og íþróttafélagið Leiknir á Fáskrúðsfirði til sólar- kaffis í félagsheimílínu Skrúö, þar var útnefndur íþróttamaður árs- ins 1984 á Fáskrúðsfirði, titilinn hlaut Gunnar Guðmundsson, hann stundar bæöi frjálsar íþrótt- ir og knattspyrnu og hefur verið í meistaraflokki félagsins undan- farin ár. Albert Kemp. Daufir blakleikir TVEIR leikir voru í 1. deild karla í blaki á miðvikudaginn. ÍS sigraði Víking og Þróttur sigraöi Fram. í 1. deild kvenna sigraði ÍS lið Breiðabliks 3—0. Karlaleikirnir voru ekki beint augnayndi því liðin fjögur voru greinilega ekki í essinu sínu og lítiö sást af skemmtilegu blaki. Stú- dentar áttu ekki í miklum erfiöleik- Reykjavíkurmót í borötennis REYKJAVÍKURMÓTIÐ í borð- tennis 1984 verður haldið í Laug- ardalshöll laugardaginn 2. febrú- ar og hefst kl. 13.00. Mótiö er haldið nú þar eö ekki tókst aö halda þaö á tilsettum tíma. Keppt veröur í einliöa- og tvíliöaleik ungiinga 13—17 ára. Einnig veröur keppt í flokki Old- boys. Ekki veröur keppt aö þessu sinni í karla- eöa kvennaflokki vegna keppnisferöar landsliösins til Danmerkur. Dregiö verður í fundarherbergi BTl laugardaginn 2. febr. kl. 10.00. Leikið veröur meö Dunlop-barna- kúlum sem Austurbakki hf. gefur til keppninnar. Fréttatilkynning Landsliöiö líka tryggt hjá Almennum ÍSLENSKA landsliðið í hand- knattleik er tryggt fyrir 19,5 millj- ónir króna í leikjunum í Frakk- landi. Sögöum við frá því í blaö- inu í gær að liöiö væri tryggt hjá Tryggingu hf. Liðið er einnig með tryggingu frá Almennum trygg- ingum. um meö daufa og áhugalitla Vík- inga. Unnu fyrstu hrinuna 15:4 og þá næstu 15:12. í þriöju hrinu fengu ungu og óreyndari leikmenn ÍS aö spreyta sig og þá unnu Vík- ingar 16:14 en fjóröu hrinuna unnu ÍS-menn 15:10. Þróttarar voru ákveönir í þvi aö láta Frammara ekki komst upp meö neitt múöur eins og í viður- eign liöanna i bikarkeppninni á dögunum. Þetta tókst hjá Þrótti því þeir unnu 3—0, 15:9, 15:7 og 15:9. j kvennablakinu sigraöi ÍS lið UBK mjög sannfærandi, en þessi liö skera sig nokkuö úr í 1. deild kvenna. Sigur ÍS var stór og áttu fæstir von á slíkum stórsigri. Úrslit í einstökum hrinum urðu 15:5, 15:4 og 15:6. ENN ER ekki ákveöiö hvort skíöa- kappinn Marc Girardellí fái að vera með á heimsmeistaramótinu í Bormio. Miklar deilur hafa skapast vegna máls Girardellis og eru menn ekki á eitt sáttir. Forseti Al- þjóðaskíðasambandsins, Marc Holder, heldur því fram aö Girard- elli sé löglegur á heimsmeistara- mótinu í Bormio, þar sem hann er búinn aö sækja um ríkisborgara- rétt í Luxemborg og þaö eitt sé Blakmenn senn til Færeyja LANDSLIÐIÐ í blaki, sem á næst- unni fer til Færeyja í æfingaferö, var valíð í gær af Guömundi Pálssyni þjálfara. Hópurinn er þannig skipaður: Jón Árnason Þrótti, Lárentínus Ágústsson Þrótti, Leifur Haröarson Þrótti, Haukur Valtýsson ÍS, Hreinn Þorkelsson HK, Kristján Már Unnarsson Fram, Þorvaröur Sig- fússon ÍS, Samúel Örn Erlingsson Þrótti, Guömundur E. Pálsson Þrótti og Ástvaldur Arthúrsson HK. nog. Arrigo Gattai, sem er formaöur ítalska skíöasambandsins, segir aö Girardelli fái ekki aö keppa nema aö hann sýni vegabréf frá Luxemborg, sem hann hefur enn ekki fengiö. Yfirvöld í Luxemborg segja aö hann fái ríkisborgararétt en þaö taki bara tíma, venjulega tekur þaö 3—4 mánuöi. Girardelli sótti um vegabréfiö í síöustu viku, svo er bara spurningin, hvaö þeir eru lengi aö afgreiöa þaö. — sus Menn ekki á eitt sáttir. Keppir Girar- delli eöa ekki Grímur hélt uppá afmælið fyrirfram: Skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö! GRÍMUR Sæmundsen, knattspyrnumaður, bak- vörðurinn góökunni úr Val, stundar nú nám í íþróttalæknisfræöi í Eng- landi. En þrátt fyrir strangt nám hafa knatt- spyrnuskór hans aldeilis ekki legiö kyrrir uppi á hillu í vetur, því Grímur hefur leikið meö liöi London-Hospital í svo- kallaðri AFC Premier- deild. Grímur, sem heldur upp • Grímur Sæmundsen á þrítugsafmæli sltt á mánudaginn, hélt upp á daginn fyrirfram síöastlið- inn laugardag. Liö hans mætti þá Kings-College í deildarkeppninni og sigr- uöu Grímur og félagar meö yfirburöum, 5:2. Grímur geröi sér lítið fyrir og skoraöi tvö mörk í leiknum, annaö meö glæsi- legum þrumufleyg upp í markhornið. Þar aö auki íagöi Grímur upp tvö mörk fyrir félaga sína. þú áttaðeins skilið það besta BLAZER HVERFISGÖTU 34 s. 621331 'kfnwqooJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.