Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985 Einn sigur á ísrael ÍSLENDINGAR og ísraelar hafa spilað fjóra landsleiki í hand- knattleik og hefur tvisvar oröiö jafntefli og einu sinni hefur hvor þjóö unnið. Úrslit leikja islands og ísraels hafa veriö þannig: 23.2. 1979 Sevilla island — israel 21—21 HM 28.2. 1981 Orleans island — Israel 19—25 HM 3.3. 1983 Apeldoorn island — israel 22—22 HM 2.12. 1984 Drammen island — israel 28—22 Þrír sigrar í fimmtán tilraunum LANDSLEIKIR karla í hand- knattleik viö Ungverja hafa ávallt veriö okkur Islendingum erfiöir, viö höfum spilaö viö Ungverja 15 landsleiki meö þessum í Frakklandi á miöviku- dag síöan 1950. Islendingar unnu sinn þriöja sigur á Ung- verjum í landsleik í handknatt- leik frá upphafi er þeir lögöu þá í Frakklandi á miövikudag 28- 24. Af þessum 15 leikjum þjóö- anna hafa Islendingar unniö þrjá, gert tvö jafntefli og tapaö tíu. Leikir Ungverja og ísiendinga frá upphafi: 2.3.1958 Magdeburg ísland — Ungverjal. 16—19 HM 9.3.1964 Bratislava ísland — Ungverjal. 12—21 HM 26.2.1970 Mulhouse island — Ungverjal. 9—19 HM 16.12.1973 Rostock island — Ungverjal. 21—24 12.1. 1974 Reykjavík island — Ungverjal. 21—21 13.1.1974 Reykjavík island — Ungverjal. 22—20 27.10.1974 Möhlin island — Ungverjal. 14—31 20.12.1977 Reykjavík ísland — Ungverjal. 24—24 21.12 1977 Reykjavík island — Ungverjal. 13—18 2.3.1979 Barcelona ísland — Ungverjal. 18—32 HM 6.11.1981 Topolcany ísland — Ungverjal. 25—35 19.12. 1982 Schwerin island — Ungverjal. 20—25 28.12.1982 Reykjavík ísiand — Ungverjal 22—21 29.12.1982 Reykjavík ísland — Ungverjal. 20—25 30.1.1984 Lyon Island — Ungverjal. 28—24 íslendingar hafa oftar lagt Frakka íslendingar og Frakkar hafa leikið 15 landsleiki í hand- knattleik fyrir leikinn í gær- kvöldi. Hafa Islendingar unniö 9 en Frakkar 5, einu sinni hefur oröiö jafntefli. Leikir islendinga og Frakka frá upphafi 9.3. 1961 Homberg island — Frakkland 20—13 HM 16.2 1963 Paris ísland — Frakkland 17—24 14.4 1966 Reykjavík island — Frakkland 15—16 6.3. 1970 París ísland — Frakkland 19—17 HM 21.10. 1973 Metz ísland — Frakkland 16—16 HM 4.11 1973 Reykjavik ísland — Frakkland 28—15 HM 30.11. 1978 Nantes ísland — Frakkland 22—21 1.12. 1978 Sait-Maur island — Frakkland 15—18 28.1 1981 Reykjavík ísland — Frakkland 21—22 20.1 1981 Keflavík island — Frakkland 27—19 1.2. 1981 Reykjavík ísland — Frakkland 19—16 25.2. 1981 Bisancen ísland — Frakkland 15—23 HM 24.11. 1982 Reykjavík ísland — Frakkland 23—22 25.11. 1982 Reykjavík ísland — Frakkland 26—22 5.3. 1983 Rotterdam ísland — Frakkland 20—18 HM Sigurður Gunnars- son varamaður í heimsliðinu í hand- knattleik aean Dönum ens Jeppesen, markvöröur frá Danmörku, Siguröur Gunnars- son, íslandi, Kotrc frá Tékkóslóv- akíu og Vesselin Vukovic frá Júg- óslavíu. Þaö væri synd að segja annaö en aö þetta föngulegur hópur frábærra handknattleiksmanna og ekki yröi þaö dónalegt fyrir Sigurö aö leika meö þessum köppum. Leikur heimsliðsins og danska landsliösins veröur 20. apríl næstkomandi — og veröur leik- urinn hápunktur hátíöahalda vegna afmælísins. Þaö var framkvæmdanefnd al- þjóöahandknattleikssambands- ins sem valdi heimsliöið. — SH. SIGURÐUR Gunnarsson lands- líðsmaóur í handknattleik, sem nú leikur meö spánska