Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985 í DAG er föstudagur 1. febrúar, Brigidarmessa, 32. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Rvík kl. 3.04 og síö- degisflóö kl. 15.34. Verk- bjart í Rvík kl. 9.11 og sól- arupprás kl. 10.08 og sól- arlag kl. 17.16. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 22.21 (Almanak Háskólans). Þú lýkur upp hendi þinni og seöur allt sem lifír með blessun. (Sálm 145, 16.). KROSSGÁTA 1 2 3 8 ■ ■ 6 ■ ■_ ■ m 8 9 10 ■ 11 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1. bátur, 5. skoðun, 6. ró, 7. bókstafur, 8. kroppa, 11. skammstöfun, 12. rödd, 14. ótta, 16. þvaðrar. LÓÐRÉTT: — 1. þjóðhöfðingi, 2. gef- ur upp sakir, 3. fæði, 4. gras, 7. skemmd, 9. siga, 10. fréttastofa, 13. guð, 15. ósamir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. Ukkar, 5. lá, 6. njálgs, 9. vör, 10. As, 11. et, 12. ata, 13. rugl, 15. efa, 17. satans. LÓÐRÉTT: — 1. tón?erks, 2. klár, 3. kál, 4. rissar, 7. jotu, 8. gát, 12. slfs, 14. get, 16. an. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. { dag, 1. í/\/ febrúar, er níræður Ein- ar Erlendsson, verslunarmaóur frá Vík í Mýrdal, nú til heimilis á Hrafnistu hér í Reykjavík. Hann er að heiman í dag. ára afmæli. Á mánudag- inn kemur, 4. febrúar, verður sjötugur Björn Jónsson frá Fossi í Hrútafirði, Tunguvegi 28 hér í Rvík. Hann ætiar að taka á móti gestum á sunnu- daginn kemur, 3. febrúar, í Domus Medica milli kl. 15 og 19. Eiginkona Björns er Guðný H. Brynjólfsdóttir, sem er ættuð frá Ormsstöðum í Breiðdal. FRÉTTIR FROST var ekki eins hart á landi nú í fyrrinótt og verið hef- ur undanfarnar nætur og þaö hefur mælst um og yfir 20 stig. í fyrrinótt var mest frost 13 stig á Tannstaðabakka. Hér í Reykja- vík var frostið 6 stig. Hér í bæn- um var úrkomulaust um nóttina, og hvergi var úrkoman mikil um nóttina, mest 8 millim. t.d. á Kaufarhöfn. Ekki sá til sólar í höfuðstaðnum í fyrradag. í spár- inngangi Veðurstofunnar í gærmorgun sagði að frost yrði áfram ura land allt. Hér í Reykjavík var í fyrravetur, þessa sömu nótt, frost 6 stig og 10 stig á Heiðarbæ á Þingvöllum. HEILSUGÆSLULÆKNAR — Tvær stöður eru auglýstar lausar til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. Báðar eru lausar frá 1. apríl næstkom- andi. Önnur staðan er á heilsu- gæslustöðinni í Grundarfírði, en hin er á heilsugæslustöðinni á Eskifírði. Þar starfa tveir læknar. Umsóknarfrestur um þessar stöður er til 15. febrúar næstkomandi. SKAFTFELLINGAMÓT verður á Hótel Borg laugardaginn 9. febrúar næstkomandi og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Rósa Þurbjarnardóttir endurmennt- unarstjóri KHÍ verður ræðu- maður kvöldsins. Þá syngur kór Söngfélagsins og Magnús Gunnarsson stjórnar almenn- Loksins, loksins: Albertmeð um söng gesta. Tríó Þorvaldar á að leika fyrir dansi. Nánari uppl. um mótið verða veitar í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, á sunnudaginn kemur, milli kl. 14—16. Stminn þar er 39955. LAUGARNESSÓKN. Síðdeg- isstund með dagskrá og kaffi- veitingum verður í kjallarasal kirkjunnar i dag, föstudag, kl. 14.30. NESSÓKN. Samverustund aldraðra verður á morgun, laugardag, kl. 15. Farið verður í heimsókn í Athvarf aldraðra í Ármúla 32 hér í bænum. Kynnt verða réttindi lífeyris- þega á hverskonar afslætti á ýmiskonar þjónustu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Kaffi- veitingar verða. Lagt verður af stað frá Neskirkju. Tilkynna skal kirkjuverði þátttöku í síma 16783, milli kl. 17 og 18 i dag, föstudag. Sr. Frank M. Halldórsson. KVENNALISTINN í Reykja- neskjördæmi heldur kynn- ingarfund í skólanum á Álfta- nesi á morgun, laugardaginn 2. febrúar, kl. 14. FRÁ HÖFNINNI____________ í FYRRAKVÖLD fór Skógar- foss úr Reykjavíkurhöfn áleið- is til útlanda. Togarinn Jón Baldvinsson hélt þá aftur til veiða. { gærmorgun kom Hekla úr strandferð. Er hún fyrsta skipið sem farmannaverkfallið stöðvar hér í höfninni. KIRKJA________________ DÓMKIRKJAN. Barnasam- koma á morgun, laugardag, í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Hjalti Guðmundsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Árni Páls- son. KÁLFATJARNARKIRKJA: Barnasamkoma í Stóru-Voga- skóla á morgun, laugardag, kl. 11. Umsjón Bjarni Karlsson. MINNING ARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Kristni boðssambandsins eru afgreidd í Aðalskrifstofunni Amt- mannsstíg 2B (húsi KFUM bakvið Menntaskólann) á venjulegum skrifstofutíma, sími 17536. Guði sé lof að þú komst, greyið mitt. I>að hefði verið heldur óskemmtilegt að þurfa að — þú veist...!!! Kvðtd-, ruatur- og hulgidagaþiónusta apótakanna f Reykjavik dagana 1. febrúar til 7. febrúar. aö báöum dðgum meötðidum er i Hofta Apóteki. Auk þess er Laugavaga Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar rvema sunnudag. LflBfcnastofur eru lofcaöar á laugardögum og hetgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió iœfcni á Qöngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lofcuö á helgidögum. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki til hans (simí 81200). En slysa- og sjúkrsvskt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveifcum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til fclukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til fclukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laefcnavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og laaknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onssmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heiisuvemdarstöó Raykiavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmlsskírtelni. Neyöarvakt Tannlaaknafélags íslands í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apótefcsvafct í símsvörum apótefcanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabaar: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbaajar Apótek eru opin virfca daga til fcl. 18.30 og tii skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi iækni og apóteksvakt í Reykjavífc eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfosa: Satfoss Apótsfc er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranet: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréögjöfin Kvsnnahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum fcl. 20—22, sími 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengísvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrftstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alta daga vikunnar AA-ssmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræöiatööin: Ráögjöf I sálfræöilegum efnum. Sími 687075. 8tuttbytgluMf»dingsr útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Ðretland og Meginlandiö. Kl. 19.45—20.30 dagiega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Lendepítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. KvennadeUdin: Kl. 19.30—20. Saeng- urkvennedeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknarliml fyrlr leöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ðldrunarlsekningedelld Landepitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eltlr samkomu- lagl — Landakoteepitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagj. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HviUbandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknarlimi frjáls alla daga. Gransásdaild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvamdarstööln: Kl. 14 tll kl. 19. — Fsðingarheimili Raykjavtkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FtókadeHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshjatió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vlfilsstaöaspitali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóe- afsspitali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhaimili I Kópavogi: Helmsóknartlmi kl. 14—20 og eftír samkomulagl. Sjúkrahúa Kaflavfkur- Issknishóraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. SfmaÞjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukertl vatna og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgidðg- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn istands: Safnahúsinu vtö Hvertisgötu: Aöalleslrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakótebókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartfma útlbúa i aöalsafnl, simi 25088. þ|óóaiinjasafnið: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30- 16.00. 8tofnun Ama Magnúmsonar Handritasýnlng opin priöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasatn talanda: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarfaókaaafn Reykfavfkur Aóateatn — Útiánsdelld, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalssfn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst Sórúttán — Þingholtsstræt! 29a, simi 27155. Baakur lánaöar skipum og stofnunum. Sóthaimaaafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára böm á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö fré 16. júll—6. ágát. Bókin heím — Sólhelmum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta tyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i trá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasatn — Bustaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. BHndrabókaaafn falands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húslö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. f sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Aagrimasatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þriöjudaga, llmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einara Jónaaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóna Sigurðaaonar I Kaupmannahðtn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga trá kl. 17 III 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatostaðir: Oplö alla daga vtkunnar kl. 14—22. Búkasafn Kópevogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr tyrlr böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn er 41577. Néttúrutræótetoto Kópavogs: Opln á mlövlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl siml 98-21840. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalstougln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7 20—19.30 Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, simi 34039. Sundtaugar Fb. Bretóhoiti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfml 75547. SundhðHin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20- 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vooturbælarteugln: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö f Vesturbæjarlaugínni: Opnunartfma sklpt mllll kvenna og karta. — Uppl. i sima 15004. Varmártaug I Mosteitesvaft: Opln mánudaga — föatu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhðH Kaltavtkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundteug Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaröar ar opln mánudaga — föatudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundtaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundteug SaHjamamaaa: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30 Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.