Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1 FEBRÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Veitingastaðurinn El Sombrero Laugavegi 73 Óskum eftir vönu starfsfólki í sal, ekki undir tvítugt. Þjónaö til borös. Einnig fólk i uppvask (hvorttveggja vaktavinna). Og einnig (Driflegri konu til ræstinga (dagvinna). Uppl. á staönum, helst milli kl. 9 og 12 á daginn. Frá skólaskrifstofu Reykjavíkur Kennara vantar strax aö Hlíöaskóla í almenna kennslu á barnastigi. Uppl. gefur skólastjóri i sima 25081. Trésmiðir og aöstoðarmenn óskast til starfa í trésmiöju okkar i Hverageröi. Uppl. í síma 99-4200. Trésmiöja Hverageröis hf. Pípulagningamaður eöa maöur vanur pípulögnum óskast til starfa í byggingavöruverslun. Reglusemi, stundvísi og lipur framkoma skil- yröi. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 7. febrúar, merkt: „P — 2675“. Sjúkrahúsid á Húsavík Hjúkrunarfræðingar takið eftir Hjúkrunardeildarstjóri óskast sem fyrst, einnig hjúkrunarfræöingar. Skuröstofu hjúkr- unarfræðingur óskast frá 1. júlí 1985 til 1. september 1986. Uppl. veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 96-41333 eöa á kvöldin í síma 96-41774. Frá Bústaðaskóla - Reykjavík Sérkennara vantar fullt starf strax. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 33000. Sjúkrahúsið á Húsavík Sjúkraliðar takið eftir Óskum eftir að ráða sjúkraliöa í sumarafleys- ingar. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96- 41333 eöa á kvöldin í síma 96-41774. Þroskaþjálfi Þroskahjálp á Suðurnesjum óskar aö ráöa þroskaþjálfa til starfa viö Ragnarssel, dag- og skammtímavistun félagsins aö Suöurvöll- um 7 í Keflavík. Laun samkv. kjarasamning- um opinberra starfsmanna. Viökomandi þarf helst aö geta hafiö störf 1. mars n.k. Umsóknarfrestur er til 11. febrúar. Allar nán- ari upplýsingar veitir rekstrarstjóri Hjördís Árnadóttir í síma 92-4333. Stjórn Þroskahjálpar. Skipulagsfræðingur umferðar- sérfræðingur Skipulagsstofa höfuöborgarsvæöisins óskar eftir aö ráöa skipulagsfræðing og sérfræðing í umferðarskipulagi sem fyrst. Umsóknir ber- ist fyrir 20. febr. Nánari upplýsingar veitir i forstööumaður Skipulagsstofu í síma 45155. Iðnverkamenn Framleiðslufyrirtæki í Kópavogi óskar eftir aö ráöa iðnverkamenn. Unnið veröur á tvískipt- um vöktum á meöan verkefni leyfa, en eftir þaö verður unnin dagvinna auk tveggja stunda í yfirvinnu. Viökomandi þyrfti að geta hafið störf strax. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. Lidsauki hf. m Hvertisgötu 16A - 101 Reyk/avik - Simi 13535 Sameinuðu þjóðirnar auglýsa stööu prófstjóra viö þjálfunar- og prófadeild starfsmannahalds lausa til um- sóknar. Kvenfólk er sérstaklega hvatt til aö sækja um stööu þessa. Starfsemin fer fram í New York. Prófstjórinn sér um gerö munnlegra og skrif- legra prófa og skipuleggur viötöl. Fram- kvæmd prófanna er einnig í hans höndum. Þá annast hann einnig tölfræöilega greiningu á niðurstööum prófa. Prófstjóri feröast til aö- ildarríkja Sameinuöu þjóöanna og annast undirbúning og framkvæmd prófa. Kröfur: Krafist er æðri háskólamenntunar í sálarfræöi. Viökomandi veröur aö hafa hlotiö þjálfun í gerö prófa. Þá er krafist fimm ára starfsreynslu af undirbúningi og mati á próf- um auk þekkingar á kerfum sem prófað er eftir í hinum ýmsu löndum. Þekking á viö- talstækni og tölfræöi er nauðsynleg. Mjög góö ensku- eöa frönskukunnátta er skilyrði og öll önnur málakunnátta kemur sér vel. Laun: í samræmi viö menntun og afköst. Lágmarkslaun eru 21.600 bandaríkjadalir. Þar við bætist aölögunargreiðsla sem nemur 13.504 bandaríkjadölum. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 1985. Umsóknir meö öllum nauösynlegum upplýs- ingum (ásamt fæðingardegi og þjóöerni) skal senda: Professional Recruitment Service, Room 2465, United Nations Secretariat, New York, NY 10017, USA. [ raöauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á fasteigninni Hrishoiti, Biskupstungnahreppi, eign Ormars Þor- grímssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 8. febrúar 1985 kl. 14.00 eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös. Sýstumaóur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Asbyrgi. Stokkseyri, eign Björgvins Ottóssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 8. febrúar 1985 kl. 11.00 eflir kröfu Veödeildar Landsbanka Islands. Syslumaóur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Lyngholti, Stokkseyri. eign Kolbrúnar Skarphéöinsdótt- ur, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 8. febrúar 1985 kl. 10.30 eftir kröfum lönaðarbaka islands hf., innheimtumanns rikissjóðs og Sigur- mars K. Albertssonar, hdl. Sýslumaóur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hraunhólum, Gnúpverjahreppi, eign Gests Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 8. febrúar 1985 kl. 15.00 eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands. Sýslumaóur Árnessýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavik, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, skiptaréttar Reykjavikur, ýmissa lögmanna. banka, stofnana o.fl., fer tram opinbert uppboö i uppboössal Tollstjórans i Reykjavík í Tollhús- inu viö Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 2. febrúar 1985 og hefst þaö kl. 13.30. Seldar veröa ótollaöar vörur, ótolluö bifreiö og ný bifreið sem varö fyrir tjóni, upptækar vörur, lögteknir og fjárnumdir munir og munir úr þrotabúum og dánarbúum. Eftir kröfur Tollstjórans í Reykjavík: A.M.C. Jeep árg. 1979, ónotuö Nissan Cherry árg. ’82 — 3. tjónsbíf- reiö, yfirbygging á Audi 100, ca. 580 stk. notaöir hjólbaröar, bílfelgur, bilrúöur, ál-plötur ca. 2.200 kg, stál-plötur ca. 6.100 Kg. eldhúsinnrétt- ingar, þil-plötur ca. 11.159 kg. lakk meö heröl, grjótborar, ál-prófilar, eldvarnabúnaöur, allskonar varahlutir i bifreiöar, báta og skip, alls- konar fatnaöur, húsgögn, skófatnaöur, ál-rammar ca. 100 kg, Ijósa- krónur, leikföng, blettaeyöir ca. 450 kg, kertastjakar, kællskápur, loftljós, hillugrindur ca. 80 kg. hnakkar og beislimól, snyrtivara, serví- ettur ca. 1200 kg, gólfteppi, lampar 122 kg. hjólbaröar notaðir á felgum ca. 800 kg. skíöaskór og fatnaöur og stafir, trollhlerar, sigti, allskonar matvara, skjalamöppur ca. 470 kg, seguldiskar, vefnaöar- vara, vökvatengi, plastflöskur, Ijósritunarvél og framkallarar, segul- bandstæki, myndbandstæki, myndbandaspólur, hljómflutningstæki og margt fleira. Lögteknir og fjárnumdir munir og áhöld svo og munir úr þrota og dánarbúum svo sem: 2 stk. tölvu, leiktæki, videocomputer G 7000 af Philips gerö, allskonar fatnaöur, sjónvarpstæki, myndbandstæki, hljómflutningstæki, þvottavélar, ísskápar, allskonar húsgögn og búnaður, bækur og veggmyndir og málverk, skrifstofuáhöld. úr, skíöi skíöaskór, hlutabréf í Tollvörugeymslunni hf., frímerki, skófatnaöur og margt fleira. Avísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp- boöshaldara eöa gjaldkera. Greiðsla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavik. Nauðungaruppboð á húseigninni Jörfabakka, Stokkseyri, eign Odds Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 8. febrúar 1984 kl. 11.30 eftir kröfum lögmannenna Sigurmars K. Albertssonar, Ævars Guö- mundssonar og Jóns Þóroddssonar og Landsbanka islands og Veö- deildar Landsbanka íslands. Sýslumaöur Árnessýslu. Námskeið í kennslufræði veröur haldiö í Hjúkrunarskóla íslands dag- ana 11.—22. febrúar 1985. Skráning og uppl. á skrifstofu hjúkrunarfélags íslands, sími 21177.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.