liðinu Coronas Tres de Mayo, hefur veriö valinn varamaður í heim- sliöiö í handknattleik, sem leika á gegn Dönunr. í apríl i Dan- mörku í tilefni af 50 ára afmæli danska handknattleikssam- bandsíns. íslenskur handknattleikur hef- ur aö likindum aldrei staöið hærra en einmitt um þessar mundir og er þetta val Siguröar enn ein sönnun þess. Vaidir hafa veriö fjórtán aöal- leikmenn til aö mæta Dönum og fjórir til vara. Fari svo aö ein- hverjir sem valdir voru til aö mæta í leikinn komist ekki, sem telja verður líklegt aö geti gerst, veröa jafnmargir yaramenn tekn- ir inn. Þeir sem valdir voru í liðið voru eftirtaldir leikmenn: Markverðir: Cles Hellgren, Sviþjóö og Andreas Thiesl, Vestur-Þýskalandi. Aörir lolk- menn: Morten Stig Christensen, Danmörku, Vestur-Þjóðverjarnir Arnulf Meffle og Erhard Wund- erlich, Austur-Þjóöverjarnir Ing- olf Wiegert og Gunther Wahl, Peter Kovacs frá Ungverjalandi, Pólverjinn Waszikewicz, Rúmen- inn Vasile Stinga, Svisslending- urinn Max Schar, Sovétmennirnir Schewzow og Oleg Gagin og siö- an Mile Isakovic frá Júgóslavíu. Varamennirnir fjórir eru Mog- Siguröur Gunnarsaon Létt hjá Haukum EINN leikur fór fram í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik í gærkvöldi, var leikiö í íþróttahúsi Kennara- háskólans. Þaö voru liö ÍS og Hauka sem áttust þar viö og sigr- uöu Haukar með miklum yfir- buröum, 94—68, eftir að hafa leitt 53—20 í hálfleik. Þaö viröist frekar vera formsat- riöi aö leika þessa leiki í úrvals- deildinni, munurinn á þessum liö- um ÍS og Haukum, var of mikill til aö hann gæti oröið spennandi á aö horfa, enda mæta fáir áhorfendur á þessa leiki, mér taldist til aö þeir væru 12 sem lögöu leiö sína i íþróttahús Kennaraháskólans i gær og þá meirihlutinn eiginkonur leikmanna. Haukarnir byrjuöu leikinn vel og náöu strax góöri forustu og um ÍS — Haukar 68:94 miðjan fyrri hálfleik var staöan 39—17 fyrir Hauka, stúdentar skoruöu aðeins 3 stig á síöustu 10 mínútunum og var staöan í hálfleik 53—20 og var skor ÍS aöeins 1 stig á mín. í hálfleiknum. Fyrstu fimm mínúturnar í seinni hálfleik skoruöu stúdentar jafn mikiö og í öllum þeim fyrri og tókst aö laga stööuna í 60—40. Síöan hélst þessi munur út leikinn og tóku Haukarnir þennan leik létt, og leyfði þjálfari þeirra, Einar Bolla- son, öllum leikmönnum sínum aö spila. Bestir í liöi Hauka voru Pálmar Sigurðsson í seinni hálfleik og Hálfdán Markússon í þeim fyrri. í liöi ÍS er ekki hægt aö nefna neinn einn leikmann því þeir léku allir langt undir getu og virtust ekki hafa neinn áhuga á þessum leik. Stig Hauka: Pálmar Sigurðsson 25, Hálfdán Markússon 16, Ólafur Rafnsson 16, Eyþór Árnason 10, Henning Henningsson 10, Ivar Webster 7, Sveinn Sigurbjörnsson 6 og Kristinn Kristjánsson 4. Stig ÍS: Árni Guömundsson 16, Guömundur Jóhannsson 15, Valdi- mar Guölaugsson 14, Ragnar Bjartmarsson 6, Helgi Gústafsson 6, Björn Leós 3, og Eiríkur, Ágúst og Þórir 2. __ yj. Gillingham aðstoðar Real Madrid í vor! Fra Bob Hennessy, fréttamanni Morgunbla GILLINGHAM, þriöjudeildarliöið enska í knattspyrnu, mun aö- stoöa spánska rísafélagið Real Madrid viö undirbúning liösins fyrir Evrópuleik gegn Tottenham Hotspur í Englandi. Þannig er mál meö vexti aö for- ráðamenn Gillingham hafa ákveöið aö lána Spánverjunum leikvang sinn og æfingasvæöi fyrir Evrópu- leikinn, þannig aö Spánverjarni geti vanist enskum aðstæöum bet- ur en ella. Ástæöan fyrir þessu er Úrslit á mið- vikudagskvöld ÚRSLIT í öðrum leikjum sem fram fóru í Tournoi de France- keppninni á miövikudagskvöld urðu þau aö Frakkland sigraöi ísrael, 29—21, og Tékkóslóvakía vann B-liö Frakklands meö 28—18. n é Englandi. aö sami aöili styrkir þessi liö, stór- fyrirtækiö Zanussi. • Enn er rætt um þaö aö ítalska liðið Roma muni kaupa lan Rush áöur en langt um líður. Haft var eftir Rush í gær, aö hann vissi í rauninni ekki hvaö væri aö gerast. Hann sagöi ennfremur: „Yröi mér boðinn samningur viö Liverpool, svipaöur þeim sem Bryan Robson geröi viö Manchester United, sem gæti tryggt framtíö mína og fjöl- skyldu minnar, yröi ég hér örugg- lega áfram.“ Þess má geta aö Robson geröi sjö ára samning viö United fyrir skömmu og tryggöi sá samningur enska landsiiösfyrirliö- anum áhyggjulausa framtíö hvaö peninga snertir. • Þaö er ekki bara Giliingham, sem hyggst aöstoöa erlend liö í Evrópukeppninni. Fulham, sem leikur í 2. deild, hefur ákveöiö aö leika vináttuleik viö austurríska fé- lagiö, sem mætir Liverpool í Evrópukeppni meistaraliöa, skömmu áöur en Austurríkismenn- irnir leika á Anfield. Á þessum tíma árs er hlé á austurrísku knatt- spyrnunni, þannig aö forráömenn Austría-liösins sáu þann kost vænstan aö veröa sér úti um leik í Englandi til aö menn þeirra yröu í sæmilegri leikæfingu fyrir barátt- una á Anfield. Tékkar unnu TÉKKAR unnu ísrael, 26—17, og var leikurinn leikinn í gærkvöldi, hann er liður í Tournoi de France ’85 sem fslendingar taka einnig þátt í. Körfubolti EINN leikur fer fram í bikar- keppni körfuknattleikssam- bandsins í kvöld, þaö er leikur Breiðabliks og Reynis Sandgeröi og veröur leikiö í íþróttahúsi Digranesskóla og hefst hann kl. 20.00. • Pálmar Sigurðsson Sex jafntefli gegn Tékkum LEIKIR íslendinga og Tékkó- slóvakíu í handknattleik hafa oft veriö mjög skemmtilegir og hefur veriö háöur 21 leikur milli þessara þjóöa. íslendingar hafa unniö þrjá af þessum 21, sex hafa endaö meö jafntefli og hafa Tékkar unniö 12. Leikir Tékka og islendinga frá upphafi: 27.2. 1958 Magdeburg ísland — Tékkóslóvakía 17—27 HM 5.3. 1961 Stuttgart island-— Tékkóslóvakía 15—15 3.12. 1967 Reykjavík ísland — Tékkóslóvakía 17—19 4.12. 1967 Reykjavík island — Tókkóslóvakia 14—18 12.1 1969 Reykjavík ísland — Tékkóslóvakía 17—21 14.1 1982 Reykjavík ísland — Tékkóslóvakía 12—13 7.1. 1982 Reykjavík island — Tékkóslóvakia 12—12 8.1. 1972 Reykjavik ísland — Tókkóslóvakia 14—13 1.9. 1972 Ulm ísland — Tókkóslóvakia 19—19 OL 12.12. 1973 Grevesmúhlen ísland — Tékkóslóvakía 21—21 28.2. 1974 Karlm.Stadt ísland — Tékkóslóvakia 15—25 HM 4.3. 1975 Reykjavík ísland — Tókkóslóvakía 18—20 5.3. 1975 Reykjavík ísland — Tókkóslóvakia 11 — 16 27.1. 1977 Reykjavík island — Tékkóslóvakia 14—17 28.1. 1977 Reykjavik ísland — Tékkóslóvakía 22—18 5.3. 1977 Linz island — Tékkóslóvakía 19—21 HM 24.2. 1979 Sevilla island — Tékkóslóvakía 12—12 HM 15.10. 1979 Reykjavík island — Tékkóslóvakia 15—17 16.10 1979 Reykjavík ísland — Tékkóslóvakia 17—17 3.11. 1981 Trnava ísland — Tékkóslóvakía 21—22 3.11. 1981 Hlohovec island — Tókkósl. B-liö 23—17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.